Ljósberinn - 01.05.1936, Qupperneq 31
L JÖSBERINN
117
an fatnað. Nú var hún svo rík af fatn-
aði, a.ð annan fatnaðinn ætlaði hún ein-
ung-is til. að hiafa við altarisgöngu. Anna
var nefnilega trúfastur gestur við alt-
arisborðið.
En hún fékk ekki að ganga í þessum
fatnaði til letidar. Eitt kvöldið, er hún
hafði etið hrísgrjónaskamtinn sinn, þa
gekk hún að' vancla inn í sjúkrastofuna
litlu, til að-biðjast þar fyrir, og dvaldi
þar jengi. En þegai: hnin kom út að hliö-
inu á barnaheimilinu, þá hneig-hún þar
niður og var þegar örend. Var eigi ann-
að vitað, en að hún hefði dáið þjáninga-
laust eða liðið út af eins og ljós og ekki
átt í neinni baráttu. Yfirkennari skól-
ans fann bana þar ef'tir litla stund frá
andjáti hennar.
Morguninn eftir fékk Anna, en,n þá
einu, sinni, að koma, í hús föður síns,
heitt. Börnin í barnabeimilinu stóðu
heggja megin við líkbörurnar, piltárnir
hægra megin og stúlkurnar vinstra
megin. Séra Daníel talaði næsta klökk-
ur út af Sálm. 116, 15: »Dýr er í aug-
um Drottins dauði dýrkenda ha,ns.« -
Svo fylgdu al.lir Önnu, til grafar út í
kirkjugarðinn, bæði móleitir og hvítir.
Þarna hvílir nú líkami hennar. Hún
var trú til dauðans og öðlasi kórónu
lífsins eftir heitorði Drottins sjálfs!
Bæn
og bending til æskunnar.
Jesú, sjá bömin, sem blaktandi strá
berast með heims ódgus-tranmi,
vefðu þau örmum. og far þeim ei frá,
faðminn þinn breiddu og láttu þau sjá,
hcettuna í gjálífis glaumi.
Aparnir eru skildastir manninum.
Þeir líkjast honu.m mest af öllum dýr-
um, Þeii’ hafa hendur bæði á aftur og
framlimum og eiga þvi" hfegt með aö
grípa um greinar trjánna.. Enda eiga
þeir heima í heitu löndunum, i stórv
frumskógunum í Afríku, Suður-Ame-
ríku og eyjunum í Indlandshafi. Um 230
tegundir eru til af öpum. Þeim er skift
í tvo aðalflokka sem kallaðir eru hálf-
apar og heilapar. Sérkenni hálfapanna
er það, að þeir eru næturdýr, eru á fero
á kvöldin og morgnana, en sofa hring-
aðir saman inn í holum á daginn.
Á eyjunni Madagaskar fyrir suður-
strönd Afríku lifir mikill fjöldi af öp-
um, sérstaklega hálföpum, enda er þar
afar fjölbreytt dýralíf.
Górillan er stærstur allra apa og lík-
ist manninum einna mest. Getur geng'ið
nærri upprétt með því að styðja niði\r