Fréttablaðið - 16.11.2009, Side 23
FASTEIGNIR.IS16. NÓVEMBER 2009 3
NÝTT HÚS Í SÖLU Á ARNARNESHÆÐINNI
MALTAKUR 1 - GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR
Stórglæsilegar og vel hannaðar 2ja og 3ja herbergja fullbúnar íbúðir á frábærum stað á Arnar-
neshæðinni. Íbúðastærðir eru frá 81 - 123 fm. Íbúðirnar eru fullbúnar með fallegu eikarparketi
á gólfum. Fallegar innréttingar úr eik eða hlyn og innihurðir úr eik. Gert er ráð fyrir ríkulegri
innfelldri halogenlýsingu í loftum aðalrýmis íbúðarinnar. Í húsinu, sem er aðeins tveggja hæða,
eru 14 íbúðir í tveimur stigahúsum og er húsið klætt viðhaldslítilli klæðningu.
Verð frá 17,9 - 28,0 millj. 5015
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 17:00 - 18:30
Einbýli
4ra - 6 herbergja
Raðhús
Vesturfold - fallegt hús
Fallegt og vel staðsett einbýlishús með
innbyggðum bílskúr að Vesturfold í Grafarvogi
í Reykjavík. Húsið er skráð 241 fm og byggt
árið 1991. Gott hellulagt upphitað plan er við
húsið. Húsið er laust strax. 5151
3ja herbergja
Hörgshlíð - glæsileg sérhæð
Sérlega glæsileg 156,6 fm 5 herbergja sérhæð á þessum eftirsótta stað ásamt innbyggðum 19,3
fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í hol, 2 samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi, snyrtingu, 3
herbergi og sólskála. Á jarðhæð er sameignar geymsla og bílskúr. Húsið er nýlegt, byggt árið
1991. V. 55,0 m. 5152
Dalaland - með bílskúr
Falleg og vel skipulögð fi mm til sex herbergja 120 fm íbúð í fallegu húsi á eftirsóttum stað,
ásamt 19,1 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, gang, eldhús, rúmgóða stofu, fjögur herbergi, bað-
herbergi og sérgeymslu og þvottahús í sameign. V. 32,0 m. 5161
Sundlaugavegur - 4 íbúðir
Um er að ræða fjögurra íbúða 330,8 fm
hús ásamt sérstæðum 49,0 fm tvöföldum
bílskúr, samtals 379,8 fm. Húsið er reisulegt
hús byggt árið 1935 sem einbýlishús og
stendur á stórri lóð sem er 1.971,0 fm
steinsnar frá Laugardalslaug. Lóðin er gróin
og með háum trjám.
Bílskúr var byggður á lóðinni árið 1984 og
í kjölfarið hefur húsið verið endurnýjað að
miklu leiti, m.a. þak og gluggar. V. 85,0 m.
5148
Einbýlishús í Skerjafi rði.
Glæsilegt mikið endurnýjað 325 fm einbýl-
ishús í Skerjafi rði. Húsið stóð upphafl ega í
miðborginni. Hér er um að ræða tvílyft timb-
urhús á steinkjallara sem hefur endurbyggt.
Stórar stofur 4-5 svefnherb. Vinnustofa.
Nýlegar innréttingar og tæki í eldhúsi og
baðherbergi. Í kjallara er tveggja herbergja
íbúð. Stór og falleg lóð. Hellulögð innkeyrsla.
Eitt reisulegasta hús sinnar tegundar. V. 81,0
m. 5135
Eignir óskast!
Sérhæð eða hæð og ris óskast - góðar greiðslur í boði
Traustur kaupandi óskar eftir 150-200 fm sérhæð eða hæð og risi. Þessir staðir
koma vel til greina: Vesturbærinn, Hlíðar eða nágrenni Miklatúns.
Allar nánari uppl. veita Sverrir Kristinsson og Hilmar Þór Hafsteinsson.
Einbýlishús í Þingholtunum óskast - góðar greiðslur í boði
Höfum kaupanda að 300-400 fm einbýlishúsi í Þingholtunum. Sterkar greiðslur í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson.
Eiðismýri - glæsilegt parhús.
Vandað 265,3 fm parhús á mjög góðum stað
á Seltjarnarnesi. Glæsileg afgirt timburverönd
og heitur pottur . Húsið skiptist m.a. í 4-5
svefnherbergi, þrjár stofur, arinn. Endurnýjuð
baðherb. Sérhönnuð lýsing. Hiti í gólfum.
