Vikan


Vikan - 29.10.1953, Qupperneq 14

Vikan - 29.10.1953, Qupperneq 14
692. krossgáta Vikunnar, Boule de Suif Framhald af bls. 6. Svipur samferðafólksins varð þungbúinn. Þeim geðjaðist sýnilega ekki að þessu alþýðlega lagi. Það fór í taugarnar á þeim og gerði þau æst í skapi, svo þau virtust að því komin að ýlfra eins og hundur, sem heyrir orgeltóna. Cornudet sá hvílikum óþægindum hann olli og flautaði enn hærra. Hann gekk jafnvel svo langt að raula textann: Ástin heilög ættjarðarbyggða, efldu styrkleika hegnandi mund; frelsis-ást, þú hin fegursta dyggða, forvígi sértu nú vígmóðri grund. Vagninn ók nú hraðara, því snjórinn var orð- inn harðari. Og alla hina löngu og ömurlegu leið til Dieppe, fyrst í hálfrökkri en síðan í svarta- myrkri, reis rödd Cornudets upp yfir skröltið í vagnhjólunum og með óhemjulegri þrjózku og tilbreytingarlausu flauti neyddi hann hina þreyttu og örmagna áheyrendur til að fylgjast með söngnum, læra hvert orð í hverri línu, því þau voru endurtekin hvað eftir annað með óbil- andi þrákelkni. Boule de Suif grét og stundum heyrðist milli tveggja visna snökt, sem hún gat ekki bælt niður. ENDIR Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. Clair Bloom. Hún lék í Sviðsljós, nýjustu kvikmynd Chaplins. 2. Aðeins norðar. 3. Tyrkland. 4. 1851. 5. Fahrenheit var Þjóðverji, Réaumur Frakki og Celsius Svíi. 6. Já, bróðir Lúðvíks XVI. 7. Það var áttundi mánuðurinn i rómverska tímatalinu. 8. Pétur Benediktsson. 9. Það eru allt óperur. 10. Bær karls hét Rófa. Freistingin var of mikil Fyrir framan dómarann stóð maður, sem var ákærður fyrir að hafa slegið kon- una sína, svo að hún missti meðvitund- ina. Það fannst mér ákaflega svívirði- legt, en strax og ég kom auga á ákærða, fann ég til meðaumkunar með þessum litla, vesældarlega og uppburðarlausa manni, sem hafði framið ódæðið. — Og hvers vegna slóguð þér konuna yðar? spurði dómarinn. — J-ú, sagði litli maðurinn dræmt. — Hún sneri bakinu í mig . . . ég gat náð til steikarpönnunnar . . . og þegar eld- húsdyrnar stóðu líka opnar, þá hætti ég á það. BEÉFASAMBÖND BOGGA ÖGMUNDS, Stighúsum, MARlA ÁR- MANNS, Lyngholti, GRETA SÆBJÖRNS, Ber- holti og RAGGA AÐALSTEINS, Skólastræti 1 (við pilta 15—17 ára), allar í Sandgerði. —■ SÓL- VEIG ÓSKARSDÖTTIR, Faxabraut 10 og ÁSTA ERLA ÓSK EINARSDÓTTIR, Kirkjuveg 36 (við pilta eða stúlkur 15—17 ára) báðar í Keflavik. — HULDA GUÐMUNDSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 13—14 ára) Kamp Knox C 24, Reykja- vík. — PERLA HJARTARDÓTTIR, HÖLM- FRÍÐUR ÞÓRHALLSDÓTTIR, SIGURBJÖRG GUÐMANN SDÓTTIR og BJÖRG STEFANtA SIGURÐARDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 16— 20 ára) MAGGÝ SIGURÐARDÓTTIR og MARlA BJÖRNSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 15—18 ára), RÓSA BIRNA JÓNSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 18—25 ára) allar að Hvammstanga, V.-Hún. — HELGA ÁRNADÓTTIR (við pilta eða stúlkur 16—20 ára) Grafarkoti, Kirkju- hvammshreppi, V.-Hún. — BÁRA STGURGEIRS- DÓTTIR og ÁSDlS KRISTINSDÓTTIR (við unga pilta eða stúlkur) báðar á Blönduósi, A.