Vikan


Vikan - 06.12.1951, Qupperneq 9

Vikan - 06.12.1951, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 47, 1951 9 Charles E. Yeger (til vinstri) fœr heiðursverðlaun, sem fyrsti mað-. urinn, er flaug hraðar en hljóðið. Myndin er af Duncan Mac Donald, 18 ára gömlum knatt- spyrnukappa, en því var haldið fram, að honum hefði verið fagn- að mjög í West Point, og að það hefði átt að vera hvatning til hans í því skyni, að hann tæki þátt í knattspyrnu fyrir herinn. Her- kennarinn Earl ,,Red“ Blaik segir, að Mac Donald og aðrir piltar hafi tekið próf inn í West Point skól- ann, en allt hafi farið þar rétt og heiðarlega fram. Á efri myndinni sést heiðursvörður standa við líkbörur útgefandans, William Randolph Hearst, í Grace-dómkirkjunni í San Francisco. — Neðri myndin sýnir ekkju hans og syni. Major William Holohan. M. Duelli V. Moscatellf Myndirnar eru af William Holo-- han, major, sem drepinn var með- an stóð á styrjaldarástandi >1 Italíu, Marina Duelli, ítalskrii konu, sem flækt var í málið Qg italska kommúnistanum Vincenzo Moscatelli. Theodore M. Hopkins (til vinstri), guðfræðistúdent, skírir einn félaga sinna I fljóti á vfgstöðvum Kóreu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.