Vikan - 21.08.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 32, 1952
AC J09
NIVEA er sjerstætt því
a<$ það inniheldur Euzerit,
sem er skylt húðfitunni.
Verðið fallega brún með N I V E A.
(yileð MIYEA c
að líggja ekki í sólinni
án þess fyrst að hafa
smurt húðina vandlega
með NIVEAcremi. Aðah
atriðið er að venja sig
smátt og smátt við sólina
og að vernda húðina með
NIVEA cremi. Þeir sem
vilja liggja lengi i sólinni
og verða brúnir a skömm-
um tíma, noti
NIVEA ultraíoliu
* Ástir frægra manna *
Napóleon I. (1769—1821). Granni,
f ölleiti, f átæki, ungi liðsforinginn getur
ekki gleymt Jósefínu de Beauharnais,
kátu, ástleitnu ekkjunni, sem hann
hafði hitt. Hann var fullur af met-
orðagimi og nú var hann altekinn
af ást. — Jósefína lét hann elska
sig, lét hann giftast sér, tók við
brennandi ástarbréfum frá hershöfð-
ingjanum, sem var farinn til að
leggja undir sig Italíu, gerði gys
að honum og varð svo niðurbrotin
af örvæntingu, þegar Napóleon, sem
var orðmn keisari, skildi við hana
13 árum seinna.
Ást Napólens á Jóseflnu entist bet-
ur en nokkurt annað af hinum fjöl-
mörgu ástarævintýrum hans. Napó-
leon hafði mjög ástríðumikla skap-
gerð. 1786, þegar hann er enn 17
ára gamall, verður hann ástfanginn
af Karólinu du Kolombier. Hann er
enn mjög rómantískur. „öll okkar
hamingja er fólgin I því að borða
kirsuber saman," segir hann. 1791
hefur hann eitthvað saman að sælda
við mjög afbrýðisama stúlku frá Kor-
síku, sem reynir að drepa hann. 1793
er það æfintýrið með Désirée Klary.
Hann hafði þá mjög frítt andlit.
E>að er ómögulegt að nefna allar
þær fallegu konur, sem hann hafði
kynni af.
Saga Maríu Walewaka er dálítið
einstæð. Hún var falleg og hjarta-
hrein. Hún neitaði að taka á móti
keisaranum í þrjá daga og féll svo
grátandi í faðm hans. Þau hittust
oft. 1808 kom hún til Parísar til að
vera nálægt honum. Hún fæddi hon-
um son 1810, sem síðar varð Walew-
ski greifi.
Þegar Napóleon vissi að hann gat
orðið faðir, vildi hann giftast prins-
essu og eiga með henni löglega erf-
ingja. Hann var þá orðinn ástfang-
inn í Maríu Louise, eldri dóttur Aust-
urríkiskeisara og giftist henni.
María Louise var falleg og blíð
meðan hún var ung, en missti fljótt
fegurð sína, sem aldrei varð bætt upp
með kostum. Þegar hamingjan sneri
bakinu við keisaranum, sem enn var
ástfanginn, fór hún frá honum. Þrátt
fyrir alla sína sigra, eftir að hafa
lagt Evrópu að fótum sér og fengið
allar þær konur, sem hann vildi, lauk
hann æfi sinni einmana.
Rússneska tónskáldið Stravinsky
segir þá sögu, að Gershwin hinn
þandaríski hafi eitt sinn spurt: „Hvað
viltu fá fyrir að kenna mér svolítið í
raddsetningu ? “ „Hvað hefurðu í
árstekjur ?“ spurði Stravinsky. „Um
100.000 dollara," svaraði Gershwin.
Það varð stutt þögn, unz Stravinsky
tók til máls: „Hvað segirðu um að
taka mig í tíma?“ spurði hann.
„KODAK“ filman tryggir góða byrjun
myndatökunnar. „VELOX“ pappírinn gef-
ur gott útlit. Yndislegt blásvart litarfar
pappírsins tryggir beztu fáanlega framköllun filmunnar. Árang-
urinn verður skýrar ljósmyndir, sem þér getið stoltir sýnt vin-
um yðar. Biðjið umboðsmann KODAK að nota VELOX pappírinn.
„VEL0X“ PAPPÍR
er KODAK framleiösla
Einkatimboðsmenn fyrir KODAK LTD.
VERZL. HANS PETERSEN H.F.
BANKASTRÆTI
IJIMDERWOOD
RITVELAR
hœði venjulegar og rafknúðar,
(ýmsar vals-lengdír venjulega fyrir-
tiggjandi
H. DLAFSSDN & BERNHDFT,
REYKJAVlK.