Fréttablaðið - 16.11.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
BYGGINGAIÐNAÐUR Nýútskrifaðir
smiðir af námskeiði í endurgerð
gamalla húsa eru þessa daga
að endurbyggja fyrsta kaffihús
Reykjavíkur.
„Það er langt
síðan við höfum
gert upp svona
gömul hús og það
er góð tilbreyting
að fara úr steyp-
unni í tréverkið,“
segja húsasmið-
irnir Guðmundur
Kristinn Ólafsson
og Finnbogi Gúst-
afsson.
Guðmundur og Finnbogi, sem
eru samanlagt með 80 ára starfs-
reynslu, eru ánægðir með fram-
takið.
„Þetta verkefni Reykjavíkur-
borgar er mjög gott fyrir okkur
sem vinnum að þessu.“
- uhj/sjá Híbýli og viðhald
MÁNUDAGUR
16. nóvember 2009 — 271. tölublað — 9. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
HÍBÝLI OG VIÐHALD
Gagnleg ráð, gömul
hús og ný heimilislína
Sérblað um híbýli og viðhald
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG.
Baldursnesi 6
Akureyri
Sími 414 1050
Smiðjuvegi 76
Kópavogi
Sími 414 1000
Tilboð vikunnar
Mora FMM sturtusett
Verð nú kr. 4.800.-
Verð áður kr. 6.910.-
Útskrifaðir völundar:
Endurbyggja
fyrsta kaffihús
Reykjavíkur
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR
Á gamla ítalska könnu
með krúsídúllum
• heimili
Í MIÐJU BLAÐSINS
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
„Ég veit ekki hvaðan amma fékk þessa könnu en hitt veit ég að hún er forn. Hún er orðin svolítið lúin en hefur aldrei brotnað,“ segir Ingibjörg þegar hún er beðin að sýna lesendum Fréttablaðsins einhvern heimilislegan hlut Uleið t i
neina drykki fram í henni en hef stöku sinnum notað hana undir blóm.“
Ingibjörg segir ömmu sína hafa átt heima hér í Reykjavík þegarhún kynnti t h
Afdrifum hennar lýsir Ingibjörg svo: „Pabbi minn var svo forvit-inn krakki að hann reif harmónik-una alla í sundur og ði
Amma hafði könnuna upp á punt eins og égIngibjörg Haraldsdóttir rithöfundur á erfðagrip eftir ömmu sína og alnöfnu, Ingibjörgu Haraldsdóttur.
Það er ævagömul ítölsk kanna sem henni þykir mikið til koma, enda er hún með krúsidúllum.
„Ég ber aldrei neina drykki fram í henni en hef stöku sinnum notað hana undir blóm,“ segir Ingibjörg um könnuna frá ömmu.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
SPRENGJUSPILIÐ er nýtt íslenskt orðaspil sem kemur form-
lega út í dag, á degi íslenskrar tungu. Í spilinu hangir líf leikmanna á
bláþræði meðan hættuleg sprengja tifar og leikmenn berjast við að
finna viðeigandi orð út úr stafarunum sem þeir draga af spjöldum.
Viðhaldsfríar
ÞAKRENNUR
Smiðjuvegi 4C
Box 281 202 KópavogurSími 587 2202 Fax 587 2203hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is
Varmaskiptasamstæðurloftræstistokkar og tengistykki
Hágæða
Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur.
Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna.
Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun.
Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar.
A
u
g
l.
Þ
ó
rh
il
d
a
r
1
4
6
0
.2
4
A ý
Mjög lélegt
Ólafur Jóhannesson
landsliðsþjálfari
sagði leikinn gegn
Lúxemborg þann
lélegasta hjá
landsliðinu undir
hans stjórn.
ÍÞRÓTTIR 24
Snjókoma, slydda eða rigning
verður um norðan- og austanvert
landið í dag. Sunnan- og suðvest-
anlands verður hins vegar þurrt.
VEÐUR 4
1
2
3
2
0
Íslenskt listaverk í
skoskri dómkirkju
Leifur Breiðfjörð á
verk í forstofu St. Giles
dómkirkjunnar í
Edinborg.
FÓLK 30
STOFNAR BESTA FLOKKINN
Jón Gnarr stofnar
alvöru stjórnmálaflokk.
FÓLK 30
Þemað ást og
vinátta
Ársafn verður
með maraþon-
upplestur á degi
íslenskrar tungu.
TÍMAMÓT 18
Tekjur af ferðaþjónustu
Áætlaðar gjaldeyristekjur þjóðar-
innar af erlendum ferðamönnum
hafa aldrei aukist jafnhratt á einu
ári skrifar Árni Guðnason.