- Hún. — ELLY EINARS, JENNÝ MAGNUS- DÓTTIR, STEINSÝ BJARNADÓTTIR, UNNÝ BlLDAL, EDDA STEINARS, DENNY KRIST- JÁNSD., SÓLEY ÁGUSTS, AUÐUR GUÐ- MUNDSDÓTTIR, AUÐNÝ ARNARS. OG SILLA- GÓ ÁRNADÓTTIR (við pilta 18—25 ára) allar á Húsmæöraskóla Suðurlands að Laugarvatni. — HÖRÐUR HÖÐVERSSON (við pilt eða stúlku 12—13 ára) Mánagötu 10, Reykjavík. — KOL- BRUN NORÐDAHL og GUÐRUN ÁSTA BJÖRNSDÓTTIR (við pilta 16—19 ára) báðar á Húsmæðraskólanum að Staðarfelli í Dölum. — KARL ST. GUÐNASON, Vatnsveg 25 og BJÖRN HELGASON, Garðaveg 1 (við stúlkur 13—15 ára) báðir í Keflavík. — RAGNA PETERS (við pilt 16—18 ára), Þingvallastræti 42, Akureyri. — SIGRtÐUR HJARTARDÓTTIR (við pilt eða stúlku 16—20 ára), LÁRA HJARTARDÓTTIR (við pilt eða stúlku 15—19 ára) og JÓHANNA UNNARSDÓTTIR (við pilt eða stúlku 19—25 ára) allar að Lækjamóti, Fáskrúðsfirði. — HELENA HILMARSDÓTTIR og ANN MARI GUNNARSDÖTTIR (við pilta 17—20 ára) báð- ar í Keflavik. — GUÐJÓN LOFTSSON og RAGNAR ÞORKELSSON (við stúlkur 18—22 ára) báðir á Hólmavík, Strandasýslu. — JÓN BIRGIR GUÐNASON, Suðurgötu 35 og KRIST- INN GUÐMUNDSSON, tshússtíg 3 (við pilt eða stúlku 13—15 ára) báðir í Keflavík. — BÁRA JÓHANNSDÓTTIR (við pilt 17—21 árs) Króka- tún 14, Akranesi. — NINNA JÓNSDÓTTIR, SISSA FRIÐGEIRSDÓTTIR, ÁGÚSTA ER- LENDSDÓTTIR, ANNA PÁLA SIGURÐAR- DÓTTIR, LILJA JÓNSDÓTTIR, ANNA GUÐ- MUNDSDÓTTIR, STEINUNN INGVARSDÓTT- IR, ANNA VALDIMARSDÓTTIR, HELGA HANNESDÓTTIR, GUÐRUN GlSLADÓTTIR, HULDA HELGADÓTTIR, MADDÝ AÐAL- STEINSDÓTTIR, INGIBJÖRG LOFTSDÓTTIR, BIDDÝ BENEDIKTSDÓTTIR, KRISTRUN MARINÓSDÓTTIR, INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, (við pilta eða stúlkur 18—22 ára) allar á Hús- mæðraskólanum Varmalandi, Borgarfirði. Lárétt skýring: 1 ávöxtur — 7 aftrar — 12 nabbi — 13 kiljanskt þorpsheiti — 15 fugl — 17 smákorn — 18 tölu — 20 líkamshluti — 21 hjörð — 23 likamshluti — 26 tveir eins — 27 heiti — 29 broddar — 31 vinna — 32 barefli — 34 .kennd — 36 ryk — 37 draugur — 38 úrgangsefni — 39 tímabil — 40 kall — 41 ílát — 43 hvetji — 45 einkennisstafir — 46 gufu — 48 að baki — 50 áhald — 52 sál — 53 himneskar verur — 55 þjóðhöfðingi ■— 57 ginni — 60 bára — 61 titill, sk.st. — 62 bindi -—• 64 handverk — 66 umbúðaskammstöfun — 67 tré — 69 vesæl — 71 á sokk — 72 samhugur — 75 venda — 77 bandið — 78 ekki heill. Lóðrétt skýring: 1 brosleitur — 2 steinefni — 3 tveir samstæðir — 4 verkalýðsfélag — 5 frumefni — 6 níð — 7 dýramál — 8 líkamshlutar — 9 fleirtöluending 10 óþrif — 11 endalok alls — 14 venda — 16 fiska — 17 fugl ■— 19 elska — 21 veiðarfæri -—• 22 löður — 24 fljót — 25. bæklingar — 28 sníkju- dýr — 30 togaði — 33 höfuðborg — 35 verkfæri — 37 óræktað land — 38 ásynja — 38b drykk —■ 40 ókulvís — 42 rúmfræðileg lögun — 44 auð- farin — 45 gerði ánægðan — 47 dómur — 49 kvendýr — 51 fiskur — 54 straumamót — 56 þjóðar maður — 58 niður — 59 vísir — 63 langt nef — 65 samkomuhús — 68 ílát — 70 ótta — 71 flík — 73 greinir — 74 greinir — 75 tveir sam- stæðir — 76 utan. Lausn á 691. