Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Qupperneq 15

Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Qupperneq 15
255 ____ NÝTT KTRKJUI3LAÐ. Aldarminning' Péturs biskups 8. f. m. var með vanalegri stangaviðhðfn hér í bœn- uin Útg. N. Kbl. sendi ættinni i ITöfn samhygðar simskeyti. Æíisagii Pélurs biskups sem frá er skýrl i blaðinu og út kom í Reykjavik 3. J). m., kostar óinnbundin 3,00 og í skrauibundí 4,60 Eilfurslíitdir í kirkjum. Fimm grafskriftarskildir eru með leyfi kirkjustórnar teknir úr Reykja- vikur dómkirkju og fuldir Forngripasafninu til geymslu. Tveir af skjöld- unum eru ineð latínumáli, yíir presta hér, J)á Geir biskup Vídalin og Gunnluug Oddsen. Það er nokkur vandi með geymslu slíkra skjulda eðu minnningar- spjalda. Umsjónarmenn kirkna telja sig vart liafa sömu ábyrgð á þeim og t. d. skrautgripum kirkjunnur, þó svo ælti að vera úr þvi að leyft er að festa skildina, eða spjöldin upp í kirkjunni. Ætti slíkt leyfi kirkjuumsjónarmanns að vera bókfært, og þá komin ábyrgð á og at- hugun við kirkjuskoðanir og afhendingar. Þess eru dæmi hér nær- lendis fyrir skemstu að 2 silfurskildir hurfu úr kirkju, er garðurinn var 1 litilli byggingu, milli munna. Og svo segir forngripavörður frá, að 2 af þessuin Reykjuvíkur-skjöldum hafi fundist upp á háalofti kirkjunn- ar, fremur illu til reika, í skruni þnr. Geymslustaðurinn öruggasti er auðvitað Forngripasafnið, en geymslan er af gefendum bundin við bygð- ina, þar sem hann eða hún, sem yfir er letrað, vann sitt verk og fékk liinsla hvildarstaðinn. Og frá því sjónarmiði er varhugaverl að flytja slíka gripi burtu úr héraðinu, að minsta kosti œlli eigi að gera }>uð, fyr en einar 2 — 3 kynslóðir væru liðnar lrá lálinu. Vel sóttur liéraðsfundur. I Rungárvallaprófd. eiga 25 sæli á héraðsfundi, 2 uf þeim eru úli í Veslmunneyjum og löglega afsakaðir, þótt eigi sæki fundi á landi. En af liiiium 23 vantaði ekki nema einn einasta nmnn á héraðsfundinn í sumar, og mun þess einsdærai, að jafnvel sé sótt. Hafi sitthvað svip- að átt sér víðar stað i sumar, fer maður að Jiakka það nýju lögunum, sem mcðal annars miðla fulltrúunum 3 kr. á dag eins og sýslunefnd- armenn fá. Mnrgl koiu lil umræðu á Jiessum fjölmenna héraðsfundi, Prófast- ur skýrði hin nýju fræðslujög, og lét ræða um húsvitjanir, er laldur voru lil mikilla hóla, en óskað að preslar losuðust við manntal. Síra Skúli i Odda vakli máls n því, að „æskilegt vieri að söliinðirnir gerðu meira eftirleiðis en að undanförnu til Jiess að lála í Ijós við prestana sjálfa, hvernig Jieim likar einbættisfærsla Ju'irra11. Taldi fund, það heppilegt. Vátrygglng kirknu. lléruðsfundur Norður-Múlaprfd., huldinn í sumar skoraði á kirkju

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.