Vikan


Vikan - 22.01.1953, Page 15

Vikan - 22.01.1953, Page 15
 Nýja Blikksmiðjan Höföatúni 6, — Reykjavík. — Símar: J/672 — J/80Jf. Stærsta blikksmiðja landsins FRAMLEIÐIR: Hraðfrystitæki og flutningsvagna með gúmmíhjólum fyrir hraðfrysti- hús o. fl. Eirþök á hús. — Þakglugga. — Þakrennur. Aluminíum veggrör. Lofthitunar- og loftræstingartæki með tilheyrandi. Hjólbörur með upppumpuðum gúmmíhjólum. Olíugeyma á tankbíla, frá 3000— 7500 lítra. Ennfremur allar tegundir olíu- geyma til húsa og skipa. Þvottaduft úr súrefnissápu- kornum, sem í heitu vatni freyðir undursamlega vel. Clozone þvær þvottinn skínan- di hvítan og hreinan. oa peMcOo &IBBYAúpuMölMA BIBBY SNYRTISÁPA Hrein og mjúk sápa til $ snyrtingar, sérkennilega ilmandi, gerir útlit yðar fegurra. BIBBY SÁPUSPÆ.NIR til þvotta á ölium yðar fíngerðari og viðkvœma fatnaði, silki, ull og sokkum. BIBBY STANGASÁPA Úrvals sápa til heimilis- notkunar og þvotta. EGGERT KRISTJANSSON & Co. H.F. REYKJAVÍK H.f. Eimskipafélag íslands: TILKVNNIIMG TIL HLIJTHAFA Hér með skal vakin athygli á því, að samkvæmt 5. gr. samþykkta félagsins, skulu hlutabréf í félaginu hljóða á nafn eiganda, og skal stjórnin halda skrá yfir alla hluthafa, enda skal stjórn félagsins TILKYNNT ÖLL EIG- ENDASKIPTI, sem verða á hlutabréfum félagsins og þegar um sölu er að ræða, ÞARF SAMÞYKKI STJÖRNAR- INNAR TIL ÞESS AÐ HÚN SÉ GILD GAGNVART FÉLAGINU. Til þess að unnt sé að framfylgja þessum fyrirmælum um nafnskráningu hlutabréfanna, og að halda rétta nafnaskrá yfir alla hluthafa, er hér með skorað á alla þá, er eignast hafa hlutabréf í félaginu og ekki hafa enn látið skrásetja eigendaskiptin, að tilkynna aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík eigendaskiptin hið fyrsta og taka jafnframt fram hvort um arftöku, gjöf eða kaup hlutabréfanna sé að ræða. Taka verður fram upphæð, flokk og númer hlutabréfanna, svo og nafn og heimilisfang fyrri eigenda þeirra. Eyðublöð undir tilkynningar þessar fást á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, sem skrásetur eigendaskiptin. Það skal tekið fram, að fyrr en eigendaskiptin hafa verið skrásett, njóta hluthafar ekki fullra réttinda í fé- laginu samkv. 10. gr. samþykktanna, t. d. er ekki hægt að fá aðgang að aðalfundum félagsins, eða veita öðrum umboð til þess að mæta þar. Þá skal og bent á það, að enn eiga allmargir hluthafa eftir að skipta á arðmiðastofnum hlutabréfa sinna og fá nýjar arðmiðaarkir með arðmiðum fyrir árin 1943—1961, og er æskilegt að hluthafar athugi hvort þeir hafa fengið hinar nýju arðmiðaarkir, og ef svo er ekki, að klippa stofninn frá hlutabréfinu og skipta á honum fyrir nýjar, hið fyrsta. • STJÖRN H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.