Ljósberinn


Ljósberinn - 12.04.1930, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 12.04.1930, Blaðsíða 7
119 LJOSBERINN lög sín, póttust heiðnir raenn mjög sviknir vera. En þó var trúin pá leidd í lög og allir menn kristnir gerðir hér á landi. Fara raenn við pað lieim af I'ingi- Pessi inálalok sýna, að Guð var með hinum kristnu. Peir Njáll og Gestur munu báðir hafa verið í hópi hinna kristnu og margir aðrir ágætir menn, sem kallast mega frumgóði kristninnar hér á landi. Hallur var sannnefndur hamingju- maður. Öllum peim, sem unna kristinni trú í kæru föðurlandi, verður hann kær á ineðan landið byggist. ----—----------- yegunt uorsius. Xl Ljósin í Revkjavík. 1 höfuðstaðnum eru mörg heimili, er öll annast um að eiga eitt eða fleiri Ijós til pess að burtrýma vetrarmyrkrinu. Á götum borgarinnar eru og mörg ljósker, er gera vegu vora bjarta, pó á sér stað að nokkur peirra eru um stund Ijóslaus, og valda pví oftast veður, sem hrista og hrjá Ijóskerið, svo á pví slokknar, og dimman nær par að njóta sín, en sem betur fer eru slíkir atburðir fremur fátíðir. Ef vér ferðumst útfyrir borgina að vetri til, og komum ekki heim fyrr en að kvöldi, pá sjáum vér, löngu fyrr en heim er komið, bjarmann upp af borg- inni og hið yðandi ljósahaf. En stundum líka á sóllygnum sumardegi, sér ferða- maðurinn svartann kolamökkinn hylja mikinn hluta borgarinnar, unz hann sjálfur færist nær og verður eins og samgróin kolareyknum. Pessar andstæðu myndir eru auðsæjar, og virðast daglega ekki mikill viðburður; en af peiin má pó mikið læra. Börn og unglingar, upp- komið og aldrað fólk! Ilversu göfugt hlutverk er oss öllum ætlað. Eins og rafstrauinurinn preytir sitt skeið í gegn um kolapræóina í perunum og gerir pær bjartar, pannig prýstir siðgæðisstraumur guðlegs eðlis sér gegnum líf vort og gerir pað bjart, svo vér getum lýst sjálfum oss og öðrum, nema svo sé að hretviðri spillingarinnar hafi náð tökum á oss. Hvað er gert við perurnar, pegar kolapráðurinn slitnar eða flækjist úr sambandi? Þeim er fleygt í sorpkassann. Hvar lendum vér, ef vér slítum sam- band vort við góða og göfuga aflstrauma, er lýsa eiga upp guðsmynd vora. Yér lendum í sorpkassa inannfélagsins. En sem betur fer: »Hinn mikli myndasmið- ur, sinn málm hann bræðir skýrt, hann situr við sína deiglu* 1, og silfrið bræðir hann dýrt«. — Og hverjar eru pessar deiglur Drottins? — Ég og pú, allir menn og konur, yngri og eldri. Ilversu oft er á oss kallað, pegar Drottinn parf að nota deiglur sínar. Tökum eitt lítið dæmi af mörgum, sein fyrir hendi eru. Yér hittum fyrir ósiðsaman ungling. 1 stað pess að auka ósiðprýði hans, annaðhvort með pví að ala á honum, eða jafnvel ráða oss í samvinnu við hann, niunum vér eftir pví að vér erum deiglur Drottins, sem eiguin í hans nafni að hreinsa silfrið frá soranum, vér finn- 1) Deigla er lítið ker, sem málmar eru látn- ir í og brœddur ,yfir eldi.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.