Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Page 10

Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Page 10
250 NÝTT KIRKJUBLAÐ umburðarlyndið við aðrar skoðanir. — Orð Páls eru þessi: „Haf l>ú ])á trú sem j)ú hefir hjá sjálfum ])ér, fyrir guði.“ Það var verkleg prófun kærleikans, þegar Salómon skipaði áð kljúfa barnið i tvent, — Það er sterkasta raun sannfær- íhgarkaerleikatis, að vilja eigi með neinu móti að annari lífs og Irúarskoðttn Sé mishoðið, af því hvað manns eigin tvúar og lífsskoðun ei' manni hjartfólgin. — Það mó aldrei leiða það ástarbarnið til liiiggs. — Postulinn hafði náð þvi kær- leiksstigi að hann gat sameinað þetta tvent, tniai-festuna og unihurðarlyndið. Hver kristinn kennimaður á að vitna í sðfnuðunum eftir þeiin mæli trúar sem honum er gefin. Og þegar eg persónu- lega ber vitni út af guðspjallsfrásögunni í dag, þá stend eg nær þeim hlutanum sem eigi vill gera samsinning þessa und- ursamlega viðburðar að neinu trú«r eða sáluhjálparskilyrði.— Og þó get eg fyrir guði og samvizku minni og jie.-sum guðs söfnuði vitnað, að trúarsjón mín á mannkynsfrelsaranum í mynd guðspjallsins er í insta eðli hin sarna og hún var á barns- aldrinum, nú þroskameiri, til vonar, hjá hinum fullorðna manni. Trúarsjónin er enn fest við frel.-arann einn, sigurvegarann yfir synd og dauða. Hann einn ev lífgjafinn, og fyrir einan hann, verðum við eg og þú, kristin sál, um eilífð hólpin. Og ætti eg betur að gera mér grein fyrir Jiessu, þá er guðspjallsmyndin i dag mér fyrst og fremst lýsing á því, hvernig hinn fyrsti og elzti söfnuður, sem næst stóð, leit á per- sónu frelsarans. Hvaðan kom tiinum elzta söfnuði sá trúarstyrkur? Ekki frá líkbörunum við Nain eða frá gröf Lazarusar. — Nei, — held- ur frá sjálfri upprisu Krists. Á henni stendur kristin kirkja. — An hennar væri mér saga kristninnar alóskiljanleg. — Án hennar væri von mín dáuð. — Ætti eg ekki upprisinn frelsara, þá væri eg „aumkvunarverðastur allra manna,“ eins og postulinn kemst að orði. Beri einhver mér á brýn ósamkvæmni, deili eg ekki við hann. Skil það vel og játa að með trúnni á upprisu Krists, með trúnni á því undri undranna er það hugsunarrangt að neita öðruin stórmerkjun, sem frá er skýrt i hioum fornu sögum. Sjálft ’trúarlífið kemst eigi af án þess undurs, að sam-

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.