Fréttablaðið - 18.11.2009, Síða 44

Fréttablaðið - 18.11.2009, Síða 44
 18. nóvember 2009 MIÐVIKUDAGUR28 MIÐVIKUDAGUR 19.25 Matarklúbburinn SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.50 Frakkland – Írland, beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 Brokeback Mountain STÖÐ 2 BÍÓ 20.20 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 21.45 Eldsnöggt með Jóa Fel STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 20.00 Maturinn og lífið Fritz M Jörgens- son ræðir við gest sinn um lífið og tilveruna. 20.30 Neytendavaktin Þáttur um mál- efni neytenda í umsjón Ragnhildar Guð- jónsdóttur 21.00 60 plús Nýr þáttur á ljúfum nótum um aldna unglinga. Umsjón: sr. Bernharð Guðmundsson, Guðrún Guðlaugsdóttir og Tryggvi Gíslason. 21.30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (8:26) (e) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Nýi skólinn keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Meðal leik- enda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fégræðgi (The Love of Money) (3:3) Heimildamyndaflokkur í þremur þátt- um frá BBC. Í september 2008 virtist kapít- alisminn vera að syngja sitt síðasta. Þetta er sagan af því hvað olli hruninu, hvað gerðist og hverjar afleiðingarnar verða til lengri tíma. 23.20 Viðtalið (Mats Josefsson) (e) 23.50 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.10 Dying Young 10.00 Ocean‘s Thirteen 12.00 Beethoven. Story of a Dog 14.00 Dying Young 16.00 Ocean‘s Thirteen 18.00 Beethoven. Story of a Dog 20.00 Brokeback Mountain Áhrifa- mikil og dramatísk mynd sem fjallar um for- boðnar ástir tveggja kúreka sem kynnast á Brokeback-fjalli árið 1963. 22.10 Fracture Sakamálamynd um ungan metnaðarfullan saksóknara sem fær það verkefni að sækja til saka útsjónarsaman verkfræðing sem ákærður er fyrir morð á eig- inkonu sinni. 00.00 National Lampoon‘s Dorm Daze 02.00 Breathtaking 04.00 Fracture 06.00 Bachelor Party 07.00 Lemgo - RN Löwen Útsending frá leik í þýska handboltanum. 17.05 Lemgo - RN Löwen Útsending frá leik í þýska handboltanum. 18.25 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.55 Childrens Miracle Network Classic Sýnt frá hápunktunum á PGA móta- röðinni í golfi. 19.50 Frakkland - Írland Bein útsend- ing frá síðari leik í umspili fyrir HM 2010. 21.50 Bosnía - Portúgal Útsending frá leik í umspili fyrir HM 2010. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 19.40. 23.30 Ultimate Fighter - Season 1 Sýnt frá Ultimate Fighter - Season 1 en þang- að voru mættir margir af bestu bardaga- mönnum heims. 00.15 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.20 Lífsaugað (9:10) (e) 08.00 Dynasty (8:29) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Lífsaugað (9:10) (e) 12.40 Pepsi MAX tónlist 15.20 Skrekkur 2009 (e) 17.10 Dynasty (9:29) 18.00 Nýtt útlit (7:10) (e) 18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. 19.00 King of Queens (24:25) (e) 19.25 Matarklúbburinn (2:6) Lands- liðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreið- ir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. 19.50 Fréttir (e) 20.00 Spjallið með Sölva (9:13) Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. 20.50 America’s Next Top Model (5:13) Tyra sér sjálf um myndatökuna að þessu sinni og vefur stúlkunum inn í litrík efni. Gestadómari er fyrirsætan og leikkon- an China Chow. 21.40 Lipstick Jungle (5:13) Victory fær martröð og óttast um Joe, Nico ætlar að bjóða Kirby í skíðaferð en hann vill fá að borga sjálfur og Wendy er ósátt við eigin- manninn og finnur sér nýjan vin. 22.30 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti gestum. 