Fréttablaðið - 18.11.2009, Side 37
MIÐVIKUDAGUR 18. nóvember 2009 21
Sex námsbrautir verða í boði hjá End-
urmenntun Háskóla Íslands á vormiss-
eri 2010 og eru þrjár þeirra nýjar. Í dag
verður kynning á öllum námsbrautun-
um í húsi Endurmenntunar að Dun-
haga 7.
Fjölmenningarfræði – málefni inn-
flytjenda, er ný námsbraut á meistara-
stigi. Hún verður kynnt klukkan 16.15
en aðrar námsbrautir klukkan 17.00.
Aðrar námsbrautir sem eru í boði
í fyrsta sinn hjá Endurmenntun eru
Matsfræði og nýþróuð námsbraut sem
ber nafnið Framkvæmdarferli mann-
virkjagerðar – fjármögnun, samning-
ar, útboðsreglur og uppgjör sem er sér-
staklega hönnuð fyrir tæknifræðinga,
verkfræðinga, arkitekta, landslags-
hönnuði og lögfræðinga ásamt öðrum
ráðgjöfum í skyldum fögum sem og
verktökum.
Aðrar brautir sem eru í boði og verða
kynntar á kynningarfundinum í dag
eru Gæðastjórnun, Verkefnastjórnun,
Leiðtogaþjálfun og Rekstrar- og við-
skiptanám.
Allir sem hafa lokið stúdentsprófi
eða sambærilegri menntun geta stund-
að nám á þessum námsbrautum nema i
Fjölmenningarfræði þar sem umsækj-
endur þurfa að hafa lokið grunnstigi
háskóla.
Hátt á þriðja þúsund Íslendinga hafa
útskrifast frá fjölbreyttum námsbraut-
um Endurmenntunar Háskóla Íslands
frá stofnun hennar fyrir rúmum ald-
arfjórðungi. Umsóknarfrestur í náms-
brautir Endurmenntunar er til og
með 1. desember nema í Matsfræði og
Framkvæmdarferli mannvirkjagerð-
ar sem er til og með 20. janúar. Nánari
upplýsingar eru á www.endurmennt-
un.is.
Kynna þrjár nýjar námsbrautir
HÁSKÓLI ÍSLANDS Námsbrautir vorannar 2010 hjá Endurmenntun verða kynntar í dag.
Óp-hópurinn heldur sína þriðju há-
degistónleika í Íslensku óperunni
í vetur þriðjudaginn 24. nóvember
klukkan 12.15. Fram koma flestir
meðlimir hópsins, en sérstakur gest-
ur á tónleikunum er einn aðalsöngv-
aranna úr Ástardrykknum, Dísella
Lárusdóttir sópransöngkona, en hún
hefur hlotið mikið lof fyrir frammi-
stöðu sína í sýningunni.
Á efnisskránni, sem tekur um 40
mínútur í flutningi, eru fjölmarg-
ar perlur. Erla Björg Káradóttir og
Rósalind Gísladóttir syngja dúettinn
Sull’aria úr Brúðkaupi Fígarós eftir
Mozart. Dísella Lárusdóttir syng-
ur aríuna Eccomi in lieta vesta úr Il
Capuleti e i Montecchi eftir Bellini.
Erla Björg Káradóttir og Rósalind
Gísladóttir syngja dúettinn Via resti
servita úr Brúðkaupi Fígarós. Bylgja
Dís Gunnarsdóttir og Rúnar Þór Guð-
mundsson syngja Che gelida man-
ina, Mi chiamo Mimi og O soave fanc-
iulla úr La Bohème eftir Puccini og
Hörn Hrafnsdóttir og Jón Svavar Jós-
efsson syngja dúettinn Oh! Il Signore
vi manda úr Cavalleria Rusticana
eftir Mascagni. Óp-hópurinn syng-
ur að lokum dúettinn Ég vil dansa úr
Csádrásfurstynjunni eftir Lehár.
Óp-hópurinn flytur söngperlur
MOSAIK
Útför
Sigurðar Jónssonar
frá Kastalabrekku
sem lést 9. nóvember síðastliðinn, fer fram frá
Oddakirkju á Rangárvöllum 19. nóvember kl. 11.00.
