Vikan - 22.01.1953, Síða 9
eftir GEORGE McMANTJS
-3te
KASMÍNA VERÐUR AÐ FELA SIG.
Rasmína: Þarna kemur leiðindaskjóðan hún frú Rasmina: Jœja, Sissa, hvað sac/ði hún?
Guðrún. Láttu Sissu segja henni að ég sé ekki heima. Sissa: Ég lét hana ekki komast að.
Gissur: Ég vona að Sissa skrökvi betur en hún Gissur: Það var laglega af sér vikið.
matreiðir.
Sissa: Ég sagði að þú hefðir flogið til Evrópu
í dag.
Rasmina: Ha? Þú áttir ekki að ganga svo langt.
Gissur: Þarna fórstu illa að ráði þinu.
Rasmína: Æ, ég missi af óperunni og verzlun-
inni og ég get ekki einu sinni farið i söngtíma.
Gissur: Þú getur ekki heldur sungið eða rifist, *
þvi þá heyra nágrannarnir til þin.
Gissur: Hún hlýtur að hafa farið með
það i blöðin, þvi hér stendur að þú sért
farin til Evrópu.
Rasmína: Það er hrœðilegt! Nú verð ég
að fela mig.
Dóttirin: Mamma, hvað œtlarðu nú að gera?
Rasmína: Ég veit það ekki. Hún segir öllum vin-
um mínum að ég sé í Evrópu.
Gissur: Það væri ekki svo
vitlaust að fá Rasmínu iil
að fara til Evrópu. Þá fengi
ég fri.
Gissur: Hvað gengur á viö Jói: Við lásum í blöðunum að Rasmína vœri farin til Evrópu, svo við œtluðum að lialda
úticLyrnar? það hátíðlegt.
Gvendur: Víkið úr vegi, hér koma byrgða rnar.
Gissur: Farið þið í burtu í hamingju bœnu m. Rasmxna er uppi á lofti.
Sjö eru ákærö — tvö eru ánægö
Tvær myndir af stjórnmálasviðinu (til vinstri og hér und-
ir), en eins ólikar og dagur og nótt. Sú fyrri er tekin í
réttarsal í Honolulu, Hawaii, þar sem sjö manns eru ákærð-
ir fyrir að undirbúa stjórnbyltingu. Við borðið sitja lög-
fræðingar, en fyrir aftan þá sex sakborninganna. Konan í
hvíta jakkanum er m. a. talin hafa stjórnað vopnuðum of-
beldisflokki. Hin myndin er af móður og syni — sem bæði
hafa verið kosin á Bandaríkjaþing. Móðirin hefur setið sex
kjörtímabil á þingi, sonurinn er að byrja sitt fyrsta.
MAMIE EISENHOWER
gegnir skyldustörfunum
Hermannskoss — langur og heitur. Þau hafa ekki sést
svo mánuðum skiptir, og nú er hún komin í fangið á hon-
um og grípur utan um hálsinn á honum og þau kyssast
löngum, heitum kossi. Myndin er tekin á Italíu, hermað-
urinn amerískur og konan líka. Já, og vel á minnst, þau
eru gift.
Margra ára fangelsi
Litla telpan er átta ára, og í nærri átta ár sat hún í
dimmu fangelsi í örlitlu þakherbergi á heimili móður sinn-
ar. Þar faldi móðirin hana öll þessi ár og þar fannst hún
af hreinni tilviljun. Hún var aðeins átján pund á þyngd.
Móðirin hefur verið handtekin fyrir verknaðinn.
Það fylgja því margar skyld-
ur að vera forsetafrú í Banda-
ríkjunum. Myndin til hægri er
af nýju forsetafrúnni, Mamie
Eisenhower. Hún hefur verið
að skera köku í hermannaklúbb
í New York. Við borðið situr
stúlka úr kvennadeild Banda-
ríkjahers.
Mamman: Hvað er að þér, elskan mín? M-j-á, m-j-á.
Pabbinn: Þessi breimandi köttur á grindverkinu er að
gera mig vitlausan.
Pabbinn: Snautaðu í burtu og komdu Lilli: Hvers vegna gefurðu honum ekki Pabbinn: Kisa-kis, komdu héma. Hér er fiskur M-j-á, m-j-á, m-j-á . . . .
ekki aftur. fisk? Aunvingja kötturinn er kannski handa þér.
svamgur.
Pabbinn: Þú ert snillingur, sonur minn.
8
9