Vikan


Vikan - 26.01.1956, Qupperneq 2

Vikan - 26.01.1956, Qupperneq 2
Geturðu ekki birt fyrir mig Ijóð, scm Sigurður Ólafsson syngur stund- um í útxarpið. Viðlagið er svona: ..Við komumst allir, ailir, allir upp til himna........“ S VAR : Vinir, hve oft er hér amstur og strit svo ekki sýnist þar nokkurt vit, alit sem við gerum er örlögum háð, allt er í himneskar bækur skráð, tölur, sem eiga sinn töfraseið, tæla okkur svo oft af leið. Allt ei' þar reiknað og ritað á blað, rúnii' sem boða okkur það: Við komum ailir, allir, allir upp til himna i unaðssælu, í unaðssælu. Þá brosir Pétur blítt hann blessar svo milt og þýtt þið verðið öll að englum allt er nýtt og hlýtt. Þarna uppi er allt bjart og blátt blikandi dýrð í jarðarátt. Óvinir faðmast og elskast heitt, öllum er himnanna gleði veitt. Opnast þá hliðin upp á gátt, allii' dansa i sátt. Himininn Ijómar svo hár og stór hljómar við engla kór: Við komum allir, allir, allir o. s. frv. Viltu vera svo yóð að gefa okkur upplýsingar varðandi kennaradeild Handíðaskólans ... — Áskrifandi. Okkur langar til að komast í Handíðaskólann, Er nóg að liafa gagnfrœðapróf, til að fá inngöngu. Viltu segja okkur frá teiknideild cða handavinnudeild . . . Tvœr tilvonandi saumakonur. SVAR til Áskrifanda: 1 skólanum er engin handavinnudeild kvenna Handavinnudeildin var ætluð kenn- araefnum, og afhent kennaraskólan- um 1951. Þú verður því að snúa þér til skólastjóra Kennaraskólans, ef þú hugsar þér að gerast handa- vinnukennari. Það er tveggja ára nám. S V AR til „Tveggja saumakvenna": 1 Handíðaskólanum er myndlistar- deild, þar sem kennd er teiknun, lista- 3aga, myndlistarsaga, leirmótun, og skrautteiknun. Kennt er á daginn 24 tima á viku og námið kostar kr. 845.00 yfir veturinn. Þetta er eins, tveggja eða þriggja ára nám, eftir þvi sem hver vill. En svo eru í skólanum kvöldflokkar i teiknun. Kennt er tvö kvöld í viku og er námskostnaðurinn kr. 475.00 yfir veturinn. Efniskostnaður er lítill. Etngrar sérstakrar undlrbúnings- menntunar er krafizt. Er ég of ung til að máXa á mér neglumart Og of ung til að mála d mér varimar og púðra rmg? Eg nagaði á mér neglurnar, en þegar ég fór að iakka þœr, hœtti ég þvi. Fólkið er alltaf að hœðast að mér, af því að ég er með iakkaðar neglur. — Litty — 12 ára. S V A R : Það er betra að lakka á sér neglurnar en naga þær. En þú lakkar þær auðvitað með iitlausu lakki til að byrja með og svo máttu ekki gleyma að setja þar til gerðan hlýfðarvökva undir lakkið og taka það af með acetoni með olíu í, því annars verða neglurnar á þér á nokkrum árum ljótari en þó þú hefð- ir nagað þær. Það gerir þér ekkert til þó þú málir örlitið á þér varirnar, úr þvi að þér finnst það borga sig að láta hæðast að þér, en púðrið skaltu alveg láta vera á þessum árum, því með því geturðu eyðilagt húðina á þér á því tímabili, sem hún er viðkvæmust. S V A R til Elísabetai', Ingibjargar, Abbýar o. fl.: Það virðist vera al- mennur áhugi fyrir flugfreyjustarf- inu, eftir bréfunum, sem við fáum, að dæma. Varla ei'um við búin að svara því, að enga ákveðna menntun þurfi til að verða flugfreyja, en að samkeppnin sé hörð og þá komist auðvitað þær sem bezta menntun hafa að, fyrr en bréfunum fer aftur að rigna yfir okkur. Hvað málakunn- áttu snertir, er lágmarkið að hafa gott vald á a. m. k. tveimur málum. Útlit og framkoma skipta auðvitað miklu máli líka. Viltu birta fyrir mig utanáskrift leikaranna, Roy Rogers, Liz Taylor og Audrey Hepburn. S V A R : Roy Rogers, Paramount Pictures, 5451 Marathon St., Holly- wood, Cal., Elizabeth Taylor, Metro- Goldwyn-Mayer Studios, Culver City, Cal. Þú getur skrifað utan á bréf til Audrey Hepburn eins og til Roy