Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 14

Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Blaðsíða 14
1182_ ____________NÝTT KlRK.TUBLAt)_ ________ enskri þýðingu. OrSabókin sem kend er viS GuSbrand Vig- fússon er bæSi afardýr og nu sem næst uppseld. Tilgangurinn er sá aS gera nám íslenzkunnar aSgengilegra i liinum enska mentaheimi. Háskólarnir ensku vilja auka kensluna í íslenzku, en stendur á orSabók. HandritiS fór í haust sem leiS til Oxford, og annasf hinn nafnfrægi málamaSur dr. Craigie um útgáfuna, sá er hér var um þingtímann 1905. Hann er einn aSalmaSurinn viS OxforS- orSabókina miklu ensk-ensku, sem menn hundruSum saman hafa unniS aS fimm tugi ára, og eigi er nærri lokiS enn. Þessi nýja orSabók Geirs verbur væntanlega komin út á komandi vori, og verSur nokkuS stærri en hinar orSabækur hans. Undir likræðu. „Þegar eg les þetta gegndarlausa gum í blöSunum um allskonar skáldskap, sem mér finst þó ekki nema í meSallagi, þá dettur mér oft í bug vísan þessi. Sumra manna siSur er, sí og æ aS hæla, Þegar svo sem ekki er, eftir neitt aS mæla. Hún var í fyrstunni kveSin í kirkju, undir likræSu, hjá sr. . . . þessi vísa, en svo löngu seinna tekin í vísurnar um Glæsi. [LjóSmæli Páls Ólafssonar I. b. bls. 195]. Eg sé altaf eftir benni þangaS, því aS hún á vel viS sumar líkræS- ur, eftirmæli og fleira“ H. Kínverjar mannast. Fyrir fám árum voru kridnir menn einir um þaS aS hafa yfirburSa morSvélar og heims- völdin um leiS. Því var þaS, aS Japanar voru um eitt skeiS rétt komnir aS því aS gerast kristnir — á sama hátt og Is- lendingar á alþingi — til þess aS geta öSlast víga-menning- una vestrænu, en svo tókst þeim aS ná henni án siSaskifta. Nú eru Kínverjar teknir aS keppa aS menningarmarki Vestur- þjóSanna, og sækja þeir skólann í Japan. Fyrir rúmum 8 árum voru þangaS gerSir fyrstu tveir námsmennirnir Fyrir 3 árum voru þar í landi sagSir aS vera 600 Kínverjar viS ýmis- legt nám, en núí vetursem leiSeru kínversku nemendurnir orSnir tveir tugir þúsunda. ÞaS er auSvitaS ekki nema lítil byrjun. ÞaS er aS sínu leyti eins og héSan væru gerSir út einir 4 eSa 5 menn af öllu laudinu til aS framast erlendis.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.