Nýtt kirkjublað - 20.02.1907, Qupperneq 9
33
^ ___, ^NÝTT KIRK.nJBLAÐ.
bœn, ab sama skapi verbur og líf ybar allra líf í Jesú nafni,
en ]iar sem líf sjómannanna er orbib líf í Jesú nafni, ]iar má
meb sanni tala um kristilegt sjómannalif.
III.
„Haf gubs orb fyrir lei^arstein í stafni
og stýrbu siban beint í .lesú nafni
á himins blib“.
Þannig áminnir sálmaskáldib oss í sálminum, sem vér
þekkjum öll; hann vill ab sjóferb vor um lífsins liaf belgist
af ,Tesú nafni, en þetta sama brýnir og postulinn fyrir oss í
textanum er bann segir: „Hvað hélzt sem þér aðliafist í
orði eða verki, þá gjörið það alt í drottins Jcsn nafni“.
Ybur kann nú ef til vill ab þykja þetta býsna börb krafa;
ab gjöra alla liluti í Jesú nafni. Þab stendur „hvab helzt
sem þér abbafist í orbi eba verki“, þar er ekkert undanskilib,
vér megum ekki tala neitt, sem vér ekki getum talab í Jesú
nafni. ekki vinna neitt, sem vér ekki getum unnib í Jesú
nafni, — og ég gæti bætt vib, ekki hugsa neitt, sem vér ekki
getum hugsab í Jesú nafni. Því þótt postulinn nefni þab ekki,
þá felst þab i orbunum, svo sannarlega sem orb vor og verk
eru ytri opinberariir liugsana vorra. Séu orbin og verkin
vond þá orsakast þab af því, ab einnig hugsunin er vond.
Já, þér þykir þetta ef til vill hörb raba hjá postulanum, ab
eiga ab gjöra alt í Jesú nafni, bvab helzt sem þú abbefst í
orbi eba verki. Og ég vil ekki reyna ab draga yfir þab, ab
]>essi krafa leggur býsna sterk bönd á vorn náttúrlega marin,
boldsviljann. En þab er oss hins vegar hvorki lil gagns
né heldur glebi, ab hoídsviljinn rábi athöfnum vorum. En
sé krafan erfib fyrir oss, þegar vér lítum á hana meb augum
vors náttúrlega manns, þá er hún vissulega inndæl i augum
vors innra manns. Því hvab aúti ab geta verib inndælla en
einmitt ]>ab, ab gjöra alla hluti í Jesú blessaba nafni ? Því
hvab merkir þetta? Ab gjöra eitthvab í nafni annars þab
merkir hér ab gjöra þab á þann hátt, sem hann sjálfur nnindi
hafa gjört ]>ab Eigi orð vor, ]>ab sem vér tölum, ab vera
talab í Jesú nafni. verbum vér ábur en vér tökum til máls
ab hafa spurt sjálfa oss hvernig Jesús mundi liafa tal-
ab j sömu kringumstæbum. Hversu mundum vér verba