Góður bílskúr m. millilofti. V. 67,0 m. 4847
Ásholt - raðhús
Raðhús sem er 129 fm og er á tveimur
hæðum með sérinngangi úr sameiginlegum
lokuðum garði, ásamt tveimur bílstæðum í
lokaðri bílgeymslu. Íbúðin skiptist í anddyri,
gestasnyrtingu, stofur, eldhús, þrjú svefnher-
bergi, baðherbergi og sjónvarpshol. V. 32,9
m. 7389
Dalhús - glæsilegt parhús
Glæsilegt 188,4 m2 parhús á mjög góðum
stað í Húsahverfi Grafarvogs, innsti botnlang-
inn rétt við skíðabrekku og útivistarsvæði.
Húsið stendur hátt og er glæsilegt útsýni frá
því. Bílskúrinn er innbyggður 26 fm. V. 47,9
m. 5118
Afl agrandi -
Fallegt og vel skipulagt 190 fm endaraðhús
á þremur hæðum innst í botnlangagötu í
Vesturbæ Reykjavíkur. Stutt í alla verslun
og þjónustu. Húsið skiptist þannig: Fyrsta
hæð: Forstofa, gestasnyrting, eldhús, stofa,
borðstofa og innbyggður bílskúr. Geymsla/
herbergi er innaf bílskúr. Önnur hæð: fjögur
svefnherbergi og baðherbergi. Risloft: sjón-
varpsherbergi/vinnuaðstaða. V. 59,0 m. 5134
Foldasmári - vandað raðhús
Vandað tvílyft 195,7 fm raðhús með inn-
byggðum 25,4 fm bilskúr. Á neðri hæðinni
er forstofa, forstofuherbergi, innra hol, stofa,
borðstofa, eldhús, þvottahús, og snyrting. Á
efri hæðinni eru 4 herbergi, hol og baðher-
bergi. V. 45,9 m. 5132
Suðurmýri - Seltjarnarnes
Fallegt og vel skipulagt 276,6 fm raðhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Húsið er hornhús og annað stærsta raðhúsið
í þessu hverfi . Aðkoma er góð og garður gróin
og fallegur. Stutt er í verslun og þjónustu,
sundlaug, skóla og fl . V. 71,5 m. 5065
Hvammabraut Hf. 4ra , skipti mögul.
á 2ja
Falleg mjög björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð
á 2.hæð í góðu húsi. Góð sameign. Sólskáli
og suðursvalir. Parket. Mjög róleg og góð
staðsetning.Stutt í skóla 3 svefnherb. Góð
sameign. Aðg. að sameiginl. bílskýli.
Skipti möguleg á 2ja herb. í Rvk. V. 19,9 m.
5158
Unufell - glæsileg íbúð með útsýni
Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð 4ra
herbergja 97 fm íbúð á 4. hæð við Unufell.
Sameign mjög falleg og endurnýjuð. Íbúðin
hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. gluggar,
gler og innréttingar, fallegur linolium dúkur á
gólfum. Mjög góð staðsetning, skólar í næsta
nágrenni og stutt í helstu þjónustu. V. 18,9
m. 5052
Frostafold 62 - falleg íbúð
Falleg, björt og vel skipulögð 100,4 fm 3ja
- 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á efri hæð með
glugga á þrjá vegu í fjórbýlishúsi innst í botn-
langa. Sérinngangur. Íbúðinni fylgir steypt
bílskúrsplata. V. 22,8 m. 5047
Grandavegur - sérinngangur - jarðhæð
Falleg mikið endurnýjuð ca 95 fm 4ra herb.
íbúð á jarðhæð í góðu húsi í vesturbæ.
Endurn. baðherb. gólfefni, hurðir,eldhús o.fl .
Er í leigu og mögul. að taka yfi r leigusamn-
ing. 5153
Rauðhamrar - Grafarvogi
Rúmgóð 4 herbergja 112,4 íbúð á 1. hæð
(einn stigi upp), á mjög góðum og barnvæn-
um stað í Grafarvogi. Ágætt útsýni til suðurs.
Svalir í suður og leiksvæði sunnan við húsið.
Stutt í leiksskóla/skóla og aðra þjónustu. V.
23,5 m. 5039
Furugrund - við Fossvoginn m. auka-
herb.
Falleg vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 1.hæð
í nýl.viðgerðu og máluðu litlu fjölbýli á mjög
góðum stað í Kópavogi. Aukaherb. í kjallara.
