Vikan


Vikan - 06.12.1951, Side 2

Vikan - 06.12.1951, Side 2
2 VIKAN, nr. 47, 1951 POSTURINN - 1. Hvernig stendur á því að William Powell leikur alltaf hlut- verk eiginmanna í kvikmyndum, er hann sérstaklega vel til þess fallinn eða hvað? 2. Hvað á ég að vera þung. Ég er 17 ára og 164 cm? 3. Ég er mjög rjóð í kinnum. Á ég að forðast rauða liti? Svar: 1. Það lítur að minnsta kosti út fyrir, að kvikmyndajöfrum Hollywood-borgar finnist hann ein- staklega vel til þess fallinn að leika eiginmenn. Það er ekki gott að sjá í hverju þetta liggur, ef til vill er það hans eigin persóna og fas, sem veldur því, að hann er valinn til að leika um- burðarlynda eig- inmenn, sem aldrei mögla yfir óhöpp- um daglegs lífs. Þessi fyrirmynd eiginmannanna er bláeygur og dökkhærður. Foreldr- I Tímaritið SAMTÍÐIN í Flytur snjallar sögur, fróðlegar | : greinar, bráðsmellnar skopsögur, § | iðnaðar- og tækniþátt o. m. fl. jj I 10 hefti árlega fyrir aðeins 25 kr. [ | Ritstjóri: Sig. Skúlason mágister. \ l Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. = I : *l||||||lllllllllllimillimillllllllllllllllllmmmmmmml"|V' ^llllllllllllllllllllimilllllllllllllltimilimiimil II1111111111111111III ar hans vildu, að hann gerðist lög- fræðingur, en hann kaus heldur leik- sviðið. Hann byrjaði að leika í kvik- myndum árið 1921. — 2. Þú átt að vera 60 kg. — 3. Það er alls ekki víst, að þú ættir að forðast rauða liti, en þú verður vafalaust að vanda val þeirra, einkum eftir háralit þín- um. Sumir rauðir litir draga úr roða i kinnum, en aðrir ,,undirstrika“ hann, ef svo mætti segja. Athugaðu sjálfa þig vandlega í spegli rauð- klædda, og þú munt undir eins sjá, hvaða liti þú þolir og hverja þú þolir ekki. Svar til „Sigurvins“: 1. Þú átt að vera 57,69 kgf 2. Ef læknir getur ekki hjálpað þér í þessum efnum, mun gagnslaust fyrir þig að leita til Vikunnar. 3. Eftirfarandi litir ættu að fara þér vel: Hlutlausir dökkbláir litir og grænir; brúnir og eggjaskurnlitir og gráir. 4. Skriftin er fremur hroðvirknis- leg. Þú spyrð, hvernig þú eigir að bæta hana. Reyndu að vanda þig og hafa stafina jafna, en fyrst skaltu athuga, Ávort þú heldur rétt á penn- anum. Okkur langar til að benda þér á, að dulnefnið, sem þú notar, er karl- mannsnafn. FRÍMERKJASKIPTI Sendið mér 100 íslenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. Gunnar H. Steingrímsson Nökkvavogi 25 — Reykjavik llll•■llll■lllllll■lll■llll■ll■llllllllll■lllllllllllllllll■llll■llll■llllll■l Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Eyjólfur S. Bjarnason, Ólafur Ág. Veturliðason, óska eftir bréfaviðskiptum við stúlkur (17—22 ára), Suðureyri, Súgandafirði. Sigurð F. Jóhannsson óskar eftir bréfaviðskiptum við ,,brúneyga“ stúlku á aldrinum 16—22 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfi, Reykjahvoli, Mosfellssveit. Árni Viggóson, óskar eftir bréfavið- skiptum við stúlkur (18—20 ára), æskilegt að mynd fylgi bréfi. S/S Tres, O. Kvilhaugs rederi, Bj. Bjornsonsgt. 