Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1939, Síða 12
Tímarit iðnaðarmanna-
Virtist skápurinn hafa safnað lhtamnn frá revk-
háfnuni þangað til eldur kviknaði í skápnum.
Hér er uni ilnigunarefni aS ræSa. Fyrst og
fremst vitum viS ekki livaS steinsteyptir reyk-
háfar endast lengi. Væri ekki ástæSa til að
hafa veggi þeirra þykkri en þeir eru? eða
hlaSa um þá steyptum steinum til aS einangra
þá meira? Eilt er alveg víst, að ekki er gerlegt
aS nota króka eSa skot, sem stundum myndast
viS reykháfa, til aS gera þar fataskápa og því
um likt, þar sem liitasterk eldfæri eru notuS.
Ef viS berum sáman hlutföllin milli timbur-
og steinsteypuhúsa frá ári til árs, sjáum viS aS
timburhúsin, sem reist eru, mega heita liverf-
andi nú orSiS, lil dæmis var brunabótavirðing
liúsa hér í Reykjavík um áramót 1937—38 um
124,7 miJjónir; af því voru
steypuhús án timburs ................ 9,(5%
steypuhús, limbur að einhverju leyti .... (51,2%
timburhús fyrsta flokks alveg járnvarin 2(4,7 %
timburhús annars fl. að mestu járnvarin 2 ,5%
Þetta er meðaJ margs annars orsök þess að
Reykjavík á nú kost á brunatryggingum meS
óvanalega góðum kjöruin, eða 25—27% ódýr-
ara en áður var, og 10% af netto ágóða, eins og
áður. Það er eindregið álit mitt að við séum
þarna á réttri leið i byggingarmálunum og að
við eigum ekki að kvika frá þeirri aðalstefnu,
sem við höfum nú í þessum málum, að
bvggja aðeins vönduS steinsteypubús, því að
með áframlialdi og umbótum þeirrar stefnu
skapast þjóðinni varanleg verðmæti.
„TÓNNINN“ TIL LÐNAÐARINS.
Gamall spekingur hefir sagt: „Ef þú vilt efla
þitt eigið sjálfstæði og þjóðar þinnar í heild, |iá
gefðu gaum að því sem sagt er og gerl“.
Beggjamegin við hin síðustu áramót átti sér
stað eftirfarandi í höfuðstað íslands:
Verzlunarfulltrúi eins stærsta verzlunarfyrir-
lækis bæjarins kemur á tólfta tímamun til eftir-
lits í sölubúSinni, sér nýkomið búnt á gólfinu,
gengur að því, spyrnir við því fæti og segir nieð
þjósti: „Er nú þetta þessi islenzka framleiðsla?“
r
Arni Sveinsson trésmíðameistari.
Hann andaðist 8. febr. s I. eftir all-langa legu,
rösklega áttræður.
Árni var einn af elztu, lærSum trésmiðum
landsins. Starfaði hann í blóma aldurs síns á
Vestfjörðum og var einn af stofnendum ISnað-
armannafélags ísaf jarðar.
Hans hefir verið allrækilega minst i 3. árg.
Tímaritsins og vísast til þess, sem þar er sagl
um þennan merka mann.
Ein húsfreyja bæjarins kemur inn í raftækja-
verzlun og óskar eftir að fá að sjá rafmagns-
eldavélar. „En við höfum aðeins þær íslenzku“,
svarar búðarstúlkan.
Einn heildsali bæjarins var að ræða við iðnað-
armann uin islenzkan iðnað. Viðræðurnar urðu
að deilu og heildsalinn segir meðal annars:
, Islenzkir iðnaðarnlenn eru h....... „fúsk-
arar“ og ekkert nýtilegt, sem frá þeim kemur.“
Þannig er „tónn“ altof margra verzlunar-
manna til íslenzkrar framleiðslu. En það er al-
veg áreiðanlegt að vísan hans P4ggel'ts Ólafsson-
ar, sem Vilhjálmur Þ. Gíslason lekur upp í hið
nýja tímarit verzlunarmanna „Frjáls Verzlun"
lil að minna á liina dönsku búðarþjóna, er enn
í gildi:
Þó að margur upp og aftur
ísland niði búðarraftur,
meira má en kvikindskjaftur
kraftur guðs og sannleikans.
6