Vikan


Vikan - 06.12.1951, Page 13

Vikan - 06.12.1951, Page 13
VIKAN, nr. 47, 1951 13 Lærisveinn galdra- mannsms Lærisveinn galdramannsins varð skelfingu lostinn yfir því, sem hann hafði gert. og hugsaði aðeins um það, hvernig hann ætti að stöðva sópinn — hann hljóp eins og fætur toguðu til að sækja hina stóru öxi galdramannsins — 35 með hennar hjálp hlaut hann að geta stöðvað sópinn. BUFFALO BILL Buffalo Bill ríður hrott til þess að hjálpa Sandy að reka Xndíánana burt. Sandy: Húrra, Bill! Indíánarnir gefast upp. Það en óþarfi að elta þá lengra. Bibliumyndir 1. mynd: Eftir það gengu þeir Móse og Aron á fund Faraós og sögðu: Svo segir Drottinn, Guð Is- raelsmanna: Gef fólki mínu farar- leyfi, að það megi halda mér hátíð í eyðimörkinni. En Faraó sagði: Hver er Drottinn, að ég skuli hlýða honum til þess að leyfa Israel að fara; ég þekki ekki Drottin og Israel leyfi ég eigi heldur að fara. . . . En Drott- inn sagði við Móse: Þú skalt nú sjá, hvað ég vil gjöra Faraós; því að fyrir voldugri hendi skal hann þá lausa láta, fyrir voldugri hendi skal hann þá reka burt úr landinu. 2. mynd: Um miðnæturskeið laust Drottinn alla frumburði í Egypta- landi, frá frumgetnum syni Faraós, sem sat i hásæti sínu, allt til frum- getings bandingjans, sem í myrkva- stofu sat, og alla frumburði fénað- arins. Þá reið Faraó upp um nóttina, hann og allir þjónar hans, og allir Egyptar; gjörðist þá mikið harma- kvein í Egyptalandi, þvi að ekki var það hús, að eigi væri lík inni. Lét hann kalla þá Móse og Aron um nótt- ina og sagði: Takið yður upp og Tuvmia "% Ný sáputegund er komin á markaðinn. Ein af hinum þekktu INO hreinlætisvörum. Ilmurinn er einstœður. Heildsölubirgðir: MAGNÚS TH S. BLÖNDAL H.F. farið burt frá minni þjóð, bæði þið og ísraelsmenn; farið og þjónið Drottni eins og þið hafið um talað. Takið með yður bæði sauðfé yðar og nautgripi, eins og þið hafið um talað, farið þvi næst af stað og biðj- ið einnig mér blessunar. Og Egyptar ráku hart eftir fólkinu, til þess að koma þeim sem fyrst burt úr land- inu, því að þeir sögðu: Vér munum allir deyja. 3. mynd: En Drottinn herti hjarta Faraós, Egyptalands konungs, svo að hann veitti Israelsmönnum eftirför, þvi að Israelsmenn höfðu farið buit með upplyftri hendi. . . . Þegar Faraó nálgaðist hófu Israelsmenn upp augu sín og sjá: Egyptar sóttu eftir þeim; urðu Israelsmenn þá mjög óttaslegnir og hrópuðu til Drottins. . . . En Móse rétti út hönd sína yfir hafið og Drottinn lét hvassan austan- vind blása alla nóttina og bægja sjónum burt og gjörði hafið að þurr- lendi og vötnin klofnuðu. Og Israels- menn gengu á þurru mitt í gegnum hafið og vötnin stóðu 'eins og vegg- ur til hægri og vinstri handar þeim. 4. mynd: Og Móse rétti hönd sína út yfir hafið, og sjórinn féll aftur undir morguninn í farveg sinn, en Egyptar flýðu beint í móti aðfallinu og keyrði Drottinn þá mitt í hafið. . . . Þannig frelsaði Drottinn Israel á þeim degi undan valdi Egypta, og Israel sá Egypta liggja dauða á sjáv- arströndinni. Og er Israel sá hið mikla undur, sem Drottinn hafði gjört Egyptum, þá óttaðist fólkið Drottin, og þeir trúðu á Drottin og þjón hans Móse. tJr ýmsum áttum — Sönn fegurð eykst við nána at- hugun; ef náin athugun dregur úr fegurðinni, er hún ekki sönn. — (Greville). Það er miklu meiri heiður fólg- inn í því að' láta sér mistakast i leit að þekkingunni, heldur en að sleppa við mistökin af því að hafa aldrei leitað þekkingarinnar. — ,Richard C. Frénch).

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.