Vikan


Vikan - 30.10.1952, Blaðsíða 9

Vikan - 30.10.1952, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 42, 1952 9 Eslenzk garðyrkja Garðyrkjusýning Garðyrkjufélags Islands þótti takast ágætlega vel. Mikill fjöldi manna kom á sýninguna, en hápunktur hennar var kosning „blómadrottningar": Hebu Jónsdóttur, 19 ára Reykvíkings. Mennirnir hér fyrir neðan komu mikið við sögu sýningarinnar. Þeir eru (frá vinstri): E. B. Malmquist, framkvæmdastjóri sýningarinnar, Jóhann Kr. Jónsson garðyrkjubóndi, sem lagði fram mikla vinnu við uppstillingu í sýningarskálanum, Arnaldur Þór, for- maður Garðyrkjufélags Islands, og Ingimar Sigurðsson, formaður sýningarnefndar. 26 ÁR í FANGELSI Það er enginn maður í flugvélinni hérna fyrir ofan, sem er að leggja af stað i æfingarflug við vesturströnd Bandaríkjanna. Vélinni er stjórnað með sjónvarpstækjum, loftskeytum o. fl. Samskonar flugvélar — einnig mann- lausar — hafa verið notaðar til sprengjuárása í Koreu. ★ Maðurinn hérna til vinstri var búinn að vera 26 ár í fangelsi, þegar hann fékk sig lausan. Hann nam lög í fangelsinu og flutti sjálfur mál sitt. Og dómarinn úr- skurðaði, að fangelsisdómurinn (æfilangt fangelsi) hefði á sínum tíma verið „ólöglegur og ranglátur.“ ★ Maðurinn i sáraumbúðunum brenndist svona, þegar fjórir katlar, fullir af olíu, sprungu i verksmiðjunni, sem hann vann í ★ Sjóliðarnir hérna fyrir neðan höfðu í sumar skipaskipti. Það voru 1500 menn á hvoru skipi. Annað var á Kyrra- hafi, hitt á Atlantshafi. Og þegar skipin þurftu að hafa hlutverkaskipti, var skipt al- gerlega um áhafnir um leið, til þess að konur og börn skipverjanna þyrftu ekki að flytja sig með allt sitt yfir þver Bandaríkin. ★ a, nú pr liann alveg eins og gunni: Glœpamannsins Willy 1000 dollara verðlaunum heitið. Lögregluþjónninn: Kannastu við þennan? Pabbinn: Heyrðu elskan min, þú verð- Pabbinn: En hvað er dásamlegt að koma út í ur að koma strax niður á lögreglustöð ferskt loft, eftir rykið á skrifstofunni. til að sanna að ég sé ekki illrœmdur glcepamaður. Vertn óliræddor. ReipiS cr spá- nýtt, nema lítill biitur í mi'ójunni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.