Nýtt kirkjublað - 01.04.1911, Síða 3

Nýtt kirkjublað - 01.04.1911, Síða 3
NÝÍT KLRKJUBLAÖ svipaða tryggingu og viö lán einstaklinga, þegar safnaðarfé- lagið sjálft — sem slíkt — getur eigi lengur veilt tryggingu fyrir láninu. Hinn Almenni kirkjusjóður á að vinna það hvorttveggja í senn: Að ávaxta og tryggja fé kirknanna, og með hag- kvæmum lánum koma upp vönduðum og varanlegum kirkjuhús- um. Sjóðurinn hefir ellst vel, bætti við sig um 20 þús. árið sem leið. Steinkirk jurnar eru að rísa upp. — Nú þrerigist um lánin. Ekki eru fasteignir til, og sjálfskuldarábyrgð einstakra manna er ófýsileg sjálfum þeim — og slæm trygging lil langs tíma. Þá einu leiðina verða þó söfnuðirnir — úr þessu — að fara til að fá lánin. — — En vísast er þetta alt vel farið, svo sem það fór? Og horfir að heillamarki eftir liuldu J’áði? Kirkjan fær hina og þessa skyndilöggjöf sem hún biður ekki um. En þegar ytri félagsskipun hennar er teflt í vanda með löggjöfinni, j>á fær hún eigi heimildarlög því til breytingar og bóta. Safnaðarfé- lag má eigi hafa slíkt sjálfstæði innan ríkiskirkjunnar, að taka á sig samábyrgð kirkjuskuldar. — Það er svarið frá álþingi. Jverjir verða hólpnir? Erindi jlutt í „K. F. U. M. í Eeykjavík. III. [Framli.] En svo eg víki aftur að spurningu minni, þá er þessi skoðun á trúnni hin mesta villa. Það að vera ekki- kristinn, það að vera heiðingi, er ekki sama sem að vera vau- trúaður. Vantrúaður er sá, sem ekki vill gefa guði lijarta sitt, sem ekki vill gjöra guðs vilja, „hið góða, fagra og full- komna“ (Róm. 12,2). En geta þá heiðingjar gjört guðs vilja? — eru þeir ekki einmitt kallaðir heiðingjar fyrir þá sök, að þeir þekkja ekki guðs vilja, lifa og hrærast í myrkri og villu? Þessari spurningu er íljótsvarað: Guðs vilji er heiðingjunum opin- beraður i samviskum þeirra. Það vitum vér frá Páli postula (Róm. 2,14—16). En því næst vitum vér það lika, að guð hefir gróðursett frumfræ síns himneska lífs hjá öllum mönn- um og búið með því alla inenn hæfileikanum til að Jiroskast

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.