Ljósberinn - 01.05.1936, Qupperneq 32

Ljósberinn - 01.05.1936, Qupperneq 32
118 LJÖSBERINN hnúunum, Hún er talin til heilapa. Úr trjágreinum og rótaræðum fléttar hún körfu út á trjágreinum stóru trjánna, þar sem stóru. rándýrin komast ekki að unganum og’ þar fæðir hún ung'a sinn, sem vanalega, er ekki nema einn, og ber mikla. umhð'ggju fyrir honum. Fyrst fæðir hún hann á mjólk eingöngu, sem hann sígur úr brjóstum hennar. Peg- ar hann stálpast, færir hún honum ald- ini og hnetur, en tekur af því hýðið og hreinsar svo vel sem unt er, .svo hinn óþroskaði hvítvoðungur eti ekki neitt skaðlegt ofan í sig. Aparnir eru yfirleitt mjög hrekkj- óttir. Ef að fílar, sem eru- á gangi um skógana, seilast með rananum u.pp í trén til að ná í blöð eða ávexti, þá hefur ap- inn það til að læðast þangað, uppi i trjánum, og slá með trjágrein á rana fílsins, svo hann fer sneyptur í burtu með sáran ranann. Stundum, þegar blökkumennirnir eru á gangi um skóg- ana, situr api lágt í t,ré, þar sem a,d leið blökkumannanna liggur fram hjá, og um leið og maðurinn fer fram hjá trénu, grípur apinn aftan i hálsmálið á hionum og fer með hann eins og eld- ing upp í topp á trénUi o,g lætur hann svo falla til jarðar margar mannhæðir ofan á grjót og brotna, kvisti. Auðvitau verður maðurinn að tætlum. Úr slíkv. fall.i er ekki að vænta, lífs. I Japan er aðeins 1 tegund apa, sömu- leiðis í Evrópu er ein apategund í klett- unum við Gibraltai'. Gorilla-apinn er um 2 m á hæð, herða- breiður og gildvaxinn. Hann er líka afar sterkur, enda er afl hans vörn í hildar- leik lífsins. Pessi tegund og nokkrar fleiri lifa saman í hópum, og líkt og heimilisfélögum hjá oss mönnunum. Er þá einn apinn foringi hópsins og æðsta vald í öllum ferðum og leikum. Stjórnar- sætið vinna þeir með grimmilegu.m á- flogu.ro. Er þá sá, sem sigur hefir sjáli'- kjörinn höfðingi flokksins og- verða all- ir að gegna. boðum hans, annars eiga þeir á hættu. a,ð verða dregnir fram fyrir allan flokkinn og hýddir eftir- minnilega,. Yinurinn bezti. Alla claga vill hann hjá mér vera, vinurinn bezti, til að hjálpa mér, með mér hverja dagsi-ns byrði bera, bót við öllu veit hann einn og sér. B, J.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.