Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1962, Blaðsíða 30

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1962, Blaðsíða 30
LEYSIR ÞAXN VAADA að halda hreinum og snyrtilegum þeim ýmsu stöðum sem hvað erfiðastir hafa reynzt fram að þessu, svo sem: Fiskvinnslustöðvar, frystihús, fiskbúðir, fjós og gripahús, bílaverkstæði, vélsmiðjur, lestar og lestarborð í fiskibátum og togurum, smurstöðvar, kjötvinnslu- og sláturhús „Det on" Gufuhreinsarinn er lítill fyrirferðar og fæst með vagni. „Det on" sprautar 500 lítrum af sjóðandi gufu á klst. með 100 P.S.I. þrýstingi, eða 1000 lítrum af sjóðandi vatni, svo öll óhreinindi renna burt. Enn fremur er tankur fyrir sápulög á tækin. Aðeins tekur um 3 mín. að hita vatnið upp í suðu. Einkaumboð fyrir W A N S O N á íslandi GLÓFAXI S-F A R M U I. A 2 4

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.