Jarðsett verður í Lágafellskirkjugarði sama dag kl.
16.30.
Steinunn Guðný Sveinsdóttir
Sveinn Sigurðsson Gróa Ingólfsdóttir
Þórunn Sigurðardóttir
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir Lárus S. Ásgeirsson
Hildur Sigurðardóttir Aðalsteinn Stefánsson
Guðlaug Sigurðardóttir Agnar R. Agnarsson
Hjördís Sigurðardóttir
Jóna Sigurðardóttir S. Kolbeinn Gunnarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur faðir, tengdafaðir, afi og
langafi,
Karl F. Hafberg
áður á Snorrabraut 33, Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 27. október.
Jarðarför verður í Fossvogskapellu fimmtudaginn 19.
nóvember kl. 15.00.
Hólmfríður Hafberg Jón Bjarnason
Guðrún R. Hafberg Sveinn Jón Valdimarsson
Katla G. Hafberg
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarþel við fráfall elsku,
Bylgju Matthíasdóttir,
Asparteig 1, Mosfellsbæ.
Guð blessi ykkur öll.
Magnúr Már Ólafsson
Særún Magnúsdóttir
Orri Magnússon
Matthías Óskarsson Ingibjörg Pétursdóttir
Óskar Matthíasson Sigurrós Úlla Steinþórsdóttir
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför eiginkonu minnar,
móður minnar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
Katrínar Valtýsdóttur
Haukanesi 5, Garðabæ.
Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar B-4 Landspítala
Fossvogi.
Guðbjörn Guðjónsson
Bergþóra Guðbjörnsdóttir Karl Ásmundsson
Guðbjörn Karlsson Julia Karlsson
Karl Rúnar Karlsson Caitlin Dulac
Jóhann Ingi Karlsson
og langömmubörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför okkar ástkæru sambýl-
iskonu, móður, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
Ólafíu Ásbjarnardóttur
- Lollý,
Gerðhömrum 36, Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við læknum hennar, starfs-
fólki á deild 11-B á Landspítalanum við Hringbraut og
starfsfólki lyflækningadeildar St. Jósepssítala fyrir frá-
bæra umönnun og hlýju. Guð blessi ykkur öll.
Kristófer Kristjánsson
Ásbjörn Björnsson Helga Einarsdóttir
Ásta Friðrika Björnsdóttir Svafar Magnússon
Guðmundur Karl Björnsson Guðrún Svava
Þrastardóttir
Gunnlaugur Rafn Björnsson Linda Gunnarsdóttir
Ólafur Björn Björnsson Linda Björk Ingadóttir
ömmu- og langömmubörn.
Elskulegur eiginmaður, faðir, tengda-
faðir og afi,
Árni Óskarsson
Engjavegi 51, Selfossi,
lést á Fossheimum Selfossi þann 15. nóvember. Útförin
fer fram frá Selfosskirkju þann 21. nóvember kl.13.30.
Heiðdís Gunnarsdóttir
Elísabet Árnadóttir
Gunnar Árnason Anna Lóa Sigurjónsdóttir
Erna Jansdóttir
Heiðdís Gunnarsdóttir
Íris Gunnarsdóttir
Árni Gunnarsson
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Þorbjörg Guðrún
Pálsdóttir
myndhöggvari, Sjafnargötu 14,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn
19. nóvember kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar
er bent á Geðhjálp og Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík.
Stefán Andrésson Þórunn Andrésdóttir
Katrín Andrésdóttir Gunnar Kristjánsson
Þóra Andrésdóttir Gunnar H. Roach
Andrés Narfi Andrésson Ása Sjöfn Lórensdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför okkar ástkæru móður,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Ingu S. Gestsdóttur
áður til heimilis á Kvisthaga 29,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk á hjúkrunarheimilinu
Sóltúni fyrir einstaka umönnun Ingu.
Gerða S. Jónsdóttir Ólafur Gíslason
Sigríður Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir Karl Eldar Evang
Þóra Þorgrímsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og
útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
HEFUR HLOTIÐ MIKIÐ LOF AÐ UNDANFÖRNU
Dísella Lárusdóttir verður sérstakur gestur á
tónleikunum.