Vikan


Vikan - 07.06.1951, Síða 8

Vikan - 07.06.1951, Síða 8
8 VIKAN, nr. 22, 1951 Gissur sleppur naumlega Gissur: Ö, ó, þarna kemur bróðir Rasmínu! Hann kemur áreiðanlega til að slá mig, en hjá mér skal hann ekki fá grænan túskilding! Gissur: Ef þetta tekst, þá ætti mér að ganga vel það sem eftir er! Stebbi á staumum: Þarna er Gissur! Kerlingin hans hlýtur að vera að elta hann! Gissur: Vertu ekki hræddur Denni, ég er á flótta undan bróður Rasmínu! Denni: Þú tefur mig góði, ég var ný búinn að stilla klukkuna! Gissur: Aðeins sex hæðir enn, og ég er sloppinn! Bjarni bókari: Hvað gengur á? Er lyftan i ólagi? Teikning eftir George MeManus. Gissur: Ef mér tekst þetta ekki, þá þarf ég aldrei framar að hafa nokkrar áhyggjur! Gissur: Það lýtur ekki út fyrir að ég mimi lenda sem verst! Dúddi dyravörður: Ég held ég hætti að smakka. víij! Gissur: Jæja, ég hef þá í það minnsta sloppið frá bróður Rasmínu! — Það var svo dimmt þarna inni, að mér fannst ég vera kominn á næturklúbb! Teddi þjónn: Bróðir konunnar yðar bíður eftir yður í eldhúsinu! Gissur: Ég verð að fela mig á náðhúsinu, þangað til hann fer! Teddi þjónn: Hann er farinn! Hann gat ekki beðið lengur eftir yður. Hann sagðist hafa komið til að borga yður það, sem hann skuldaði.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.