Vikan


Vikan - 07.06.1951, Síða 14

Vikan - 07.06.1951, Síða 14
14 VIKAN, nr. 22, 1951 Lending í þoku Framhald, af hls. 7. Loks sá hún hann koma út úr þokunni til móts við sig. Hann var ekki í einkennisbúningi, heldur í stórum, loðnum Teddyfrakka og klút sveipað- an um munn og nef. Hann hélt klútnum með annarri hendinni. „Loks ertu komin,“ sagði Boris. „Þið eruð mikið á eftir áætiun." Hann tók klútinn frá munninum. Elsa titraði. Boris mælti: „Eg er hræddur um að ég hafi fengið kvef af hinni löngu bið. Þér er kunnugt um að rödd min er viðkvæm. Við ætlum að byrja á upptöku nýrrar kvikmyndar á morgun." Elsa stirðnaði upp. Hún mælti: „Mér leið illa á ferðinni. Ég var hrædd.“ „Vesalingurinn," sagði Boris. „Mér leið held- ur ekki vel. Ég frétti um hreyfilbilunina, og að vélin yrði þess vegna að lenda þrátt fyrir þok- una. Mér kom til hugar að búa mætti til kvik- mynd af þessu ferðalagi. Hetjan stendur í þok- unni og bíður flugvélarinnar, er ekki kemur á réttum tíma. Unnusta hans er í vélinni, og —“ Elsa hlustaði ekki á meira. Menn töluðu hátt umhverfis hana. Parþegarnir gengu til tollstöðv- arinnar. Boris sagði Elsu að koma inn í bílinn. Kvaðst hann segja henni áframhald myndarinn- ar, er þau væru þangað komin. „En farangurinn minn?“ sagði Elsa. „Ég þarf að hafa hann með mér.“ „Æ, hamingjan góða,“ mælti hann. „Við skul- um fara héðan tafarlaust.“ Hann hóstaði í klút- inn. En skyndilega sneri Elsa sér frá honum og hljóp í áttina til flugvélarinnar. „Poul,“ hrópaði hún. „Poul.“ Hún sá andlit við gluggann i flugmannsklef- anum. En þokan var svo þykk að ekkert sást greinilega. Þá voru dyr opnaðar á flugvélinni, og maður nokkur klifraði til jarðar. Elsa sá á bakið á honum. Hann var stór og digur í flug- mannsloðfeldinum. Maðurinn sneri sér að Elsu. Það var Poul. Hana hafði grunað þetta alla leið, að Poul stýrði flugvélinni. „Ég vil fara heim,“ sagði Elsa fljótmælt. „Hvenær fer flugvél héðan?" Poul svaraði: „Ég flýg heim þegar þokunni léttir og búið er að gera við hreyfilinn. Ég vona að þú getir fengið far. Ég mun sjá fyrir því.“ „Já, það verðurðu að gera,“ sagði Elsa. „É^ verð að komast heim.“ Poul sagði: „Þú ert ekki hrædd að íljúga, þrátt fyrir það, að þessi ferð var ekki skemmti- leg.“ „Nei, ekki ef ég kemst heim. Vissir þú að ég var með?“ „Já, ég las um það í blöðunum. Ég átti ekki von á að þú færir heim aftur.“ „Nei,“ sagði hún. „En það var ranghermi." „Jæja,“ sagði hann. „Ég lagði kapp á að lenda hér, þar sem ég áleit að þig langaði til þess “ „Það er misskilningur,“ sagði .Elsa. „Skilurðu það ekki?“ Hún horfði bænaraugum á hann. Poul mælti: „Hafið þið Karen íbúöina enn7 Ég hefði gaman af að heimsækja ykkur ein- hverntíma." „Gerðu það,“ sagði hún. „Þú gleymir því ekki, Poul.“ Hann kinkaði kolli til samþykkis og sagði: „Ég kem til ykkar.“ Boris Howe kom þjótandi. Hann sagði: „Heyrðu Elsa. Plýttu þér. Hvers vegna kem- urðu ekki?“ „Ég kem ekki,“ sagði hún. „Ég vissi ekki hvað ég vildi. En nú veit ég að ég hefði ekki átt að koma til þin." „Heyrðu," sagði Boris og hóstaði. „Hvaða bull er þetta? Ljósmyndararnir bíða í tollstöðinni. Plýttu þér.