Rogers. BREFASAMBOND Birting; á nafni, aldri heimilisfangi kostar 5 krónur. C. Borgman (við frímerkjasafnara, skrifar ensku) 92 Rue Jaubert, Mar- seille, France — María Lúðvíksdótt- ir, Tangagötu 24 og Theodóra Krist- jánsdóttir, Hvannagötu 8, (við pilta eða stúlkur 14- -17 ára), báðai' á Isafii'ði. — Bjarni Joensen og Helgi Kristinsson (við stúlkur 18—21 árs, báðir á s/s Fridthof Nansen, Rederi A. X. Longfeldt, Kristiansand, Norge - Valgerður H. Sigurðardóttii' (við pilta 15-17 ára) og Þórhildur Magn- úsdóttir (við pilta 14- 16 ára), báðar í Stykkishólmi, Snæfellsnessýslu. — Kristinn Hólm (við stúlkur 18—20 ára), Strandgötu 25 B, Akureyri — Hreinn Ragnarsson, Byggðavegi 89 (við 15 ára stúlkur), Akureyri, Ás- björn óstei'by (við stúlkur 15—16 ára) og Sigui'jón Guðbjörnsson (við Stúlkur 16—17 ára), báðir á Mennta- skólanum á Akureyri. — Gígja Sím- onai'dóttir, Klettaborg 4, Guðrún Jónsdóttir, Sólgai'ði, Glerárþorpi, Stella Hjálmarsdóttir, Munkaþverár- sti’æti 8 og Ásdís Árnadóttir, Norð- ui'götu 48 (við pilta og stúlkur 15— 17 ái-a) allar á Akureyi'i. — Birna Bjai'nadóttir, Svanlaug Sigui’jónsdótt- ir og Guði'ún Lárusdóttir (við pilta 18—24 ára), allar á Húsmæðraskól- anurn á Laugarvatni, Árn. — Fi'íða Kristmanns, Vallargötu 82 og Ásta Jóhannsdóttir, Faxastíg 11 (við pilta og stúlkur 16—18 ára), báðar í Vest- mannaeyjum — Hildui' Óskai'sdóttir, Hanna Rúna Jóhannsdóttir og Heið- rún Þorgeirsdóttir (við pilta 15—17 ára) allar í Reykholtsskóla, Boi'gar- fix-ði - - Ómar Guðjónsson og Óskar Davíð Sigfússon (við stúlk- ur 17—18 ára), báðii' á Hvann- eyri, Boi'garfirði - Hafsteinn B. Pálsson (við stúlkur 15—17 ára) og Hörður Bjai’nason (við stúlkur 16—18 ára), báðir á Bændaskólanum á Hvanneyri, Borgarfirði —- Erla Ey- þói'sdóttir (við pilt eða stúlku 18—20 ára), Ásvallagötu 1, Fieykjavík — Kolbrún Viggósdóttir (við þilta eða stúlkur 20—23 ára) og Hrefna Þor- varðardóttir (við pilta eða stúlkur 19—23 ára), báðar í Stykkishólmi — Gaby Raab ( 16 ára, ski'ifar ensku), Bei'lín-Charlottenbui'g, Bismarckstr. 84, Deutchland — Birgit Tufvesson (25 áx'a) Sádeberg, Rábygatan 29 Hörby, Sverige. — Ebba Magnúsdótt- ir, Deildartúni 4, Ingibjörg Lofts- dóttir, Vesturgötu 137 og Sigríður Kristjánsdóttir, Vesturgötu 21 (við pilta og stúlkur 17—20 ára) allar á Akranesi. — Björg Sveinsdóttir, Rannveig Sigursteinsdóttir, Gullý Bergsteinsdóttir og Þóra Helgadótt- ii' (við pilta 18—21 árs) allar á Kvennaskólanum á Blönduósi — Unn- steinn Pálsson (við stúlkur 16—1S ára), Stíganda, Blönduósi — Lilja Halldórsdóttir (við pilta 18—23 ára) Ai'ngei'ðareyri við Isafjarðardjúp — Svavar Bei'g Magnússon (við stúlk- ur 16 18 ára), Ómar Sigui'ðsson (við stúlkui' 18—23 ára) og Elfar Sig- urðsson (við stúlkur 19—23 ára), allir í Þveræingabragganum, Kefla- vík. — Vigdis Bei'gsdóttii' og Ingi- björg Pétursdóttir (við pilta eða stúlkur 14 -17 ái'a) báðar á Reyk- holtsskóla, Borgarfii'ði. — Sigrún Haraldsdóttir (við pilta eða stúlkur 16—18 ára) Efri-Rauðalæk, Rang. — Pálmar Guðjónsson (við pilta eða stúlkur 18—25 ára), Syðri Rauða- læk, Rang. MUNIÐ ndra MAGASIN Lostœti frá Hollandi! Ef yður þykir einnig góð auð* melt og hressandi súpa, þá reynið HONIG kjúklingasúp- una í bláu pökkunum. Þessi ágæta súpa hefur þennan lokkandi keim sem er af heima- tilbúinni súpu, keim sem ungir og gamlir sækjast eftir. Og svo er enga stund verið að búa hana til: aðeins 6 minútna suða og — gerið svo vel! Eggert KristjánssoD & Co. h.f. Heildsölubirgðir: Útgefandi VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli J. Ástþórsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365. t A 2

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.