Vikan - 01.03.1956, Blaðsíða 19
I
úr. Þetta á að endurtaka ef með
þarf. Að lokum er sápan svo þvegin
úr eins heitu vatni og efnið þolir.
Gömlum lakkblettum er ekki hægt
að ná úr efnum, sem ekki þola svo
harkalega meðferð og sterk hreinsi-
efni.
til að útvega okkur svar við bréfi
þínu, en ekki tekizt — ennþá. Við
svörum þeim bréfum, sem okkur ber-
ast, þegar röðin er komin að þeim, ef
við getum þá útvegað svar við þeim.
P.s. Doris Day er hjá Metro-Gold-
wyn-Mayer. Utanáskrift hennar hef-
ur að undanförnu verið gefin hér í
Vikunni oftar en nokkurrar annarr-
ar leik- eða söngkonu.
Þannig er mál með vexti að ég
er að hugsa um inntöku í íþrótta-
kennaraskóla íslands, en gallinn er
sá að ég veit ekkert um skólann,
annað en það að hann útskrifar
íþróttakennara. Nú langar mig til
að biðja þig, Vika mín, að svara
eftirfarandi spurningum:
1. Hvenœr hefst skólinn ár hvertf
2. Hve mikill er námskostnaður f
3. Eru ekki einhver bókleg fögf
SVAR: Skólinn mun starfa á hverju
ári og byrjar 5. okt. á haustin. Um
námskostnað vitum við ekki nákvæm-
lega, en hann mun vera eitthvað
svipaður og við héraðsskólana (um
700 kr. á mán.). Jú, það er tals-
vert mikið bóklegt nám, ásamt í-
þróttaiðkununum.
llaf)pit%Xnn»
SÖLUSTAÐER:
Söluturninn Réttarholtsvegi 1
Sölutuminn Njálsgötu 1
Sölutuminn Þórsgötu 29
Sölutuminn Fjölnisvegi 2
Sölutuminn Hverfisgötu 117
Sölutumiun Lækjartorgi
Söluturninn Kirkjustræti
Söluturninn Vesturgötu 2
Söluturninn Nesvegi 23
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Bókav. I^ámsar Blöndal, Skólav.stíg
5 DAGAR EFTIR
DREGIÐ 5. MARZ
Sýning Aðalstræti 6
PÓSTIJRINIM
Svar til Hallbjarnar: Það kostar
ekkert að skrifa póstinum og þú get-
ur sótt 5 krónurnar þínar til okkar
(þar sem við sjáum að þú ert bæjar-
maður). Við höfum gert ráðstafanir
Framhald af bls. 2.
Geturðu gefið mér upplýsingar um
það hvernig liœgt er að ná nagla-
lakki úr fötum.
SVAR: Áður en slíkir blettir
þorrna má ná þeim með terpentínu
eða benzíni. Þurra bletti þarf fyrst
að nudda vel milli handanna, svo
þeir verði mýkri, væta þá síðan með
salmiaksspíritusi og nudda grænsápu
vel inn i þá. Daginn eftir er blett-
urinn svo ,,plokkaður“ eða skafinn
Undirritaður óskar eftir að gerast áskrifandi
að VIKUNNI
Nafn ..............................
Heimilisfang ......................
Til Heimilisblaðsins
VBKUNNAR H.F., Reykjavík.
T-|AÐ eru of margar eyðimerkur í Pakistan og stjómar-
* völdin hafa á prjónunum mikil áform um að breyta
sumum þeirra að minnsta kosti í akra. Alþjóðalega vinnu-
málastofnunin hefur heitið aðstoð sinni. Hér er einn af
sérfræðingmn hennar að kenna ungum Pakistanmönnum
meðferð vinnuvéla.
EYÐIMERKUR I AKRA
BIFREIÐAVÖRUR
BERU — Rafkerti með og án út-
varpsþéttis, fyrir amerískar, ensk-
ar og þýzkar bifreiðar.
DUDUCO — Platínur í flestar tegundir bíla.
FER — Ljósaperur í flestar tegundir bíla.
LIFE-TIME Rafkerti, Rafgeymar, Bronze-
Filterar og Hjálparhemlar í flestar tegund-
ir bíla.
CUMOT hið nýja efni til að hreinsa blönd-
unga í bílum. Einnig til að hreinsa og bæta
brennsluna í dieselvélum og olíukynditækj-
um
PAL — Bílarafmagnsvörur.
LOOK — Móðuklútar.
SOLVOL AUTOSOL Chrome-hreinsari
SINCLAIR — Smurningsolíur.
SMYRILL
SMUROLÍU- OG BlLAHLUTAVERZLUN
Húsi Sameinaða — Gegnt Hafnarhúsinu.
19