Fréttablaðið - 18.11.2009, Side 18
18. nóvember 2009 MIÐVIKUDAGUR2
PIPARKÖKUR mega vera margs
konar í laginu. Gaman getur verið að
skera þær út í líki mismunandi fuglateg-
unda og skreyta með fjölbreyttum litum.
AFS skiptinemasamtökin munu vera
með opið hús á morgun, miðvikudag,
kl. 17-19 í húsakynnum samtakanna að
Ingólfsstræti 3, Reykjavík.
Allir þeir sem vilja forvitanst um skipti-
nemadvöl eða starf okkar almennt
eru hvattir til að kíkja við og kynna sér
það sem við höfum uppá að bjóða.
AFS á Íslandi • Sími 552 5450 • www. afs.is
Hittu heiminn með AFS
Patti Húsgögn
Landsins mesta úrval af sófasettum
íslen
sk fr
amle
iðsla
Boston-lux NICE
man-8356 3+1+1
Roma boston-lux
Tungusófar
Sófasett
Stakir sófar
Hornsófar
íslen
sk fr
amle
iðsla
íslen
sk fr
amle
iðsla
íslen
sk fr
amle
iðsla
Bonn
149.900 k
r
verð áð
ur 399.9
00 kr
P-8185
íslen
sk fr
amle
iðsla
299.900 k
r
íslen
sk fr
amle
iðsla
verð áð
ur 469.0
00 kr
man-87-leður bogasófi
Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16
„Ég eignaðist dóttur þegar ég var
fjörutíu og fimm ára og fékk þessa
hugmynd út frá henni. Mig langaði
svo að hún eignaðist einhverja fína
inniskó,“ segir Margrét Dóra glað-
lega um tildrög þess að hún fór að
framleiða roðskó á litla fætur. Hún
kveðst alltaf hafa verið gefin fyrir
sauma en eignar mágkonu sinni
efnisvalið. „Hún er að læra hönnun
úti í Kaupmannahöfn og kom með
þá hugmynd að ég gerði skóna úr
laxaroði. Ég skrapp á Sauðárkrók
og keypti mér roð í skinnaverkun-
inni, svo gerði ég snið og prófaði
mig áfram og þetta var komið áður
en ég vissi af.“
Margrét Dóra segir skóna hafa
fallið í góðan jarðveg. „Mest allt
fer út úr höndunum á mér jafnóð-
um,“ segir hún hlæjandi.
Skírnarskór eru á teikniborðinu
hjá Margréti og reyndar kveðst
hún búin að gera prufur og gefa.
Þeir eru úr lökkuðu hvítu roði
og hnýttir saman með
slaufuborða. Í þeim
er laxaroð í botn-
inum líka enda
skírnarbörn yfir-
leitt ekki farin að
stíga í fætur en í
hinum er lamba-
skinn í botnin-
um og grófa
hliðin út svo
þeir séu ekki
sleipir.
Roðskórn-
ir eru í tveimur stærð-
um. 17-18 sem ætlaðir
eru á sex til tólf
mánaða og og
19-20 á tólf til
átján mánaða.
Margrét Dóra
framleiðir þá í
nokkrum litum.
„Ég sauma skóna
á 40 ára gamla Bern-
ina-saumavél sem
mamma mín átti.
Ég fór með vél-
ina á verkstæði
um daginn
og hún fékk
mjög góðan
vitnisburð
enda reynist
hún mér vel.“
gun@frettabladid.is
Fínir skór á litla fætur
Margréti Dóru Eðvarðsdóttur, dagmömmu á Akureyri, langaði að dóttirin fengi fína skó og ákvað að
sauma þá sjálf úr lituðu roði. Nú selur hún slíka skó í mörgum litum í versluninni Sirku á Akureyri.
Tilbúnir á litla fætur.
Margrét Dóra handleikur roðið ásamt dótturinni, Auði Berglindi Arnars-
dóttur.