UMRÆÐAN 16
EFNAHAGSMÁL Stíft hefur verið
fundað um skattatillögur ríkis-
stjórnarinnar um helgina; bæði
innan flokkanna og á milli þeirra.
Steingrímur J. Sigfússon fjár-
málaráðherra segir stefnt að því
að leggja fyrstu tillögur fyrir
ríkis stjórnarfund á morgun.
Steingrímur segir að eftir sé að
velja á milli ákveðinna tæknilegra
leiða þegar kemur að þrepaskipt-
ingu. Menn hafi sérstaklega verið
að skoða jaðaráhrifin á mismun-
andi tekjuhópa.
Fréttablaðið hefur heimild-
ir fyrir því að meðal þess sem
standi út af er í hvaða þrepi stað-
setja eigi millitekjufólk. Þá hafi
það verið rætt að efra tekjumark
þess þreps verði við sex hundruð
þúsund krónur, ekki fimm hundr-
uð líkt og fyrstu hugmyndir gáfu
til kynna.
Steingrímur vildi ekki staðfesta
það við Fréttablaðið; aldrei hefði
neitt verið fast í tillögum. Menn
hafi lagt fram ýmis dæmi og borið
sig saman við þau. Því snúist þetta
ekki um að breyta einhverju sem
búið er að ákveða, heldur leggja
fram hugmyndir og skoða áhrif
þeirra.
„Mér finnst svolítil taugaveik-
lun í þessari umræðu, með fullri
virðingu fyrir eðlilegum frétta-
þorsta fjölmiðla. Það hefur tak-
markað gildi að blása út fréttir
sem eru kannski ekki einu sinni
byggðar á staðreyndum,“ segir
Steingrímur.
„Til dæmis fréttir um millj-
arðaskatt á ferðaþjónustuna sem
allur ætti að renna til ríkissjóðs.
Þetta er alveg út úr kortinu og
hefur aldrei verið í myndinni.
Það er fáránlegt hjá Ríkisútvarp-
inu að eyða besta fréttatíma sínum
í svona rugl. Það hefði ekki þurft
nema eitt símtal á mig til að skera
úr um að þetta er ekki inni í mynd-
inni.“
Steingrímur segir nefnd að
störfum um framtíðartekjumögu-
leika ferðaþjónustunnar; ríkið og
greinin muni deila þeim tekjum
með sér. - kóp
Efri skattmörk meðaltekna
verði sex hundruð þúsund
Fjármálaráðherra segir að fyrstu skattatillögur verði lagðar fyrir ríkisstjórnarfund á morgun. Enn verið að
skoða jaðaráhrif þrepaskipts kerfis. Rætt um að efra mark milliþrepsins verði sex hundruð þúsund krónur.
UMHVERFISMÁL „Ég er sammála þeim um hvaða
ávinning þetta hefði fyrir Ísland hvað varðar efna-
hag og umhverfi. Mér finnst sjálfsagt, hjá ábyrg-
um stjórnvöldum í leit að lausnum, að líta á þetta
sem kost í stöðunni,“ segir Svandís Svavarsdótt-
ir umhverfisráðherra um að Ísland verði fyrsta
umhverfisvottaða land heims.
Hugmyndina hafa Menja von Schmalensee og
Róbert A. Stefánsson, líffræðingar hjá Náttúru-
stofu Vesturlands, sett fram.
Hugmyndin er sprottin af umhverfisvottun
Snæfellsness, sem svæðið hlaut árið 2008, en þau
Menja og Róbert unnu bæði að því verkefni.
Hugmyndin snýst um að landið allt yrði
umhverfisvottað á fjórum árum með því að votta
starfsemi allra sveitarfélaga landsins. Vottun
Íslands fæli í sér gríðarleg tækifæri við upp-
byggingu ímyndar lands og þjóðar og nýtist við
atvinnuþróun á margvíslegan hátt, að þeirra mati.
- shá / sjá síðu 6
Umhverfisráðherra lýst vel á hugmynd um umhverfisvottun Íslands:
Róttæk hugmynd en raunhæf
GUÐMUNDUR K.
ÓLAFSSON
STÖÐVIÐ HUNGURSNEYÐINA Félagar í ActionAid samtökunum mótmæltu framan við Colosseum-rústirnar í Róm í gær. Tilefnið
var fundur hjá alþjóðlegri ráðstefnu um fæðuöryggi. Leiðtogar auðugustu ríkja heims munu koma saman til fundar í Róm í næstu
viku til að ræða um hungursneyðina sem herjar á milljónir manna um allan heim. NORDICPHOTOS/AFP
híbýli og viðhald
MÁNUDAGUR
16. NÓVEMBER 2009