“ 576. KBOSSGATA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1. handfylli. — 4. vor- önninni. — 12. ógömul. — 14. trássi. — 15. jörð- in. •— 17. skurður. — 19. heyið. — 21. strjúki. — 22. limur. — 24. fór- skeyti. — 26. frosið . hold. — 27. götótta. --- 30. uppfylla. — 32. for- skeyti. — 33. skamm- stöfun. — 34. forsetning. — 35. æpt. — 36. sefar. — 38. beygingarending. -— 39. tala. — 41. úr- gangur. —• 42. kemur af erfiðisvinnu. — 45. for- skeyti. — 46. urga. — 47. óunnið. — 48. bindi- efni. —• 49. meyra. — 51. arfa. — 53. litarefn- ið. — 55. kvenheiti. — 57. farða. — 58. mann- tetrið. — 59. skordýr. Lóðrétt skýring: 1. boð. — 2. við- kvæmni. —- 3. mót- — 5. skammstöfun. — o. fugl. — 7. blót. — 8. sæmd. — 9. afl. — 10. engra. — 11. mannsnafn. — 13. óþétt. — iö. gat. — 18. nudda. — 20. þrir samhljóðar. — 13. drykkur. — 24. líkamshluta. — 25. gera leiðan. —■ 28. lægja. — 29. fyrirlitinn (sletta). 31. taugar. -- 33. ver. — 37. rétta. •— 40. hug- leiða. — 42. hópferð. — 43. sækja sjó. — 44. stétt. — 46. fangamark félags. — 48. skemmt- un. — 49. vagg. — 50. á dýri. — 52. gapir. — 54. lofttegund. — 56. skammstöfun. Lausn á 575. krossgátu Vikunnar. Lárétt: l.ss. —• 3. farmannslund. — ’S. lok. — 15. fáir. — 16. ónýt. — 17. yfirlið. — 18. ótækar. — 20. par. — 21. Aipar. — 24. Tesa. — 27. maðurinn. — 29. illfært. — 31. lim. -—- 32. núa — 33. illmálgr — 35. inir. — 36. en. — 38. il. — 39. ræl. — 40. að. — 41. rk. — 42. nýir. — 44. sakeyrir. — 47. gal. — 48. bog. — 49. ryðnaði. — 50. ullarfót. — 52. ynnu. — 53. unn- ar. — 55. agg. — 57. jllmug. —■ 59. illþræl. — 61. gler. — 62. ismi. — 63. áfa. — 64. rægi- tungunni. — 65. an. Lóðrétt: 1. slyppifengur. — 2. sofa. — 4. afla- sæll. •— 5. rái. — 6. miða. — 7. ar. — 8. not- aðir. — 9. lók. — 10 — ur.aðinn. — 11. nýr. — 12. dt. — 14. kirtii. — 18. ópalgler. — 19. ærum. — 22. l.m —• 23. s.iarkringlan. — 25. eflir. — 26. arm. — 28. nuir. — 30. táragöng. — 34. læk. — 35. iðinn. — 37. Nýal. — 40. arðnælin. — 43. illileg. — 44. sofnuðu. — 45. yyy. — 46. Rauðará. — 48. brum. — 51. ta. -— 54. risu. — 56. gæfa. — 57. slæ. — 58. Iri. — 60. lmn. — 61. gr. — 62. I.G. Elsa mælti: „Farðu heim, Boris. Ég fer ekki með þér. Parðu heim.“ Hann hóstaði aftur. Svó sneri hann sér við gekk burt og hvarf í þokuná. Elsa horfði á eft- ir honum. Þá sneri hún sér að flugmanninum og sagði: „Poul, þú sérð um að ég fái far með þér.“ „Já, Elsa. Þú mátt reiða þig á það. Ég fer ekki án þess að hafa þig með. Bíddu mín hér.“ Hann gekk frá henni yfir flugvöllinn. Þokan huldi hann innan skamms, svo Elsa sá hann ekki. En hún var róleg. Hún vissi að Poul mundi ekki svikja loforð sitt. Með honum kæmist hún heim. Hin gamla ást til Poul blossaði upp á ný. Og hún þóttist viss um að hann elskaði sig sem fyrr. Svör við „Veiztu — ?“ á Ms. 4: 1. I San Salvador i Vestur-Indíum. 2. Tin. 3. Tvö frægustu málverk Leanardo Da Vinci eru: „Mona Lisa“ og „Hin heilaga kvöld- máltíð". 4. Hann er kristinn. 5. Þýzka tónskáldið Pranz Joseph Hayden. 6. Segið ekkert nema gott um hina dauðu, (latina). 7. Sumir kölluðu hann „svellveturinn mikla" aðrir kölluðu hann „Hreggvið stóra". 8. Hún er eftir séra Matthías Jochumson, og er úr gamankvæði hans „Þorralok eða vatns- flóð í Reykjavík 1881". 9. 1911—1912. 10. 1935. , Óskin var uppfyllt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.