Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2009, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 16.11.2009, Qupperneq 44
 16. nóvember 2009 MÁNUDAGUR28 MÁNUDAGUR 20.00 The Things About My Folks STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.15 Glee STÖÐ 2 20.50 Melrose Place SKJÁREINN 22.15 Fangavaktin STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Trúður SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (8:13) (e) 08.00 Dynasty (6:29) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (8:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.10 Game Tíví (9:14) (e) 16.40 Dynasty (7:29) 17.30 Survivor (2:15) (e) 18.20 Matarklúbburinn (1:6) (e) 18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir. 19.05 King of Queens (23:25) (e) 19.30 America’s Funniest Home Vid- eos (45:48) (e) 20.00 90210 (7:22) Dixon ákveður að hætta með kærustunni en fær óvæntar fréttir. 20.50 Melrose Place (7:13) Ella fer með Riley í myndatöku hjá Jo Reynolds sem vill að Riley sitji fyrir ber að ofan. Jonah kynnist konu sem hefur áhuga á mynd- inni hans. 21.40 CSI: New York (10:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Öryggisvörður á brynvörðum bíl er myrtur með örbylgjusprengingu sem hefur áhrif á öll raftæki í nágrenni við Empire State bygginguna. 22.30 The Jay Leno Show 23.20 Fréttir (e) 23.35 Harper’s Island (10:13) (e) 00.25 United States of Tara (4:12) (e) 01.00 King of Queens (23:25) (e) 01.25 Pepsi MAX tónlist 20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur þar sem íslenskar búvörur eru í öndvegi. 20.30 Hugspretta Í umsjón Andra Heið- ars Kristinssonar. 21.00 Léttari leiðir Guðjón Sigmunds- son, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar Garðars- son hafa umsjón með þætti um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Gestur þáttarins er Valgerður Auðunsdóttir. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sammi (48:52) 17.37 Pálína (10:28) 17.42 Stjarnan hennar Láru (5:22) 17.55 Útsvar (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Neyslubörn (Consuming Kids: The Commercialization of Childhood) Bandarísk heimildamynd um þær umdeildu aðferð- ir sem notaðar eru við markaðssetningu á vörum fyrir æskufólk. 21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds) (60:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Aðal- hlutverk: Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V) (7:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.50 Framtíðarleiftur (Flash Forward) (3:13) (e) 23.35 Spaugstofan (e) 00.00 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 06.20 The Things About My Folks 08.00 No Reservations 10.00 Roxanne 12.00 Scoop 14.00 No Reservations 16.00 Roxanne 18.00 Scoop 20.00 The Things About My Folks 22.00 Rocky Balboa Rocky er sestur í helgan stein og búinn að sætta sig við hafa yfirgefið hringinn þegar ríkjandi heimsmeist- ari skorar á hann að mæta sér í hnefaleika- tölvuleik. 00.00 Back in the Day 02.00 Bodywork 04.00 Rocky Balboa 06.00 Catch and Release 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli kanína og vinir og Krakkarn- ir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:10) 10.55 60 mínútur 11.45 Beauty and the Geek (5:10) 12.35 Nágrannar 13.00 My Date with Drew 14.40 ET Weekend 15.30 The Big Bang Theory (17:17) 15.55 Njósnaskólinn 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kan- ína og vinir og Áfram Diego, áfram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (12:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (9:25) 19.45 Two and a Half Men (20:24) Gamanmyndaflokkur um bræðurna Charlie og Alan Harper. 20.15 Glee (3:22) Gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðarfullur kennari ákveður að setja saman sönghóp. 21.00 So You Think You Can Dance (10:25) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dans- stjörnu Bandaríkjanna. 21.50 Big Love (10:10) Bill Henrickson lifir margföldu lífi en hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn auk þess rekur hann eigið fyrirtæki sem þarfnast mikillar athygli. 22.45 It‘s Always Sunny In Philadelp- hia (5:15) Gamanþáttur um fjóra vini sem reka saman bar en eru of sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. 