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 þel — 4 skatnar — 10 Vik — 13 ómak — 15 karið — 16 rota — 17 fitan — 19 auð ■— 20 sátur — 21 lumar — 23 liður — 25 reglubróðir — 29 la — 31 sl. — 32 Mao — 33 að — 34 sk. — 35 eld — 37 all'— 39 tak —- 41 aka — 42 styrja — 43 seiður — 44 kar — 45 óku — 47 mín — 48 ala — 49 in — 50 er — 51 Nói —■ 53 NK — 55 dð — 56 skuldaskila ■— 60 sölna — 61 gnípu — 63 Satan — 64 odd — 66 gnast —i 68 kaun — 69 stauk — 71 Alla — 72 err — 73 starrar — 74 dal. Lóðrétt: 1 þóf — 2 Emil — 3 latur — 5 kk — 6 aaa — 7 trumba — 8 nið — 9 að — 10 votur -— 11 ítur — 12 kar — 14 kames — 16 ráðið — 18 naglajórunn — 20 siðakenning — 22 rl. — 23 ló — 24 fleskið — 26 uml — 27 rot — 28 skaraði — 30 altan — 34 skuld •— 36 dyr —• 38 lak — 40 A.S.l. — 41 aða — 46 und — 47 mis — 50 eklan — 52 óaldar — 54 klína — 56 sötur — 57 la ■— 58 kg — 59 apald — 60 Saar — 62 usla •— 63 ske — 64 ota — 65 dur —. 67 tal — 69 st — 70 K.A. Índíáninn Framhald af bls. 4 Svo varð hann þreyttur á þessum sífelldu sýningum og sneri heim í bjálkakofann sinn í Indíánaþorpinu. Buffalo Bill gaf honum fagran hvit- an gæðing að skilnaði. En hann var ennþá ósáttur við hvítu mennina, sem honum fannst að hefðu brotið alla samninga á Indíánum. Það var lika mikill kurr í rauðskinnum almennt, og loks logaði upp úr 1889. Þetta byrjaði með stríðsdönsum í Indíána- þorpunum og miklum særingum galdramanna þeirra. Eftirlitsmenn stjórnarvaldanna í Washington, sem þekktu rauðskinnana manna best og voru margir hverjir tryggir vinir þeirra, töldu þó litla ástæðu til að óttast. Þeir sögðu, að Indíánunum væri fróun í stríðsdönsum sínum og að þeim mundi smámsaman renna mesta reiðin, ef þeir yrðu látnir í friði. En mennirnir I Washington þóttust hafa betra vit á þessu: þeir skipuðu hernum að stöðva þessa „villimennsku“, — með valdi, ef þörf krefðist. En víða varð árangurinn auðvitað sá, að Indíánarnir gripu til vopna. Dauða Sitjandi bola bar að 15. desember 1890. Þá voru geyðir út rösklega 40 rauðskinnar í þjónustu hersins, til þess að handtaka hann. Þegar þeir komu að bjálkakofanum, gerðu lconur Sitjandi bola hróp að þeim, en hann kvaðst þó mundi koma með þeim mótþróalaust. Hann klædd- ist sinum glæsilegasta höfðingjabún- ingi og söðlaði hvíta gæðinginn. Á méðan á þessu stóð, höfðu nokk- ur hundruð Indíána drifið að. Þeir létu ófriðlega og hrópuðu ókvæðis- orðum að komumönnum. Tveir lög- reglumannanna þrifu í Indíánahöfð- ingjann og hryntu honum á undan sér út um dyrnar. Hin svörtu augu hans loguðu af heift. Hann leit í kringum sig andartak Sleppið mér!“ Nærri því samstimdis og hrópaði svo: „Eg neita að fara! lagði foringi sendimanna (Rauða stríðsöxi) marghleypu sína að hnakka hans og hleypti af. Sitjandi boli féll dauður til jarðar. Þetta leiddi til orustu, og féllu nokkrir menn af báðum liðum, áður en hermenn komu á vettvang og stilltu til friðar. En á meðan á skot- hríðinni stóð, tóku menn eftir því, að gæðingur Sitjandi bola lét ein- kennilega. Hann „hneigði" sig í sí- felldu og kraup niður á framfæturna, eins og honum hafði verið kennt að gera, þegar hann lék listir sínar í skemmtiflokki Buffalo Bill. En Indíánarnir voru sannfærðir um, að sál Sitjandi bola hefði tekið sér bólfestu í hestinum. 14

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.