Vikan - 01.03.1956, Blaðsíða 15
V/
Stœrstu vinningar, sem um
getur i happdrœtti á íslandi
Alls 5,5 milljón kr.
2 VINNINGAR Á KR. 500.000.00 HVOR
11 VINNINGAR Á KR. 100.000.00 HVER
10 VTNNINGAR Á KR. 50.000.00 HVER
4977 VINNINGAR FRÁ KR. 25.000.00 NIÐUR I KR. 300.00 HVER
VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S.
KULTURHISTORISK LEKSIKON
FOR NORDISK MIDDELALDER, 1 — 10
KULTURHISTORISK LEKSIKON verður í 10 bindum og nær yfir 8 alda menningai-sögu Norðurlanda eða
frá Víkingatímanum í byrjun 8. aldar til Siðbótarinnar á 16. öld.
KULTURHISTORISK LEKSIKON er samið af 150 norrænum fræðimönnum. I því verða 5000 greinar á
dönsku, norsku og sænsku raðað eftir stafrófsröð.
KULTURHISTORISK LEKSIKON er gefið út með styrk frá Norðurlöndunum fimm. Ritstjóri af Islands
hálfu er prófessor Magnús Már Lárusson.
Fyrsta bindi þessa mikla ritverks mun koma út í næsta mánuði og síðan nýtt bindi með 10 mánaða
millibili.
Þeim, sem gerast áskrifendur að KULTURHISTORISK LEKSIKON innan 10 daga, gefst kostur á að
fá verkið með sérstökmn vildarkjörum eða fyrsta bindi á kr. 90.00 ób. og kr. 130.00 innb. með skinn á
kjöl og horn.
Áætlað útsöluverð fyrsta bindis er kr. 135.00 ób. og kr. 170.00 innb.
Hér fyrir neðan fylgir áskriftarform, sem má útfylla og senda til Bókaverzlunar Isafoldar, Austurstræti á, Rvík., innan 10 daga.
Ég undirrit.. óska eftir að gerast áskrifandi að Kulturhistorisk Leksikon
for Nordisk Middelálder 1—10 og skuldbind mig til að greiða hvert bindi um
leið og það kemur út. Áskrift er bindandi fyrir allt verkið, 10 bindi.
Nafn: ...............................................
Bókin óskast: Staða: ..............................................
.....heft..... í bandi. Heimili: ......................................
Bókaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8. — Sími 4527.
\
15