Vikan - 07.06.1951, Page 15
VTKAN, nr. 22, 1951
15
Nýí Land-Roverinn
1 tilefni af þvi, að fyrsti Land-
Roverbíllinn, model 1951, er nú ný-
kominn til landsins, sýndu umboðs-
menn Roververksmiðjanna hér á
landi blaðamönnum þennan skemmti-
lega bíi fyrir skömmu og gáfu eft-
irfarandi upplýsingar.
Eins og flestum mun nú kunnugt,
ákvað Fjárhagsráð að fluttir skyldu
til landsins 115 landbúnaðarbifreiðar,
sem Úthlutunarnefnd jeppabifreiða
síðan úthlutaði til bænda, búnaðar-
sambanda, lækna í sveitum o. s. frv.
Þeim, sem úthlutað var bifreiðum,
máttu svo ráða því, hvort þeir keyptu
Land-Rover eða Willys jeppa, og er
nú svo komið, að lang flestir niunu
hafa ákveðið sig, og eftir þeim töl-
um, sem liggja nú fyrir, hafa um
90 leyfishafar ákveðið að kaupa
Land-Rover.
Vegna mikillar eftirspurnar eftir
Land-Rover bifreiðum allstaðar að úr
heiminum, mun afgreiðslutíminn und-
ir venjulegum kringumstæðum vera
kringum eitt ár. Hinsvegar, vegna
mikils skorts á skipsrúmi til Suður-
Afríku, Suður-Ameríku, Ástralíu og
austurlanda, hefur Rover verksmiðj-
an, eins og aðrar brezkar bílaverk-
smiðjur, ekki getað komið frá sér
nema hluta af framleiðslunni. Er nú
svo komið að tug þúsundir bíla af
ýmsum gerðum liggja tilbúnir til af-
skipunar í brezkum höfnum. Vegna
þessa ástands, fæst afgreiðsla á þess-
um bílum mun fyrr, og er nú vissa
fyrir því, að þeir verðá allir tilbúnir
til afskipunar fyrir 15. júlí n. k., ef
ófyrirsjáanlegar ástæður, s. s. verk-
föll og annað koma ekki í veg fyrir
þetta, en, fyrir þvi eru litlar líkur. Ef
skipasamgöngur til landsins verða
hagstæðar frá Bretlandi á þessu
tímabili, ættu allir kaupendur Land-
Rover bíla að hafa móttekið þá síðast
í júlí og koma þeir því að notum í
sumar.
Verð þessara sterklegu og þægi-
legu bíla mun verða um kr. 27,500,
með blæjum, varadekki, sæti fyrir
3 fram í og dráttarkrók. Miðstöðin
ráð, að miðstöðin yrði keypt með öll-
um bilunum og tengidrif með nokkr-
um hluta þeirra.
Þess skal að lokum getið, að Rover-
verksmiðjurnar eru með elztu bif-
reiðaframleiðendum í Bretlandi og
hafa ávallt verið leiðandi í þeirri
grein. Meðal annars má geta þess,
að það voru Rover verksmiðjurnar,
senr tókst að framleiða fyrstu bif-
reiðina, sem knúin er með þrýsti-
loftshreyfli, og hefur bifreið sú verið
á sýningum víða um heim undan-
mun kosta rúmar 500 krónur í við- farna mánuði og vakið mikla athygli.
bót. Hvað viðvíkur varahlutum í bif-
Bifreið sú, sem myndin er af, er reiðar þessar, þá vildi umboðið taka
með hentugu málmhúsi, en þvi miður það fram, að það hefur mikinn hug
sá Fjárhagsráð sér ekki fært að veita á því að sjá eigendum bílanna fyrir
gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir nægum varahlutum, og hafa þegar
húsunum, og geta kaupendur bílanna verið gerðar ráðstafanir til að afla
því ekki fengið þá með húsi, nema mikilla varahlutabirgða, sem munu
þau verði flutt inn fyrir bátagjáld- koma til landsins jafnhliða bilunum.
eyri, en það hækkar verð þeirra all- Einkaumboðsmenn fyrir verksmiðj-
verulega. Hinsvegar leyfði Fjárhags- una á Islandi, er Heildverzlunin
Hekla h. f., en varahlutasölu og við-
gerðir annast Stefnir h.f.
Notið voriö til að máia
/
Fernisolía
Málniiig
La,kk
Allt sent gegn póstkröfu.
IVIálarinn
Syndið
sundfötum
frá
<2£§>
^cf/Á/aw'Á^
►’< . v
.♦< $
►♦< í
♦
v
*
V
v
V
V
V
s
V
V
V
*
*
PLÖNTUSALA
5
v
$ Sími Gróðrastöðvarinnar Sæból er 6990.
S
Plöntusalan er opin til kl. 9 á kvöldin.
V
s
♦
v
v
V
V
V
í
V
V
V
s
Höfum byrjað plöntusöluna að Sæbóli, í
í Fossvogi. — Einnig á horni Eiríksgötu og !♦!
►$ ,
E»: horni Hofsvallagötu og Asvallagötu. Enn- ►♦<
$ :♦:
$ fremur verður selt á torgunum allskonar í
►J ^
blóm og grænmeti.
*
í
v
V
Mínir viðskiptamenn eru beðnir að athuga,
að nú er mjög lítið til af plöntum og eru þeir
| því beðnir að gera pantanir sem allra fyrst. $
$
v
V
V
V
$
V
V
V
S