Ljósberinn


Ljósberinn - 21.03.1931, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 21.03.1931, Blaðsíða 6
86 L JOSBERlNN Kvittað g'jald. t ainni af stórborgum Þýzkalands gekk martur nokkur á sunnudagskveldi inn í sal, þar sem haldin var kristileg bindindissamkoma. Mörg ár voru lióin síóan hann haféi komió á slíkan staó. Þaó mátti sjá ljós merki áfengis og syndar á andliti hans. Fyrstu augnablikin, sem hann sat í salnum, skildi hann ekkert í þvi, sem fram fór. En þegar farió var aó syngjá, þá vaknaói hann upp, einkum vió vió* kvæóió í nióurlaginu á hverju versi, or svo hljóóaói: »Krossinn hans skuldabréf máir af mitt og mig gerir blóóió hans hreinan«. Þessi oró læstu sig inn í hjarta hans svo undursamlega. Skuldabréf! — Vió það aó þetta oró hljómaói aftur og aftur í eyru honum, þá vióurkenndi hann, aó syndaskuld hans væri mikil og þung, aó hann væri sekur vió Guó, sekur vió konu sína, sem þá var að sækja um skilnaó, þar sem hún gat ekki meó nokkru móti afboriö aó búa lengur saman vió hann. — Já, hann var sekur vió alla aóstandendur sína. Þaó lét enn í eyrum: »Krossinn hans skuldabréf máir af mitt«. »Getur þaó átt sér staó?« hugsaói hann. »Getur svo stór synd oróið afmáð? Get eg frelsast frá ofdrykkju og syna?« En í sömu andránni hljómaói endirinn á stefinu: »Mig laugar blóóió hans hreinan«. — Þetta var þaó, sem hann þarfnaóist. Engin mannleg ákæra hefói getaó svo flett ofan af synd hans, eins og sam- vizkan, er nú hafói vaknaó fyrir áhrif heilags anda. Innst inni vióurkenndi hann, aó hió mesta í heimi, fórn frels- arans, þurfti til þess að friðþægja fyrir syndina hans eina saman. Morguninn eftir kom hann til verka, eins og aórir. En er hann greip hefiiinn sinn og tók aó hefla, þá hljómaði hon- um alitaf sama viókvæóió í eyrum, sem hann heyrói sungió kvöldió áóur. — »Ö, aó þetta mætti rætast á mínu lífi!« and- varpaói hann. Og fyrir aóstoó Guós anda varó andvarpið aó bæn til Guðs. Og er vinnutíminn var úti, þá flýtti hann sér í salinn sama og kvöldió áöur. Þar átti þá aó veróa samkoma aftur. Hann gekk þá hiklaust til f’undarstjóra og baó hann aó syngja sama sönginn og hann hefói sungió kvoldió fyrir. Meóan sálmurinn var sunginn, sneríst hann til Guós. Hann sá krossinn í ljósi Guós og tók á moti gjöf Guós, eilífa lífinu í Jesú Kristi. Og er viókvæöió var sungið vió síóasta. versið, þá ljómaói andlit hans af gleói og hann gat tekið undir: »Krossinn hans skuldabréf máir af mitt og mig gerir blóðió hans hreinan«. Og hann söng þaó svo, aó augljóst var, aó oróin voru oróin persónuleg reynsla hans. — Upp frá þeim degi varó hann nýr maóur. Yesalingurinn. Magga á Gili lá vakandi og bylti sér á báóar hlióar í rúminu, því aó hún var oróin andvaka. Allt fólkió í baóstofunni var í fasta svefni. Vió og vió læd.dust tár nióur vanga hennar. Henni leió líka illa. Hún var svöng. »Aó eg skuli nú vera svona heimsk«, hugsaói Magga, »aó matast ekki, og geta ekki sofiö, aö- eins af því, aó hann Gústi gamli hafði komió um daginn og hún ekkert mátt gera honum gott.« Gústi var fátækur vesalingur, er eng-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.