Mjög góð staðsetning, örstutt í gönguleiðir í
Fossvoginum. Laus fl jótlega. V. 18,8 m. 5163
Maltakur 9 - Aðeins 1 íbúð eftir !
Stórglæsileg og vel hönnuð samtals 157,5
fm fullbúin 3ja herb. íbúð á frábærum stað
á Arnarneshæðinni. Í íbúðinni eru stór og
björt rými. Hjónaherbergi er með innbyggðu
fataherbergi og með sér baðherbergi. Sann-
kölluð hjónasvíta. Stór og rúmgóð stofa með
sambyggðu eldhúsi á móti suðri. Útgengt út
á 18 fm svalir. Fallegt eikarparket á gólfum.
Stæði í glæsilegri bílageymslu fylgir. V. 38,9
m. 4672
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
2ja herbergja
Furugrund - vel skipulögð
Falleg 69 fm vel skipulögð 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu vel staðsettu húsi við
Furugrund. Eignin er mikið endurnýjuð m.
góðum gólfefnum, endunýjuðu baðherbergi,
nýlegum innihurðum og góðum suðursvöl-
um. Skipti möguleg á dýrari eign. V. 17,9 m.
5139
Naustabryggja - við sjóinn
3ja herbergja stórglæsileg íbúð á 2. hæð við
smábátabryggjuna í Bryggjuhverfi nu. Íbúðin
er einstaklega vönduð og skiptist í gang, 2
svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi.
Í kjallara fylgir sameiginlegt þvottahús og
sérgeymsla. Íbúðin nær í gegnum húsið, þ.e.
frá norðri til suðurs. V. 27,0 m. 5141
Álfkonuhvarf - glæsileg íbúð
Glæsileg og fullbúin 3ja herbergja íbúð á 3.
hæð í vönduðu lyftuhúsi ásamt sérgeymslu
á jarðhæð og stæði í bílageymslu. Íbúðin
skiptist í forstofu, þvottahús, tvö rúmgóð
svefnherbergi, baðherbergi, stóra stofu og
eldhús. V. 25,5 m. 5143
Laugavegur - nýleg íbúð
Falleg 75 fm 2ja herbergja íbúð á annarri
hæð í nýju lyftuhúsi við Laugaveg. Íbúðin er
fullbúin, með vönduðum innréttingum og
tækjum. Íbúðin er laus strax og snýr í suður
út í bakgarðinn. V. 22,5 m. 5149
Vallarhús - jarðhæð - allt sér.
Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu
litlu fjölbýli við Vallarhús í Grafarvogi .
Sérinngangur, sérverönd. Sérþvottahús.
Góð staðsetning í grónu hverfi . Laus samkv.
samkomulagi. V. 14,9 m. 5146
Kambasel - jarðhæð
Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sér garði til suðvesturs. Eignin skiptist
í anddyri, hol, stofu, eldhús, baðherbergi og
svefnherbergi. Auk sameignar er sérgeymsla.
Íbúðin er laus strax. V. 15,9 m. 4788
Nýbyggingar
Nýbýlavegur - nýjar íbúðir með útsýni
Um er að ræða glæsilegt 5-íbúða hús með
lyftu, glæsilegu útsýni og tveimur bílskúr-
um. Íbúðirnar seljast tæplega tilbúnar til
innréttingar að innan. Að utan er húsið og
lóð fullbúið á glæsilegan hátt. Öll sameign er
frágengin. Íbúða stærðir eru frá 104 - 140 fm.
Bílskúr fylgir tveimur íbúðum. Íbúðirnar eru til
afhendingar strax. V. 21,6 m. - 34,2 m. 4338
NÝTT Í SÖLU
OPIÐ HÚS
Fensalir - sérgarður
Glæsileg 76,7 fm íbúð á jarðhæð með sér
afgirtum garði. Íbúðin skiptist í forstofu/hol,
stórt svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi,
stóra stofu og eldhús. Í sameign fylgir
sérgeymsla svo og sameiginleg hjólageymsla
o.fl . V. 21,1 m. 5156
Langalína - glæsileg útsýnisíbúð
Glæsileg fullbúin 129,5 fm 3ja herbergja íbúð
við sjávarsíðuna ásamt stæði í bílageymslu.
Mikið af innfeldri halogenlýsingu er í loftum.
Allar innréttingar eru úr eikarspón. Gólfefni
eru eikarparket og fl ísar á baðherbergi og
þvottahúsi. Fallegt sjávarútsýni. V. 38,9 m.
5114