21, Haugesund, Norge. Gudmund Johannesson óskar eftir bréfasambandi við stúlkur 18—20 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfi, skrifar aðeins norsku. S/S Tres, O. Kvilhaugs frederi, Bj. Bjorn- sonsgt. 21, Haugesund, Norge. Linda Hjartardóttir, Lillý Leifs, Randy Runólfsdóttir, óska eftir bréfaviðskiptum við pilta á aldr- inum 15—18 ára, Reykjaskóla, Hrútafirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Indíjana Benediktsdóttir, við pílta 18—22 ára, mynd fylgi bréfi, Agní Eggertsdóttir, við pilta 18—22 ára, mynd fylgi bréfi, Gerður Sæmundsdóttir, við pilta 19 —22 ára, mynd fylgi bréfi, Björg Guðmundsdóttir, við pilta 18 —24 ára, mynd fylgi bréfi, allar að Húsmæðraskólanum Varmalandi, Borgarfirði. Auðbjörg Guðmundsdóttir (við pilta (20—25 ára), Syðri-Hól, Vestur- Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu. Ari Hálfdánarson (við stúlkur 24—29 ára, æskilegt að mynd fylgi), Norðurgötu 50, Akureyri. Dúna Bjarnadóttir (við pilta og stúlkur 16—19 ára, æskilegt að mynd fylgi), Meðalholti 5, Reykja- vík. Guðrún S. Magnúsdóttir (við pilta og stúlkur 16—19 ára, æskilegt að mynd fylgi), Rauðarárstíg 28, Reykjavík. Sigurður Magnússon, Ketill Jómundsson og Stefán Árnason óska eftir bréfa- samböndum við stúlkur hér á landi, biðja um að mynd fylgi. Heimilisfang þeirra er: Rossareds sáteri, Kungsbacka, Sverige. Sigurgeir Sigurðsson (við stúlku 17 — 21 árs, æskilegt að mynd fylgi bréfi), Hofteig 26, Reykjavik. Svanhvít Á. Þórðardóttir (við pilt eða stúlku 15—17 'ára, mynd fylgi bréfi), Hvammi, Arnarneshreppi, Eyjafjarðarsýslu. Jonni Guðjónsson (við stúlkur 16—- 20 ára), Jón Guðjónsson (við pilt eða stúlku 17—22 ára), báðir til heimilis að Deildartungu, Borgarfirði. Margrét G. Lúthersdóttir (við pilta og stúlkur 17—25 ára), Heiðrún M. Valdemarsdóttir (við pilta og stúlkur 17—25 ára), Guðlaug Jónasdóttir (við pilta og stúlkur 17—25 ára), allar á Hús- mæðraskólanum, Hallormsstað, S,- Múlasýslu. Skjöldur Þorláksson (við pilt eða stúlku 16—19 ára, æskilegt að mynd fylgi bréfi), Háveg 10, Siglu- firði. i ■ 111 ■ 111 ■ ..... ll■l■llll■ll■lll■llll■llll■ll■lll■l■■lll■ 111111111111111111 iiiiiiiiliiiiliiiit,^ HUSIVfl ÆÐUR Aukið kaupgetu yðar, eflið atvinnuna og sparið gjaldeyri. Allt þetta gjörið þér með því að kaupa: SANITAS Jarðarberjasultu og Blandaða ávaxtasultu sem er 2—j krónum ódýrari en erlend sulta og ekki lakari. Veitið athygli Gerum upplitaðá poplin og bómullar regnfrakka (cotton gaberdine) sem nýja aftur. Ný áður óþekkt kemísk efni notuð. Öll vinna framkvæmd af erlendum sérfræðingi. Þess skal getið að við höfum þegar náð undra- verðum árangri í þessum efnum. Munið því að biðja alltaf um SANITAS- ávaxtasultu | Efnalaugin LINDIN h.f. [ j Hafnarstræti 18, sími 2063 i i Skúlagötu 51, sími 81825 \ ''/iiiiiiniiiiiiiiui 111111111111 ii iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiii .... llllllllllllll•lllllll■••ll■ll••••||||■l|>|"|,lll,,llmllll,,,il,,lil,l,llil,mllil,"|llllllllllllllllllllllllllllll Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.