Nýtt kirkjublað - 01.06.1911, Síða 14

Nýtt kirkjublað - 01.06.1911, Síða 14
134 NÝTT KJRKJUBLAÐ læti. Héraðauki skal eg halda þinn hvíldardag með guðrækni trúlega; vitja þíns húss með lotningu kostgæfilega og fram- kvæma alla þína þjónustu með gleði andaktuglega. Sömu- leiðis skal eg heiðra og elska þína þénara fyrir þeirra em- bættissakir. 10. Sver eg og heitstrengi, að eg skal liða þolinmóð- Iega það sem þér þóknast á mig að leggja; aldrei mögla né örvænta undir þínum álögum, þar eg veit að þín tyftan þén- ar mér til hins besta. Þessvegna vil eg með auðmýkt og þakklæti meðtaka þinn krossbikar, sem mér er svo heilsu- samlegur, og segja sem minn endurlausnari: Verði þinn vilji! Vil eg svo í þínu nafni stríða mínu stríði og bera mina byrði, svo vel andlega sem líkamlega, með stöðuglyndi, auð- mýkt og ánægju; kappkostandi bæði í meðlæti og mótlæti að varðveita trúna og góða samvisku, svo eg alltíð vænta megi þinnar miskunnar í Jesú Kristi. Þessa framanskrifaða pistla, samt alt annað sem þitt hei- laga orð býður mér, sver eg nú og heitstrengi í dag, minn guð, að halda og uppfylla af fremsta mætti, alt til míns síð- asta andlátstíma; og láta hvorki djöful, hold né heim mig til vísvit- andi yfirtroðslu þessarar minnar heitstrengingar með blíðti eður stríðu lokka, né leiða. Hverja rnína heitsfrengingu, ef eg, fyrir þína náð, hverri þú mér til aðstoðar heitið hefir, held og upptylli, vona eg og trúi efunarlaust, að þú munir gefa mér eilifa sælu á himnum; þó ekki fyrir sakir minnar hlýðni og trúskapar, heldur vegna þíns sonar Jesú Krists, míns endurlausnara, forþénustu og fyrirbónar. — En brjóti eg móti þessum eiði og heitstrengingu af ásettu ráði, og haldi síðan áfram í því vonda, iðrunar og yfirbótarlaust, alt til enda, þá verði eg af þinni réttvísi eilíf- lega fordæmdur og útrekinn í þau ystu myrkur, með djöflin- um og öllum hans árum. Uppá þennan minn eið og heitstrengingu kalla eg til vitnis mina samvisku, þinn söfnuð og heilaga engla, sem á síðasta degi verða skulu mín rnótvitni fyrir þínum dómstóli, ef eg hana af ásettu brýt og yfirtreð. En að þetta sé minn einlægur vilji og alvarlegur ásetn- ingur, það vitnar mitt hjarta fyrir þínu heilaga augliti, en

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.