Ljósberinn - 01.05.1936, Page 38

Ljósberinn - 01.05.1936, Page 38
124 LJÓSBERINN Felumynd Jakob og Lísa höfðu bygt sér vígi úr sandi í fjörunni og litu nú yfir þettu mikla mannvirki sitt með mikilli ánægju. ihi heyrðu þau alt í einu busl og skvamp i sjón- um, og er þau lilu við sáu þau nokkr- ar hafmeyjar. - (Jetið þið síð, livað þœr eru niargar’ er nú búinn að vera gatnahreinsari í 20 ár og hef aldrei séð eina einustu bakteríu.« A: »Hundurinn yðar beit mig í fótinn í dag.« li: »Þér getið þó ekki ætlasi ti) þess, að svona lítill hundur geti bitið yður í nefið.« Fyrirlesari: »Hér ætla ég að nema staðar um stund og leggja fyrir sjálfan mig eina spurningu.« Rödd (utan úr horni): »Það ættuð þér ekki að gera, því að það er hætt við að þér fáið heimskulegt svar.« (<uiina gamln (við manninn sinn): »Þú sit- ur hér, letinginn þinn, og hjálpar mér ekk- ert til við húsverkin.« Maðurinn: »Ég get það ekki; ég er svo skjálfhentur.« Guiina: »Það er gott. Þá getur þú hrist rykið úr gólfmottunum.« A: »Ég sá I dag mann, sem vóg 500 pund.,: B: »Hvaða vitleysa!« A: »Jú, ég segi þér alveg satt. Það voru 500 pund af rúgmjöli.c l’étur litli (kemur til grannkonu sinnar); »Má ég koma inn og leika mér við hann Lárus litla.« Konau: »Já, þú mátt það. En leyíði hún marrima þín þér að fara hingað?« l’étur: »Já, hún leyfði mér það. Og hún Ljósbcrahörn. Reynið hvað þið getið ^ð út- vega blaðinu kaupendur. Munið eftir aug- lýsingunni f 1. 4. tbl. um verðlaun fyrir að safna nýjum kaupendum. (Prentvilla hefir slæðst inn f þá auglýsingu; stendur að páska- blað verði 24 síður með kápu, en á að vera 20 síður með kápu; en hitt er rétt, að jóla- blað á að vera 24 sfður). sagði líka, að ég mætti borða kvöldmat hérna, ef mér yxði boðið það.« Ferðainaðiii' (hittir grátandi dreng á gölu): »Af hverju ert þú að gráta, drengur minn? DrengurJnn: »Það á að borða sætsúpu og pönnukökur heima hjá mér í dag.« Ferðaiiiiiðiirinn: »Það er nú ekki mikil ástæða til að gráta af því.« Drengiirinn: En ég rata ekki heim.« Gjalddaginn er í JtJNf PRENTSMIÐJA JóNS H ELGASQNAU

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.