Vikan


Vikan - 20.03.1952, Blaðsíða 13

Vikan - 20.03.1952, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 12, 1952 13 Lærisveinn galdra- mannsins Skjálfandi af ótta og sneyptur yfir þessari ringulreið, sem Hann reyndi að komast niður stigana, en vatnið gerði hann hafði valdiö, klifraði lærisveinn galdramannsins niður honum mjög örðugt, þvi lengra sem hann gekk þeim mun — hvað mundi galdramaðurinn segja -við öllu þessu? meira varð vatnsmagnið. BUFFALO BILL Maður: Gætið fangans vel, ungfrú Lucie. Jói og York eru þegar komn- ir langt inn á milli fjallanna. Buffalo Bil: Fyrst verðum við að finna Arnarauga og hermenn hans. Arnarauga situr í þungum þönkum, þegar Jói og York koma að tjaldbúðunum. Arnarauga: Hinn mikli andi hefur snúið baki við mér. Eg á ekki annars úrkosta en leita til dauðans. BIBLÍUMYNDIR GULLKORNIÐ 1. mynd: Löngum tima eftir þetta, þá er Drottinn hafði veitt Israel frið fyrir ölluih óvinum þeirra hringinn í Kring, og Jósúa var orðinn gamall og hniginn að aldri, þá kallaði Jósúa saman allan Israel, öldunga hans og höfðingja, dómendur hans og tilsjón- armenn og sagði við þá: Ég gjörist nú gamall og aldurhniginn. Þér hafið sjálfur séð allt það, sem Drottinn Guð yðar hefur gjört öllum þessum þjóðum yðar vegna; því að Drottinn, Guð yðar, hefur sjálfur barizt fyrir yður. 2. mynd: . . . Ef þér yfirgefið Drottin og þjónið útlendum guðum, þá mun hann snúa við og láta illt yfir yður koma og tortima yður, i stað þess að hann áður hefur gjört vel til yðar. Þá sagði lýðurinn við Jósúa: Nei, því Drottni viljum vér þjóna. . . . Og kastið nú burt útlendu guðunum, sem hjá yður eru, og hneigið hjörtu yðar til Drottins, Israels Guðs. Og lýðurinn sagði við Jósúa: Drottni, Guði vorum, viljum vér þjóna og hlýða hans röddu. 3. mynd: Og Jósúa gjörði sáttmála við lýðinn á þeim degi og setti hon- um lög og rétt þar í Sikem. Og Jósúa ritaði þessi orð í lögmálsbók Guðs, tók því næst stein mikinn og reisti hann þar upp undir eikinni, sem stóð í helgidómi Drottins. Og Jósúa sagði við allan lýðinn: Sjá, steinn þessi skal vera vitni gegn oss, En líki yður ekki að þjóna Drottni, kjósið þá í dag, hverjum þér viljið þjóna . . . (Jósúabók 24:15). því að.hann hefur heyrt allt, sem Drottinn hefur við oss talað, og hann skal vitna gegn yður, til þess að þér afneitið ekki Guði yðar. 4. mynd: Eftir þessa atburði and- aðist Jósúa Núnsson, þjónn Drottins, hundrað og tíu ára gamall, og hann var grafinn í eignarlandi sinu, hjá Timnat-Sera, sem liggur á Efraíum- fjöllum, fyrir norðan Gaas-fjall.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.