23.10 The U.S. vs. John Lennon 00.45 True Blood (8:12) 01.40 Rescue Me (7:13) 02.25 My Date with Drew 04.00 Naked Weapon 05.35 Fréttir og Ísland í dag Afgreiðslutímar í Sólningu, Smiðjuvegi og Barðanum, Skútuvogi Virka daga 8.00–18.00 Laugardaga 9.00–13.00 SÓLNING K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722 Smurstöð in K löpp , Vegmúla 4 , s ími 553 0440 Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Mastercraft hefur framleitt dekk síðan 1909 og byggir því á 100 ára reynslu. Mastercraft jeppadekk Sólning og Barðinn bjóða hin vönduðu dekk frá Mastercraft í Bandaríkjunum. Dekkin frá Mastercraft eru sérhönnuð fyrir stærri bifreiðar og jeppa og veita hámarksöryggi og eru á sama tíma einkar hljóðlát. Vertu því öruggari í vetur með Mastercraft undir bílnum. 17.20 Childrens Miracle Network Classic Útsending frá Children‘s Miracle Network Classic-mótinu í golfi. 19.20 Brasilía - England Útsending frá vináttuleik Brasilíu og Englands. 21.00 Super Six - All Access Magnaðir þættir þar sem skyggnst er bak við tjöldin. 21.30 Meistaradeil Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 22.00 Bestu leikirnir: Breiðablik - ÍA 19.08.01 Skagamenn urðu Íslandsmeistarar fimm ár í röð á síðasta áratug aldarinnar en ÍBV og KR stoppuðu sigurgöngu þeirra. Árið 2001 voru Skagamenn með í baráttunni á nýjan leik og mættu þeir Blikum í Kópavog- inum í 14. umferð í hörkuleik 22.30 Atvinnumennirnir okkar: Her- mann Hreiðarsson Hermann sýnir á sér nýja hlið og leiðir Auðun Blöndal áhorfend- ur í allan sannleikann um atvinnumanninn Hermann Hreiðarsson. 23.10 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 17.50 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 18.45 PL Classic Matches Tottenham - Southampton, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 19.15 Arsenal - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 21.55 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.25 Stoke - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Sylvester Stallone „Það er auðvelt að lifa við- burðalitlu og formúlukenndu lífi en ef þú ákveður að stíga út fyrir það þá eru jafnmiklar líkur á að þú græðir eitthvað og að þú tapir á því.“ Stallone fer með hlutverk Rockys í kvikmyndinni Rocky Balboa sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Keith Hunter Jesperson fæddist í smábænum Chilliwack í Kanada árið 1955. Keith fluttist til Bandaríkjanna og giftist stúlku að nafni Rose og eignaðist með henni dótturina Melissu. Hann var vel liðinn og almennt talað um hann sem „milda risann” en hann var vel yfir tvo metra á hæð. Hann var hláturmildur og greiðvikinn, barngóður og tók þátt í hjálparstarfi á vegum kirkunnar sinnar. Í dag situr Keith í ríkisfangelsinu í Salem Oregon og afplánar þrjá samliggjandi lífstíð- ardóma fyrir að myrða átta konur á árunum 1990 til 1995. Hann er líka þekktur sem „the happy face killer” en fjölmörg bréf sem hann sendi fjölmiðlum undirritaði hann, ef svo má segja, með broskalli. Í bréfunum stærði hann sig af afrekum sínum í þeirri vissu að með þeim fengi hann athygli og viðurkenningu. Ekki fyrir löngu síðan kallaði sjónvarpssálfræðingurinn Dr. Phil saman hóp fólks við tökur á nýjasta þætti sínum. Svo kom að Melissa G. Moore stóð upp. Kom í ljós að Jesperson fékk ekki bara útrás í bréfaskrifum til fjölmiðla. Dóttir hans hafði hlustað á morðsögurnar alla sína æsku, eða þangað til hann var handtekinn. Vandamál þeirra sem töluðu á undan henni urðu frekar hversdagsleg. Dr. Phil tók Melissu undir sinn verndarvæng í framhaldinu enda sá hann gott við- skiptatækifæri. Melissa skifaði bók um reynslu sína sem hefur selst í bílförmum. Því sannast hið forn- kveðna að lífið er lygilegra en nokkur skáldskapur. Til að undirstrika það má bæta því við að ein kona slapp undan Jesperson. Talið er að hann hafi orðið því afhuga að drepa hana eftir að fjögurra mánaða hvítvoðungur hennar byrjaði að gráta í fanginu á henni þegar hann gerði sig líklegan til að misþyrma henni. Hún er nú góð vinkona Melissu. Þær kynntust á Facebook. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG LÍFIÐ ER LYGILEGT Pabbi, teiknaðu fyrir mig broskall

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.