Nýtt kirkjublað - 01.06.1911, Page 11

Nýtt kirkjublað - 01.06.1911, Page 11
^ NÝTT KIRKJUBLAÐ 131 lifandi í mér, vil eg meS gleði opna hjarta mitt fyrir orði guðs, hlýða kostgæfilega á prédikun fagnaðarerindisins og einnig sjálfur lesa í ritningunni og rannsaka hana. Eg vil sífelt reynast trúr vorri evangelisku kirkju, sem eg i dag hefi verið tekinn inn í sem myndugur safnaðarlimur, til Jiess að drottinn endurleysi sálu mína frá öllu illu og hjálpi mér náð- arsamlega til síns eilífa himneska ríkis. Amen. Jatlio prestur i Ki'iln. d heilagi sdttmdli millum mín 03 míns guðs, hvcrn cg í skírninni fgrst samdi og í fcrm- ingunni siðan itrckaði. Hér með sver eg og heitstrengi, af öllu mínu hjarla, fyrir þér, þú drottinn guð minn skapari, þú guð minn endur lausnari, þú guð minn helgari. Fyrir þér þú þríeini guð: guð faðir, guð sonur og guð heilagur andi, sver eg og heit- strengi: 1. Að eg skal alla mina æfidaga halda þig einan og eng- an annan fyrir minn guð og drottin. Eg skal af öllu hjarta óttast þig og elska, trúa á þig og treysta sem minn föður og skapara; þinn son Jesúm Krist sem minn endurlausnara og árnaðarmann; og þinn heilaga anda sem minn helgara og huggara, alt eftir artikulum þeirrar kristilegu trúar, sem -eg af mínum barnalærdómi numið hefi, um hverra sannleika eg er nú sannfærður í hjarta mínu. í þessari trú skal eg og vil eg, í tráss öllum villulærdómum, stöðugur standa alt til míns síðasta; og fyrri skal eg lífið láta, en eg afneiti trú minni og sannleikanum. 2. Sver eg og heitstrengi, að eg skal þig alleinan til- biðja og ákalla í öllum lífs og sálarnauðsynjum, og láta bæn- ina til þín vera mina iðuglega æfingu, með þakklæti og lof- gjörð fyrir allar þínar andlegar og líkamlegar velgjörðir, en sérdeilis fyrir þinn einkason Jesúm Krist. Hjartanlegast vil eg þó biðja þig um nauðsynjar sálar minnar, svo sem um fyrirgefningu syndanna, lifandi trú á Jesú forþénustu og náð lil að lifa guðlegu líferni. Mín bæn skal ekki vera munnflapur og hræsni, heldur skal hún fram

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.