Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1962, Blaðsíða 22

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1962, Blaðsíða 22
Ég tók þátt í Iðnsýningu árið 1911 og fékk verð- launaskjal fyrir tekönnu. Býr þú enn á Laufásveginum? Já, ég hef búið þar lengst af, og nú hjá dóttur minni Dórotheu. Konu mína Guðrúnu Bjarnadóttur, sem ætt- uð var frá Hörgsdal á Síðu, missti ég árið 1947. Við áttum 2 börn, Dórotheu og Agnar. Hvenær tók Agnar við stjórn smiðjunnar? Agnar sonur minn varð meðeigandi í smiðjunni 1933, og nokkrum árum seinna seldi ég honum allt fyrirtæk- ið. Hann hefur nú reist glæsilega byggingu við Sigtún 7, þar sem hann rekur smiðjuna ásamt sonum sínum Eiði og Guðmundi Boga. Hann hefur fest kaup á ný- t 'zku vélum og aukið atvinnumöguleikana með ýmsum nýjungum. Og hvað finnst þér nú athyglisverðast, þegar þú lít- ur yfir farinn veg? Það eru tvímælalaust hin miklu umskipti, sem hér hafa orðið í atvinnumálum og öllum aðbúnaði. Fyrir og um aldamótin er mér minnistætt, hve kuldinn og ljósleysið var óþægilegt á vinnustöðunum. Auk þess var þá mikið atvinnuleysi, enda komst umsetningin hjá mér allt niður í 40.00 kr. á mánuði á veturna. B.H. IÐNAÐARMENN FRAMLEIÐUM: MÁTSTEINA í alla útveggi - MILLIVEGGJAHOLSTEINA - MILLIVEGGJAPLÖTUR - LOFTSTEINA - EINANGRUNARPLÖTUR - MASSIVAR BURÐARHELLUR og fl. Framleitt úr beztu og viðurkenndustu fáanlegum hráefnum og eftir verkfræðilegum fyrirsögnum og útreikningum. — Framleiðslueiningar eru staðlaðar. — Greiðsluskilmálar. SEL JUM: VIKURMÖL úr námum okkar hjá Snæfellsjökli til einangrunar í gólf og loft — RAUÐAMÖL úr nám- um okkar í Grímsnesi (Seyðishólum) malaða og ómalaða — VIKURSAND til límingar og einangr- unar úr Þjórsárdal - PUSSNINGASAND - SEMENT - STEYPUSAND - SEMENTLITI - og fl. - Einnig VARMAPLASTEINANGRUN. INNFLUTNINGUR: HARÐVIÐUR - HÚSGAGNASPÓNN - BIRKI - BRENNI - MAHOGANY - AFRIKUTEAK HÚSGAGNAPLÖTUR - FURUKROSSVIÐUR - BIRKIKROSSVIDUR - BRENNIKROSSVIÐ- UR - GABOON - HÖRPLÖTUR - MÚRHÚÐUNARNET - SÆNSKUR SANDBORINN ÞAK- PAPPI í stað járns á þök - AMERISKAR CELOTEX HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR og LÍM DANSKAR EXPANKO KORKGÓLFELÍSAR og LÍM og II. byggingavörur. f JON LOFTSSON HRINGBRAUT 121.SÍMI 1 0 6 0 0. BOX 907 HÚSBYGGJENDUR GLER & LISTAR HF Höfum rúðugler í 2—3—4—5—6 mm þykktum. Hamrað gler (margar gerðir). Sandblásum gler (höfum sýnishorn). Undirburður og saumur. GIu'><’a]istar — málaðir og ómálaðir. Polytex plastmálning. GLER & LISTAR HF LAUGAVECI I 7 S . S í M I 3 G G 4 5 150 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.