Vikan


Vikan - 07.06.1951, Blaðsíða 9

Vikan - 07.06.1951, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 22, 1951 9 FRÉTTAMYNDIR Gullbrúðkaup eru orðin býsna al- geng í Ranslem fjölskyldunni í Los Angeles, þar sem allir sex Ranslem bræðurnir hafa þegar átt gullbrúð- kaup. Hér sést William Ranslem ásamt konu sinn, skoða brúðarmynd- ina af þeim á gullbrúðkaupsdegi þeirra hjóna. Tassoula Petrakogeorgi bíður i Aþenu á meðan máður hennar Costa Kefaloghianos fer til Krít til þess að fá sálusorgara hennar til að sam- þykkja hjónaband þeirra. Pjölskylda Tassoula hefur snúið baki við henni. Sundurþykkjan út af sambandi þeirra Tassoula og Costa byrjaði með þvi að Costa safnaði að sér liðsafla og nam Tassoula á brott. FÍWí, .. Hér sést Dwight D. Eisenhower, hershöfðingi (til vinstri) á tali við Dean Aeheson, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna. Öll börn í Los Angeles eru bólusett við kúabólu strax á meðan þau eru í fyrsta bekk í barnaskóla. Hér sést hjúkrunarkona vera að bólu- setja yngstu nemendurna við Alta Loma skólann i Los Angeles. Mynd þessi er frá heræfingu bandariska flugflotans yfir Washington

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.