Nýtt kirkjublað - 15.10.1914, Page 8

Nýtt kirkjublað - 15.10.1914, Page 8
240 NÝTT KIRRJUBLA© en vinna tafist vegna stríðsins. Yélinni verður komið fyrir undir kór. Engin vissa er um það livenær vélin kemur, og ekki verður málað á þessum tíma árs fyrri en vélin kemur. Horfir því eigi vænlega um safnaðarnot kirkjunnar nú um sinn. Ritstjórn Sameiningarinnar verður framvegis, samkvæmt ráðstöfun síðasta kirkjuþings, í höndum kirkjufélagsforsetans síra Björns B. Jónssonar og síra Guttorws Guttormssonar. gýtt Ijfirkjublað óskar gáðs vetrar. Blessað sumarið er ab kveðja okkur og skilur nokkuð ójafnt við bygðir landsins, litlu minnur en sumarið í fyrra. Og mikill hluti landsins á um sárt að binda frá hinum langa og þunga vetri síðast. Og nú bætast við margir örðugleikar af völdum styrjaldarinnar, og eru heldur kvíðvænlegar horfur. Vér viljum treysta því, að guð hjálpar þeim sem reyna af góðum vilja að hjálpa sér sjálfir með greind og orku, og í því trausti viljum vér vinna og ganga mót skammdegis- myrkrinu og óblíðu vetrarins, bíðandi birtu og hlýju af nýju. Gef oss, ó guð, ljós og yl frá þér á vetrinum i orði þinu, í allri lífsreynslu vorri og í vinasambúð heimilanna. Varðveit land vort og þjóð, himneski faðir, ft-á slysum og óförum, og lát oss færast nær þér á þessum vetri, hvað sem fyrir kemur, og hvoru megin sem vér kunnum að líta sumarljós aftur, lát oss færast nær þér við hönd hans, sem einn getur leitt bræðurna til þín. Með þeirri bæn viljum vér ganga inn í árstímann nýja og óska hverir öðrum góðs vetrar. Itjarmi, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðahlik mánaðarrit til stuðnings íslenskri menning. Ritstjóri sira Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 2 kr. hér á landi. —Fæst hjá Guðbirni Guðmundssyni prentara í ísafold. Sameiningin, mánaðurrit hins ev.lút. kirkjuf. I§I. í Vesturheimi. Hvert númer 2 nrkir. Verð hér á lnndi kr. 2,00. Fæst hjá kand. Sigurb. Á. Gíslasyni í Rvk. _____________Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. _____ F ólagsprentsmiðj an.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.