Fréttablaðið - 16.11.2009, Page 11

Fréttablaðið - 16.11.2009, Page 11
HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK – ALÞJÓÐLEGUR OG ATHAFNASAMUR! Háskólinn í Reykjavík opnar dyr sínar upp á gátt í Alþjóðlegu athafnavikunni og býður almenningi að koma og kynna sér og taka þátt í broti af þeirri fjölbreyttu starfsemi sem fram fer við skólann. MÁNUDAGUR 16. NÓVEMBER Ýtt úr vör! Göngum lengra. Grunnur lagður að árangri og athafnasemi fyrir framtíðina. Stefnumót við framhaldsskólanema. ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER Ef við – þá þú! Hvernig ná kvenfrumkvöðlar árangri? Kl. 12:10 – 13:00. Staðsetning: HR – Ofanleiti 2, stofa 101. ALLIR VELKOMNIR! Konur í verkfræði – frumkvöðlar. Kl. 17:00 – 18:00. Staðsetning: HR - Ofanleiti 2, stofa 131a. ALLIR VELKOMNIR! Athafnagleði kvenna – athafnatorg. Athafnaglaðar konur kynna fyrirtæki/starfsemi sína - framleiðslu jafnt sem ferðalag hugmyndanna. Kl. 20:00. Staðsetning: Hugmyndahús háskólanna, Grandagarði 2. ALLAR KONUR VELKOMNAR! MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER Opin lögfræðiráðgjöf á sviði hugverkaréttar. Lögfræðiþjónusta Lögréttu. Kl. 14:00 – 17:00. Staðsetning: Hugmyndahús háskólanna, Grandagarði 2. ALLIR VELKOMNIR! Taktu af skarið. Nýttu mátt frumkvæðis og áhrifa til aukins árangurs í lífi og starfi. Kl. 12:00 – 13:00. Staðsetning: HR – Opni háskólinn, Ofanleiti 2, stofa 338. ALLIR VELKOMNIR! Leiðtoga- og nýsköpunarvinnustofa. Ætlað stjórnum nemendafélaga framhaldsskólanna. Kl. 16:00 – 18:00. Staðsetning: HR – Ofanleiti 2, stofa 131a. Ungir frumkvöðlar – klárir krakkar. Ad Astra. Ætlað grunnskólabörnum og aðstandendum þeirra. Kl. 17:00 – 18:00. Staðsetning: HR – Opni háskólinn, stofa 338. ALLIR VELKOMNIR! FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER Fjármálalæsi og frumkvöðlar. Kl. 13:00 – 14:00. Ætlað nemendum í Réttarholtsskóla. Staðsetning: Réttarholtsskóli. Nýsköpun og frumkvöðlastarf notenda. Kl. 12:00 – 12:50. Staðsetning: HR - Ofanleiti 2, stofa 201. ALLIR VELKOMNIR! Nýjar aðferðir við hugbúnaðarþróun. Kl. 12:00 – 13:00. Staðsetning: HR - Ofanleiti 2, stofa 101. ALLIR VELKOMNIR! Bensínbíl breytt í rafbíl – opin smiðja. Kl. 13:00 – 20:00. Staðsetning: Lagnakerfamiðstöð Íslands, Keldnaholti. ALLIR VELKOMNIR! FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER Viðskiptasmiðja Klaks – sköpun viðskiptahugmynda. Kl. 10:00 – 16:00. Staðsetning: HR – Kringlan 1, stofa K3. Skráning klak@klak.is. ALLIR VELKOMNIR! Samfélagsábyrg nýsköpun, Eþikos. Kl. 12:00 – 13:00. Staðsetning: HR - Kringlan 1, stofa K5. ALLIR VELKOMNIR! Bensínbíl breytt í rafbíl – opin smiðja. Kl. 13:00 – 20:00. Staðsetning: Lagnakerfamiðstöð Íslands, Keldnaholti. ALLIR VELKOMNIR! LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER Kynningarþjálfun Klaksins. Fyrir þá sem lokið hafa Viðskiptasmiðju Klaks – sköpun viðskiptahugmynda. Kl. 9:00 – 17:00. Staðsetning: HR – Kringlan 1. Skráning klak@klak.is. Sjá nánar á: www.athafnavika.is www.hr.is/athafnavika HR Í ALÞJÓÐLEGRI ATHAFNAVIKU 16.–22. NÓVEMBER

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.