Ljósberinn - 01.05.1936, Qupperneq 37

Ljósberinn - 01.05.1936, Qupperneq 37
LJÖSBERINN 123 Meö ketlifiiinn Gódan daginn. gullid mitt, gaman er að sjá pig. V/ertu kátur, pýid pitt. Þad er ég, sem á pig. Litla Stína leikur vid Ullu kisu sí.na, kennii henni sóma- sið, sidprýdina fína. mr. bræður þínir og' systur? Hvort sem við hugsum til þeirra í Kína, Japan, Afríku, eða norður við íshaf á meðal Eskimóa, eða meðal Indíána. Þú veizt að þar eru niargir, sem aldrei hafa heyrt talað um Prelsarann, og börnin þar hafa ekki ver- ið skírð til samfélags Jesú Krists. Vita- skuld kostar ekkert að vera skírður, en það kostar allmtikið að senda trúboða út á meðal heiðingjanna, bygg'ja þar kirkj- ur og skóla. og fræða þá um Drottin vorn og frelsara, Jesúm Krist. I þeim efn- um hefir kirkjan, sem er andleg móðir þín, mikil útgjöld, og við ættum að reyna að hjálpa henni, bæði stórir og' smáir. Viltu svo gefa eitthvað til þess að hann »litli bróðir« þinn verði skírður? Og ef þú ekki veizt hvert á að senda aurana, þá geturðu vafalaust fengið að vita þaö. Aðeins þú viljir vera, með. Reyndu aö vinna þér eitthvað inn, sem þú getur svo gefið til þess að hann »litli bróðir« þinn verði skírður. (»Börnebladet«). Til fróöleih 01 sleœtunar. Oft er um það talað, að útlendir sjómenn segi miklar ýkjasögur. Ein er á þessa leið: Hansen skipstjóri er að tala við háseta sína og segir: »Þið eruð að tala um menn, sem íhafa mikið hár. Pið hefðuð átt að sjá hárið á mér, þegar ég var ungur. Þá var ég einu sinni í sjóferð sem viðvaningur á stóru skipi. Hreptum við ofsalegt óveður, svo að skipið ætlaði að farast. Hrópaði skipstjóri þá til manna sinna: »Fellið seglin fljótt!« En þegar það dugði ekki, hrópaði hann: »Fellið siglu- trén undir eins!« En það fór á sömu leið. Hrópaði hann þá í þriðja sinn: »Klippið hárið af honum Hansen!« Þá brá svo viö, að skipið, sem var að leggjast á hliðina, rétti sig við og okkur var borgið.« Sigurður: »Þegar ég dey, ætla ég að arf- leiða barnaheimili að öllum eigum mínum.,< Jón: xÞað’ er fallega og göfugmannlega gert og sýnir réttan hugsunarhátt. En hvað er það mikið, sem þú gefur barnaheimilinu?« Sigurður: »Tíu börn!« Búndi: »Svo ætla ég að kveðja yður, herra lögmaður, og þakka yður fyrir upplýsing- arnar.« Lögmaðurinu: »Og borga mér tíu krónur fyrir þær. iiðmlinn: »Hvað er þetta? Á ég nú að fara að borga? Þér sögðuð, að það kostaði ekkert að spyrja.« Lögni.: »Það er líka rétt. En borgunin er fyrir svörin.« Læknir: »Sofið þér vel á nóttunni?« Sjúkllngur: Nei, ég sef ekkert.« Læknirinn: »Vitið þér nokkra orsök til þess?« Sjúklingurinn: »Ja, mér var að detta í hug, að það gæti kannske verið af því, að ég er næturvörður og er alltaf úti á nóttunni.« Gestur: »Það versta, sem fyrir mig kem- ur, er að finna hár í súpunni.« Þjónn: »Svo? Þætti yður ekki verra að finna súpu í hárinu?« Gatnahrcinsari: »Allii eru að tala um þess- ar bakterlur, sem eiga að vera alstaðar. Ég

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.