Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1941, Blaðsíða 6

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1941, Blaðsíða 6
Tímarit iðnaðarmanna 6. XIV. 1941 vill bollalagt cða reiknað út, hvað þeir liafi gel- að liaft i árskaup! Er sögur vorar segja uin 'einhvern mann, að hann hafi verið smiður góð- ur, eru það stór orð. Kunnátta í smíðum var mikil og vel virt mennt, og smiðurinn var liá- tekjumaður. Það eru til sagnir um menn, er söfnuðu sér auðæfum með smíðum. Menn gálu og auðgazt á kaupferðum. Hver hásetanna á kaupskipi var sjáifstæður kaupmaður og gall leigu eftir skipið. Skáld gátu stundum fengið kvæði síji vel borguð. Lögfróðir menn fengu stundum góðar glefsur fyrir að taka að sér mál- flutning á þingum. En kunnátta í smiðum var vissulega livorki liið lakasta til fjáröflunar né þroskunar andans. Um margar aldir lögðust valdhafar og lög- gjöf íslands á móti þvi, að hér risu upp horgir iðnaðarmanna, kaupmanna og farmanna. Þess- ar stéttir hafa verið lyftistangir allra þjóða, cr þeirra hafa notið. Og sú skannnsýni, að fyrir- byggja þróun þessai-a stétta i borgum á Islandi, er allra stærsti og elzti hyrningarsteinninn und- ir ógæfusögu íslands um aldirnar. Enginn get- ur skilið sögu íslands, án þess að gei-a sér þetta ljóst. Um farkosli er nokkuð í 1. hefti, bls. ,‘K) frh. og l)ls. 34—37. Langskipið höfðu Islendingar með sér lil Græulands og stranda Ameríku, og var það aðalfarkostur livítra manna þar um marg- ar aldir. Standa liróf þessara skipa viðsvegar á slröndum Ameríku og Grænlands. Skipaviðir voru i fornöld tegldir. Beinir og vel valdir trjábolir voru klofnir í sundur með meitlum og fleygum, og úr hvorum helming svo tegldur (með öxum) einn planki í súðina. Sögin kom lil íslands með ensku verzluninni í byrjun 15. aldar, lil Noregs ekki fyr en einni eða tveim öldum síðar, en ekki til Grænlands fyr en eftir að hætt var að gera þar tréskip. Á 15. öld lögðust hafsiglingar íslendinga nið- ur, vegna þess, að hin einasta verzlun, sem lög leyfðu þeim að sækja til annarra landa, til Björgvinjar, var ekki samkeppnisfær við ensku verzlunina. Alll fram lil þess tíma munu hafskip liafa vcrið smiðuð á íslandi á öllum öldum, en öll munu þau hafa vei'ið i minna lagi, vegna við- arskorts. Á stöku stað á Islandi voru skógar svo vel vaxnir, að höggvinn var þar viður i Iiafskip. En birkistofnarnir hafa trauðla vei-ið klofnir, svo að úr þeim hefir varla fengist meira en einn planki. Öll fiskiskip og flutningaskútur voru smíðuð hér á landi. Eggert Ólafsson segir á 18. öld, að menn hafi þá freistast til að gem skip þessi af of grönn- um viðum vegna þess, að erfitt var að setja stór og þung skip upp og fram (Reise gennem Island I, 343). Burðarmagn þeirra var lítið (Balle: Oeconomiske Tanker om Island, bls. 14—17). Ef sæmilega aflaðist, var aflinn fluttur að landi á seil. Vegna járnleysis urðu Grænlendingar að hinda þessi skip sín saman með seymi. Það var úr hvalbörðum. Við árlalið 1189 segja ísl. ann- álar: Ásmundur kastanrazi kom af Grænlandi úr Krosseyjum og þeir XIII saman á skipi því, er seymt var trésaumi einum nær, það var og bundið seymi. Hann kom á Breiðafjörð á ís- landi. Hann hafði og verið í Finnsbúðum. Það, að skip þetta fórst á leið héðan lil Noregs. er líklega ástæðan til þess, að þessarar skipskomu er gelið. Þrem árum síðar getur Hoyers annáll um aðra skipskomu á Breiðafjörð: „. . . . skip kom i Breiðafjörð seymt trésaumi einum nær. Það var bundið seymi, og höfðu verið í Krossey og Finnsbúðum í 7 vetur og voru um veturinn með Gelli Þoisteinssyni, önduðust þar og voru giafnir fyrir austan kirkju. Þá tóku þeir aftur- göngur miklar“. Draugagangurinn á víst sinn þátt í, að þetla var ritað. Að skipið, sem kom af Marklandi í Straumfjörð á Snæfellsnesi 1347, var seymhundið, er gefið óbeint í skyn með þvi að segja, að það var akkerislaust. Á árunum 1623—25 reit Björn Jónsson á Skarðsá (d. 1655) Grænlandsannál. Segii- hann þar svo frá reköldum þeim úr grænlenzkum skipum, er sí- fcllt vol’u að reka við ísland fram i byrjun 18. aldar og lýst var í Lögréttu, þar sem Björn átli sæti: „Það er að vísu flestra skynsamra manna meining, að enn muni nokkuð af mennsku fólki i Grænlandi vera, þótl Skrælingjar Iiafi þar mátt yfirgang vcita eður annes og útkjálka inn laka. Menn þykjast sjálfir þess og frekar full- vísir, sem af þeim skijjum finnum, sem seltjara 88

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.