Vikan


Vikan - 15.01.1953, Blaðsíða 14

Vikan - 15.01.1953, Blaðsíða 14
Tuttugu árum síðar Framhald af bls. 13. um f ara á stað sem ég þekki og spjalla um gamla daga. Mennimir tveir leiddust eftir götunni. Maðurinn að vestan byrjaði að segja sögu sína í stórum dráttum, hreykinn af velgengni sinni. Hinn, sem næst- um týndist í stóra frakkanum sínum, hlustaði með athygli. Skær ljós frá lyfjabúð lýstu upp götuhornið. Þegar mennirn- ir komu í bjarmann, litu þeir samtímis hvor á annan. Maðurinn að vestan stanzaði snögglega og losaði handlegg sinn. — Þú ert ekki Jimmy Wells, hreytti hann út úr sér. Tuttugu ár er langur tími, en ekki nógu langur til að breyta rómversku nefi í kartöflunef. — Hann nægir samt stund- um til að breyta góðum manni í illan, svaraði hái maðurinn. Þú hefur verið fangi síðustu tíu mínútumar, Silkimjúki-Bob. Þeir í Chicago héldu, að þú hefð- ir ef til vill farið hingað, svo þeir sendu okkur skeyti um að þeir vildu gjarnan hafa tal af þér. Þú ætlar ekki að gera neinn hávaða, er það? Það er ákaf- lega skynsamlegt. Jæja, áður en við komum á stöðina, ætla ég að fá þér miða, sem ég var beð- inn að afhenda þér. Þú getur lesið hann héma við gluggann. Hann er frá Wells lögreglu- þjóni. Maðurinn að vestan fletti sundur miðanum. Hendi hans skalf svolítið, þegar hann lauk lestri orðsendingarinnar, sem var fremur stutt: Bob: Ég kom á stefnumótið á réttum tíma. Þegar þú kveikt- ir á eldspýtunni til að kveikja í vindlinum þínum, sá ég andlit mannsins, sem lýst var eftir í Chicago. Einhverra hluta vegna gat ég ekki fengið af mér að leysa þetta starf af hendi sjálf- ur, svo ég fór og fékk annan mann til að gera það fyrir mig. JIMMY Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. K. L. DEGMAR, c/o E. Dunteman, 1665 Prospect Ave., Des Plaines, Illinois, U.S.A. (við stúlkur 18—22 ára). Skrifar íslenzku. — STEFÁN ÁRNASON (við stúlkur 13—14 ára) Héraðsskól- anum Núpi, Dýrafirði. — GUSSY GUÐJÓNS (við pilta 15—25 ára) Hvolsvelli, Rang. — GRÉTA Óskarsdóttir (við pilta 15—25 ára), Varmadal, Rang. — JÓHANN G. ÓLAFSSON (við stúlkur 14—15 ára), Litla-Skarði, Stafholtstimgum. — EYJÓLFUR GUÐBRANDSSON (við stúlku 17 —21 árs) Hrísateig 3, Reykjavík. — SIGURÞÓR SIGURÐSSON (við stúlkur 18—20 ára) Miðbæ og ÓLAFUR RAFNKELSSON (við stúlkur 18— 20 ára), Arnarhóli, báðir í Höfn í Homafirði. — MARlNO FRIÐFINNSSON (við stúlku 25—30 ára), Þúfnavöllum Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu. — STEINA HELGADÓTTIR (við pilta 25—30 ára), Galtalæk, — Landmannahreppi, Ragnár- vallasýslu. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. Úr kýrhúð. 2. Jón Eiríksson og Landsbankinn. 3. Caledonia. 4. Drottinn lofaði Kain að ef hann yrði drep- inn skyldi morðinginn hljóta sjöfalda heng- ingu. 5. Ásdís. 6. Eini staðurinn sem það getur verið á er Suður-Póllinn. 7. 1 Pygmalion eftir Shaw 2) Maður og Kona eftir Jón Thorarensen 3) The Picture of Dorian Grey eftir Oscar Wilde 4) Kirkjan á fjallinu eftir Gunnar Gunnarsson. 8. 1 Stratford-upon Avon. 9. Þýzkt tónskáld (fæddur 1895). 10. Sæmundur Magnússon Hólm (1749—1821). ,His Mastir Voice* Allir kannast við Nipper, hundinn sem situr og hlustar á rödd húsbónda síns á grammofónplötunum og margar sögur hafa verið sagðar af því hvemig þessi fræga auglýsingateikning varð til. En hér er rétta sagan, því hana segir E. M. Barraud, en faðir hans átti Nipper og frændi hans teiknaði myndina: ,,Það er rétt að Nipper sat oft framan við gamla grammofóninn hans Francis frænda og honum datt það oft í hug að hundurinn væri að bíða eftir að heyra rödd húsbónda síns. Francis teiknaði svo mynd af hundinum og bauð fyrirtækinu, sem framleiddi grammofónana hana, en þeir höfðu engan áhuga fyrir henni. Vinur hans stakk þá upp á því að hann fengi lánaðan grammofón af nýjustu gerð, með gljáandi málmhátalara hjá nýju fyrirtæki. Það gerði hann og fyrirtækið keypti af honum myndina af hundinum framan við þetta nýja hljóðfæri. Upp frá þessu varð Nipper frægur um allan heim.