Nýtt kirkjublað - 01.01.1912, Page 5

Nýtt kirkjublað - 01.01.1912, Page 5
NYTT KIRKJUBLAÐ HÁLFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1912 Reykjavik, 1. janúar. 1. blað þrt þjóðfélag und pinni vörn. Vort þjóðfélag und pinni vörn og þínum merkjum standi, vor faðir, leiS þú landsins börn, og leys frá öllu grandi! Lát blessast vora bygð, lát blómgast frið og dygð, gef frjáls og farsæl þjóð hér feðra byggi slóð í fögru fósturlandi. F. B. fið dramótin. (Kafli úr nýársrœðu). Innilegasta óskin vor allra á þessum nýársmorgni er að þetta ár verði oss gott og blessað ár, að því leyti er það eðli- legt að hugur vor dvelji við ókomna tímann. En endurminn- ing liðna ársins, já, ekki einungis þess eins, heldur allra liðnu æfiáranna vorra á ekki alllítinn þátt í framtíðar vonum vor- um. Margar hugleiðingar hlýtur hún að gefa oss um ástand vort á þessum áramótum. Eftir því hvernig vér höfum hag- að ferð vorri hingað til, eftir því fer það að miklu leyti hverj- ar vonir vér getum gjört oss um framtíðina. Sú alvarlega spurning hlýtur því að vakna hjá oss, hvernig vér böfum lifað hingað til; hver tímamót æfi vorrar beina þeirri spurningu til vor. Hvar ertu staddur kristinn maður, hver ertu sem kristinn,

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.