Ljósberinn


Ljósberinn - 21.03.1931, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 21.03.1931, Blaðsíða 8
88 LJOSBERINN vörum hennar. Gústi leit á hana. Þa(* var eitthvaó dapurt í augum hans. »Jú, eg er svangur, og haó er eg nú svo oft, bannsett kerlingin hún María gefur mér ekki svo mikió aó eta. Nei, baó er nú eitthvaó annaó«. »En af hverju ertu þá harna?« »Hvar á eg aó vera? Hver vill hafa aumingja eins og mig?« sagói Gústi hálfkjökrandi. Þá var Möggu allri lokió. »Vertu ekki hryggur, Gústi minn«, sagói hún meó grátstaf í rómnum. »Eg ætla að biðja pabba og mömmu aó taka þig og þá færóu nóg að boróa«. Magga hafói ekki fyrr sleppt oróinu en hana ióraói þess. Hún vissi aó það mundi tæplega takast aó koma þessu í kring. Gústi horfói á hana. »Pabbi þinn gerir þaó aldrei, eg' sé aó hann er reióur vió mig, og hefi eg þó ekkert gert honum«. Magga horfói á hann. »Þú tókst pont- una«, sagói hún lágt. »Nú þaó er svona! Ætlió þió að kenna mér um, ef þið týnið eóa gloprió ein- hverju nióur. Þaó var gott aó þú iézt mig vita, hvað þaó var. Já, þió vitió. hvernig þió eigió aó hafa þaó vió mig, af því aó eg er aumingi og á engan aó«. »Þú átt Guó aó«, sagói Magga lágt. »Guð aó?« sagói Gústi höstugur, »ætli þaó sé ekki heldur ríka fó'kió, sem á hann aó«. Magga leit á hann hrædd og kvió- in. »Góði Gústi minn, talaóu ekki svona óguðlega, þú átt Guó að engu síóur en aðrir, og svo skal eg vera góð við þig«. »0g þú hefir nú alltaf verió mér góó«, og dálítió blíóari hreimur var í rödd hans. »Þarna eru þá hestarnir þínir aó koma á móti okkur«, sagói Magga. »Eg ætla nú aó kveðja þig, en ef eg fæ þabba og mömmu til að taka þig, ætl- aróu þá ekki að vera góóur og blóta ekki svona mikió?« Og Magga leit biój- andi augum á hann, en Gústi var nú ekki í því skapi að ræða lengur við Möggu. »Nú skaltu sjá, aó eg læt herjans bikkjurnar hafa þaó«, sagói hann ujn leió og hann hljóp af staó og veifaöi beizlinu, sem hann var meó til henn- ar. En reiólagið hans eftir það, er hann komst á bak, sýndi .henni bezt, hve erfitt yrói að gera úr honum góðan mann. »Þaö tekst, ef Guó vill«, hugsaói Magga með sjálfri sér um leið og hún hélt áfram. Hún var í vanda stödd. Hvernig átti hún aó efna loforó sitt viö Gústa gamla? Loks afréð hún að tala fyrst vió móóir sína; hún var stilt og gætin og fáskiftin, og Magga vissi, aó ef hún tæki þaó í sig að vera á henn- ar máli, þá mundi leikurinn unninn. Frh. —---------- Takmarkið. Son minn, horf í sólarátt, set þér snemma takmark hátt. Það sem aórir gátu gert, getur þú, ef djarfur ert. Pétur Sigurósson. PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉTURSSONAR hin nýja útgáfa, gefin út samhljóða frnmhand- ritinu. Verð: í fallegu shirtingsbandi (svörtu og brúnu) aðeins 4 kr. í mjög snotru og sterku imiteruðu skinnbandi (svörtu) kr. 6,50. Sendir burðargjaldsfrítt hvert á land sem er eftir pöntnn, með póstkröfu. BÓKAVERZLUNIN EMAUS PÓSTHÓLF 304. REYKJAVÍK. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.