“ 653. KBOSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 andi’— 5 snúa — 8 fæddir -—■ 12 á reiðfæri, þ.f. — 14 lyfta glasi — 15 dýr — 16 mjúk — 18 ættfaðir — 20 verk- færi — 21 hvíli — 22 tímatalsheiti, fl.t. — 25 egypzkur guð — 26 frost -— 28 íþrótt — 31 gruna — 32 þrír eins — 34 keyra — 36 villidýr — 37 sjávarkenning, ef. — 39 i húsi — 40 málmur — 41 vatnsfall — 42 vera til — 44 bókin — 46 hlíf — 48 samteng- ing — 50 stilltur — 51 hlé — 52 rifa — 54 vefnaður — 56 viður- nefni — 57 hugkvæmni — 60 tónn — 62 geisla- baug — 64 mál — 65 heimilisáhald — 66 for- skeyti ( . . strá) — 67 bandingi — 69 taugar — 71 fuglar — 72 radd- blæ —- 73 kvenmanns- nafn. Lóðrétt skýring: 1 listi — 2 mannsnafn (fornt) þf. — 3 á jakka —■ 4 keyr — 6 töluorð — 7 staldra — 8 keyrði — 9 dauði — 10 tefja — 11 mæla — 13 ijúka — 14 safna saman — 17 greinir — 19 rifrildi — 22 áhrifamikill — 23 af fugli — 24 vald þjóð- höfðingja eða stjómar — 27 = 50 lárétt — 29 minnist — 30 óregla — 32 nálægir hvor öðrum Lárétt: 1 hráslagi — 7 faldur — 12 mjöl — 13 naglar — 15 lóa — 17 önn — 18 ósk — 20 d.a. -—- 21 gnýr —- 23 gína —■ 26 öl — 27 urga — 29 masir — 31 fáni — 32 uppi — 34 asa — 36 nn — 37 ólar — 38 ars — 39 kró — 40 kg. — 41 sorg — 43 króm — 45 bi — 46 ónýt —■ 48 ogþóa — 50 ina — 52 soll — 53 kákinu — 54 skak —- 57 lerki — 60 iðar — 61 er —• 62 klak — 64 óráð — 66 nr. — 67 tál — 69 röí- — 71 Kai — 72 önglar — 75 sund — 77 Alfons — 78 naumingi. Nokkur orö um leikarahjón aurice Olivier og kona hans Vivian Leigh eru meðal fremstu leikara Englendinga. Hæfni þeirra og leikgáfur virðast hefja þau upp fyrir afbrýðissemina, sem ógnar flestum leikarahjón- um. Þau hittust þegar þau léku saman í kvikmynd og kynntust enn betur þegar þau léku saman Hamlet á leiksviði. Vivian lék ekki Opheliu í kvikmyndinni Hamlet, sem maður hennar stjórn- aði og lék í, vegna þess að hún var veik um það leyti. Laurence Olivier er kominn af mótmælenda- — 33 brúnir — 35 blessa — 37 þrir eins — 38 húð — 43 leyni —- 45 hljóðtákn — 47 blað — 49 athæfi fiska, þgf. ■— 51 skekkja — 52 ójöfn- ur — 53 skel ,— 54 berja — 55 vondir — 56 kirkjuhöfðingja — 58 úrgangur — 59 manns- nafn — 61 peninga — 63 dvelja — 66 þoka til — 68 þyngdareining, sk.st. — 70 tveir samstæðir. Lóðrétt: 1 höldur — 2 áma — 3 sj. — 4 lögn — 5 al — 6 inn — 7 fg — 8 alin — 9 la — 10 dró — 11 riklingi — 14 angi — 16 óar — 17 öra — 19 sönn — 21 gapastokk — 22 Ymi — 24 Ira — 25 afarmikið — 28 gul — 30 sár — 33 pro — 35 skó — 37 ógn — 38 agg — 38b skó — 40 kórsetja — 42 rolla — 44 rakir — 45 banana — 47 ýsa — 49 Þór — 51 nið — 54 urriði — 56 krá — 58 ekra — 59 kór — 63 logn — 65 árum — 68 löf — 70 örn — 71 kdn — 73 trúarfólki, sem fluttist frá Frakklandi til Eng- lands á XVII öld. 15 ára gamall kom hann fyrst fram á leiksviði og hefir leikið flest stórhlut- verk klassísku leikritanna síðan. 1930 giftist hann leikkonunni Jill Essmond og á með henni einn son. Skilnaður hans kom þó ekki í veg fyrir það að George VI. aðlaði hann, en það er undantekning þar sem venjulega er ekki tekið á móti fráskildu fólki við ensku hirð- ina. Hann var kallaður til Buckingham hallar- innar um það leyti sem hann hóf leik sinn i Hamlet og hafði litað hárið á sér einkennilega ljóst. Vivian Leigh hefur líka verið gift áður og átti dóttur i því hjónabandi. Þau búa nú í fallegu húsi í Chelsea í London og vínkjallari þeirra er frægur. Lausn á 653. krossgátu Vikunnar. no. — 74 L.S. — 75 SU — 76 ni. 14

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.