Vikan - 06.12.1951, Side 16
16
VIKAN, nr. 47, 1951
\
Ljósálfarnir er sagan um þau Maríu og Tuma, sem eru baldin og löt, eins
og gerist og gengur. En uglan í skóginum segir Maríu frá Ljósálfunum, hvem-
ig þeir eru ávallt til gagns og ánægju. Verður þetta til að gerbréyta fram-
komu þeirra Maríu og Tuma heima hjá sér.
Þessi saga kennir börmmum, hvernig þau eiga að koma fram til gagns og
ánægju fyrir mömmu og pabba.
Sagan er lögð til grundvallar starfi Ylfinga og Ljósálfa, yngstu starfshópa
skátafélaganna.
Kr: 25,00.
Bók er
ódýrasta jólagjöfin.
Bœkur fyrir drengi:
Skátamir á Robinsoneyjimni .............. Kr. 22,00
Skátasveitin ........................... — 22,00
Ávallt skáti.......1.................... — 25,00
Simmi ylfingur ......................... — 15,00
Ylfingahópur Simma ..................... — 20,00
Bœkur fyrir stúlkur:
Ævintýri skátastúlknanna .............. Kr. 25,
Skátastúlka í blíðu og stríðu ........... — 20,
Skátastúlka — stúdent.................... — 20,
Skátastúlkur ............................ — 25,
Skátahreyfingin eftir Baden-Powell er sú bók, sem skátahreyfingin er
grundvölluð á.
Þessi bók hefur hrifið hugi miljóna ungmenna um allan heim.
Hún er prýdd yfir 300 teikningum eftir Baden-Powell.
Kr. 50,00
ÚLFLJÓTUR
Pósthólf 85 — Reykjavík.
STKTNDÓRSPRENT H.F.
gggs