Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1941, Blaðsíða 8
Tímarit iðnaðarmanna 6. XIV. 1941
Síðslagi banda Grásiðu. Þnrrkaður við hverahíta.
Úti i hörðum haustsins hlæ hrundi lauf og skulfu tré. Lofts úr fangi lítið fræ létt séni fis á jörðu hné. Æstist brim og byrðing skók. Brast og gnast i hverri spík. Stórar dýfur stefni tók. Stefnt var beint á Reykjavík.
Fræið svaf i mjúkri mold, meðan vetrar hretin trylld geystust æst, unz freðna fold fegraði að nýju vorsól mild. Loks var sigrað lagar grand. Lagðist gnoð við festarhönd. Hér var farmi lagt á land, ljósaviði af fjarri strönd.
Skaut upp anga af grænni grund. Glitraði dögg frá himinlind, svalaði og nærði laufgan lund, lifsins ungu, fögru mynd. Sótt var bifreið sæmileg — sizt var unnið fyrir gíg —. Endaði tréð sinn óraveg uppi á Skólavörðustig.
Þar, sem forðum fræið smátt fisi likt á jörðu datt, upp í himinheiðið blátl hrikavaxinn meiður spratt. Hér var sög og hefiJI til, lmndrað önnur smíðatól. Greiðar hendur gerðu skil. Geystist vél og þeýsti hjól.
Úti í hörðum haustsins hlæ hópast menn að fella tré. Manns fyrir hendi í mjúkan snæ meiðurinn sterki á jörðu liné. Fór nú þessu fram um hríð. Fyrðar telgdu aldinn meið. Loks var þeirri lokið smíð. Listaverkið dómsins beið.
Ofan hlíð við elfar spjall áfram skreið unt dal og völl. Þangað, sem við fossafall ferlegt liamast sagartröll. Allir gerðu að góðan róm. Gott var að heyra af tignarfrúm lofsamlegan lokadóm: „Landsins bezta hjónarúm
Haðaði slraumur stofnum að. Stundi vél með gný og nið. Silfurfagurt sagarblað sagaði úr meiði efnivið. Þar mun síðar harin og hún hjala við sinn unga son minnug þess á mjúkum dún, að meistarinn var Jón Halldórsson.
Þaðan bar að blárri dröfn báta og farma straumur jafn. Timbri fermdur hélt úr höfn hlunnajór með drifinn stafn. Úti í liörðum haustsins blæ hrynja lauf og skjálfa tré. Enginn kastar auði á glæ, sem öðrum veitir skjól og lilé. Fr. G.
Vindur hvein í hverjum streng. Hrikti súð, og stundi röng. Rakka hlakkur fór á fleng. Fossaði og vall um lagar göng. Kvæði þetla er gert i tilefni af 70 ára afmæli Jóns Halldórssonar, 15. sept. s.l. Grásíða er bók, sem Jón safnar slíkum lilutum í. Höf. var í Hveragerði í ölfusi, er hann orti kvæðið.
90