Vikan


Vikan - 10.04.1952, Qupperneq 16

Vikan - 10.04.1952, Qupperneq 16
16 VIKAN, nr. 15, 1952 Skógrækt ríkisins. Tilkynning um verö og sölu írjáplantna vorið 1952 Skógarplöntur: Birki 3/0 ________________ pr. 1000 stk. kr. 600.00 Skógarfura 2/0 og 2/1 ... — — — — 500.00 Sitkagreni 2/2 __________ _____ 1.500.00 Rauðgreni 2/2 .......... — — — — 1.500.00 Garðplöntur: Birki 2/2 30 cm. og stærri______ pr. stk. kr. 6.00 Reynir I. fl. 60—80 cm. ........ — — — 10.00 Reynir II. fl. 40—60 cm. ...... — — — 6.00 Reynir III. fl. 25—40 cm.......... _ _ _ 4.00 Alaskaösp I. f 1., stýfð ......... — — — 15.00 Alaskaösp II. fl., stýfð ......... — — — 10.00 Þingvíðir 2/0 ................. — — — 5.00 Gulvíðir 2/0 ................... _ _ _ 3.00 Sitkagreni 2/2 _________________ — — — 5.00 Sib. lerki 2/1..................... — — — 5.00 Rauðgreni 2/2 .................. — — — 4.00 Skógarfura 2/2 ................... — — — 1.00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl, Skógrækt ríkisins, Borgartúni 7, eða einhverjum skógarvarðanna: Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borg.,. Sigurði Jónas- syni, Laugabrekku, Skag., Isleifi Sumarliðasyni, Vögl- um, S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hallormsstað, Garð- ari Jónssyni, Tumastöðum,. Rang. Skógræktarfélögin taka einnig við pöntunum á trjá- plöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til einstakl- inga á félagssvæðum sínum. Pantaiiir sem berast eftir 20. apríi verða ekki teknar til greina. Sendum gegn póstkröfu um land allt. '00 Símnefni Eskul. Sími 5539. Bröttugötu 3B Reykjavik. Precisa- samlagninga- vélar Rafmagns- og handdrifnar. Höfum fyrirliggjandi: Hermes-Ambassador Hermes-2000 Hermes-Baby Eftir nokkurra ára tilraunir hafa Skandiaverksmiðj- urnar nú sent á markaðinn endurbætta gerð hinna vinsælu SUPER SKANDIA bátavéla, undir merkinu Supak SkandicL vélarnar eru alþekktar fyrir öryggi, einfalda meðferð og mikið slitþol. Nú hafa þær einnig öðlast kosti lágþrýstivélanna, hvað snertir fljóta gangsetningu og lágan reksturs- kostnað. - SihMM&ttáe&QL vélin er ræst með rafkveikju á skemmri tíma en einni mínútu, en hefur auk þess „ræsipatrónu“ útbúnað til öryggis. Hún sameinar því kosti lágþrýstivéla og háþrýsti- véla. Meöal annars, sem dunnizt hefur við endurbæturnar, er: 13% meira afl með óbreyttum snúningshraða, og 12%> minni þungi á hvert hestafl. . bátavélin er nú fáanleg í stærðunum 50 til 420 hestöfl, 1, 2, 3, 4 cylindra. Snúningshraði 300/375 RPM. Nánari upplýsingar gefur: SKANDIAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI Pósthólf 207 — Stmi: 3ý79 — Reykjavík. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.