Vikan


Vikan - 23.10.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 23.10.1952, Blaðsíða 15
VIKAN nr. 41, 1952 15 Kœrkomin fermingargjöf er „KODAK“ myndavél VERÐ K R. 100,oo 161,oo 225, oo Á „BROWNIE“-'vé\ma. er hægt að taka andlitsmyndir og landslagsmyndir þótt skýjað sé. Njótið fyllstu ánægju við myndatökur með því að nota Six-20 Brownie myndavélina. Eins og aðrar Brownie vélar er hún hand- hæg í meðförum — þrýstið á hnappinn og myndin er tekin. Með Kodakfilmum náið þér beztum ára/ngri. Brownie myndavélarnar eru framleiddar í KODAK verk- smiðjunum. Einkaumboð fyrir KODAK Ltd.: VERÍZLUN HANS PETERSEN H.F. Bankastrœti 4 — Reykjavík. Kodak og Brownie eru skrásett vörumerki. Fe rmi nga rgjafir: 'i Biblían í myndum Ljóð Einars Benediktssonar Bólu-Hjálmar Bit Kristínar Sigfúsdóttur Verk Gröndals Sálmabókin Jobsbók' íslenzkir þjóðhættir Verk Jónasar frá Hrafnagili Ferðaminningar Sveinbj. Egilssonar X Gefið aðeins góðar bœkur í fermingargjöf. BOKAVERZLUN ÍSAFOLDAR ROYAL búðingar Súkkulaði, karaméllu, vanilla, jarðaberja banana o. fl. Mælið Vz 1. af mjólk. — Hrærið innihald pakkans út í 3 matsk. af mjólkinni og blandið saman við það, sem eftir er. Hitið að suðu og látið sjóða í 1 mín. Hrærið stöðugt í, svo ekki myndist kekkir. HEIMSÞEKKT VÖRVMERKI Hellið búð- ingnum í skál og berið fram kaldan. Skreytið með þeyttum rjóma og vínberjum eða öðrum nýj- um ávöxtum. Heildsölubirgðir: AGNAR LUDVIGSSON Hafnarstrœti 8. Sími 213%. Sýningar! Sjómannadagskabarettsins verða á hverju kvölíi frá 9.—24. okt. í AUSTURBÆJARBÍBI kl. 7,30 Og 10,30 Barnasýningar Iaugardaga og sunnudaga kl. 3 Aðgöngumlðasala frá kl. 1 i AUSTURBÆJAR- BÍÓ. — Sími 1384 Muniö aðeins 15 daga

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.