23.20 CSI. Miami (4:25) (e) 00.10 The Contender Muay Thai (13:15) (e) 01.00 King of Queens (24:25) (e) 01.25 Pepsi MAX tónlist Á mánudag var merkileg mynd á RÚV um upphaf og þróun auglýsinga fyrir börn í Bandaríkjunum. Þar var rakin samþætting leikins efnis fyrir börn, leikfangaframleiðslu og hvernig hvort tveggja var tengt matvælaframleiðslu, eða eigum við að kalla það sælgætisframleiðslu. Í þættinum var þessi þróun rakin af sérfræðingum og niðurstað- an var sú að eftir að Reagan aflétti hömlum á auglýsingum á framleiðslu ýmiss konar fyrir börn hafi verksmiðjueigendur af ýmsu tagi fært sig heldur betur upp á skaftið með samþættingu á söluherferðum ætluðum börnum, ekki aðeins á vörum þeim ætluðum, heldur líka á vörum sem þau geta ráðið einhverju um að verði keyptar. Til dæmis bílum. Þetta var merkilegur þáttur: undir lok hans tók gagnrýnin að víkka og beindist að því hvernig heimsmynd barna er mótuð og um leið hvernig kynhlutverkum er troðið uppá börn fyrir unglings- ár: the Tweenies, eins og Kaninn kallar það. Sú markaðssókn á sér dekkri hlið sem er stigvaxandi barnafýsn sem er aðeins svar við kyngervingu ungra barna. Því rímaði þátturinn vel við okkar streð að í gær birtust fréttir af ákvæðum í nýju fjölmiðla- frumvarpi í Morgunblaðinu þar sem tekið er fyrir auglýsingar sem beinast að börnum, en í leiðinni greint frá fyrirlestri aðjunkts í viðskiptafræðideild HÍ, Friðriks Eysteinssonar, sem hélt því fram að auglýsingar næðu ekki til barna og bar fyrir sig margar rannsóknir. Hefur ekki í annan tíma birst jafn ítarlegt svar við hugmyndum um áhrifaleysi auglýsingar sem beinast að börnum og í þætt- inum. Friðrik og fleiri ættu að horfa á endursýn- inguna á þættinum sem er á dagskrá RUV 21. nóvember kl. 15.15. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON OG AUGLÝSINGAR FYRIR BÖRN Andstæð sjónarmið um innrætingu 17.50 Season Highlights 2000/2001 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 18.45 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 19.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.05 Man. City - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.45 West Ham - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Nornafélagið og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Auddi og Sveppi 10.55 You Are What You Eat (2:8) 11.45 Smallville (6:20) 12.35 Nágrannar 13.00 Aliens in America (13:18) 13.30 E.R. (17:22) 14.15 Sisters (6:28) 15.00 The O.C. 2 (22:24) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ben 10, Dynkur smáeðla og Nornafélagið. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (5:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (20:23) 19.45 Two and a Half Men (22:24) 20.15 Gossip Girl (7:22) Þriðja þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 21.00 Grey‘s Anatomy (4:23) Sjötta sería vinsæls dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. 21.50 Medium (12:19) Fimmta þáttaröð- in af dulmögnuðum spennuþætti um sjá- andann Allison Dubois. 22.35 True Blood (9:12) Anna Paquin leikur unga gengilbeinu sem fellur fyrir mynd- arlegum manni sem reynist vera vampíra. Sjálf býr hún yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum því hún getur lesið hugsanir. 23.30 Sex and the City (15:18) 00.05 Big Love (10:10) 01.00 Eleventh Hour (17:18) 01.45 E.R. (17:22) 02.30 Sjáðu 03.00 The Transporter 04.30 Grey‘s Anatomy (4:23) 05.15 The Simpsons (20:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Tyra Banks „Elskaðu sjálfan þig þótt þú sért ekki fullkominn. Viðurkenndu galla þína og lærðu að meta þá eins og kostina.“ Tyra Banks leitar að nýrri ofurfyr- irsætu í raunveruleikaþættinum America’s Next TopModel sem sýndur er á SkjáEinum í kvöld kl. 20.50. ▼ ▼▼ ▼ Frekari upplýsingar á hotelsaga@hotelsaga.is Sími: 525 9900 • www.hotelsaga.is. HOTEL SAGA, REYKJAVÍK Gefðu notalega upplifun á Hótel Sögu Gjafabréf á Hótel Sögu er frábær jóla- eða tækifærisgjöf. Þú getur valið um gjafabréf á Grillið, Skrúð, gistingu eða pakka sem sameinar bæði mat og gistingu. PIPA R\TBW A • SÍA • 9 1 9 1 5

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.