Vikan


Vikan - 15.01.1953, Blaðsíða 16

Vikan - 15.01.1953, Blaðsíða 16
 G. Kristjánsson & Co. h.f. HAPNARHÚSINU Sími 5980 Símnefni: „BRAKUN" „GLLLFAXI“ Ákveðið er að „Gullfaxi“ fari til Kaupmannahafnar til gagngerðrar skoðunar n. k. þriðjudag, 13. janúar. Mun skoðun þessi taka um þriggja vikna tíma. Af áðurgreindum orsökum falla niður eftirtaldar áætlunarferðir ,,Gullfaxa“: FI. 110 Reykjavík—Prestwick—Kaupmannahöfn, 20. janúar, 27. janúar og 3. febrúar. FI. 111 Kaupmannahöfn—Prestwick—Reykjavík, 14., 21. og 28 janúar. Fyrstu ferðir ,,Gullfaxa“ að skoðun lokinni verða sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn og Prestwick til Reykjavíkur 4. febrúar. Frá Reykjavík til Prestwick og Kaupmannahafnar 10. febrúar. Flugfélag Islands h.f. Miklar Ódýr Sparneytin Létt Örugg í gangi Auðveid í meðferð 1 y2—4 og 8 hestafla með eða án dráttargírs. varahlutabirgðir fyrirliggjandi GÍSLI HALLDÓRSSON H.F. Hafnarstræti 8. — Sími 7000. 16

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.