Vikan


Vikan - 01.03.1956, Blaðsíða 18

Vikan - 01.03.1956, Blaðsíða 18
KROSSGÁTA VIKUNNAR. 800. Lárétt skýring: 1. rúmfat — 3 liðinn tími — 9 kyn — 12 at- viksorð — 13 hanga — 14 mynt — 16 tvíhljóði — 17 vopn — 20 þjóðhöfðingi — 22 afleiðsluend- ing — 23 himintungl — 25 lægð ■— 26 fugl — 27 hættuleg — 29 veiðiaðferð ■— 31 elska — 32 gsttfaðir — 33 liðinn dagur — 35 kjarkur — 37 ónefndur — 38 kunnáttumaður — 40 grastopp- ur — 41 gerir ljótan — 42 mannsnafn — 44 máttur — 45 votlendi — 46 jarðávaxta — 49 lætur frá sér -— 51 neitun — 53 í skuld -— 54 húsdýr — 55 óhreinka — 57 sár — 58 sápa, vörum. 59 vambfylli -— 60 máttur — 62 bor ■— 64 hljóð — 66 til viðbótar — 68b eyktarmark — 69 duft ■— 71 möguleg — 74 lag — 76 fanga- mark ríkis — 77 mýkja — 79 uppgjör — 80 samtenging — 81 steingert efni — 82 við hæfi — 83 rösk á fæti. Lóörétt skýring: 1 höfuðskepna — 2 kraftur — 3 faðmur — 4 stó — 5 frumefni — 6 drykkur — 7 nár — 8 bykkja — 10 efni — 11 há bygging —- 13 upp- spretta — 15 bragðefni — 18 tala — 19 rúm — 21 ljómi — 23 mannsnafn — 24 hnattstaðan -— 26 starf — 27 þekkt að heiðarleik — 28 góð- legur — 30 aðgæzla — 31 líflaus — 32 glöð — 34 biblíunafn — 36 til að bera á við ■—- 38 kon- ungur — 39 sterkur — 41 þrír eins —■ 43 fersk- ur — 47 bættu við — 48 báran — 49 veikin — 50 tónskáld — 52 borða — 54 eldsneyti •— 56 mjög — 59 not — 61 gangur — 63 lim —■ 64 hljóð — 65 vík — 68 bragð — 69 gráða — 70 forboð — 72 er ekki (fornt) — 73 kvenkenn- ing — 74 gerast — 75 fjöldi — 78 áflog ■— 79 sk.st. Lausn á krossgátu nr. 799. LÁRÉTT: 1 öld - 4 falskur — 10 sat — 13 Sara — 15 líkur — 16 skut — 17 prang — 19 kol — 20 seigt — 21 fugan — 23 kenna — 25 gullfiskinn — 29 as — 31 rl. — 32 önn — 33 na — 34 rr — 35 róa — 37 ból — 39 æra — 41 hóf — 42 ekkill — 43 ógleði — 44 ina — 45 amt — 47 aga — 48 man — 49 na — 50 dð — 51 isa — 53 nr. — 55 ng — 56 ferðalangar — 60 dokað — 61 aukin — 63 borun — 64 bur — 66 raðar — 68 æður — 69 Sófus — 71 rati — 72 sig — 73 skratti — 74 not. LÓÐRÉTT: 1 ösp ■— 2 larf — 3 draug —- 5 al — 6 lík — 7 skorin — 8 kul — 9 ur — 10 skinn — 11 auga — 12 ttt — 14 angur — 16 senna — 18 gallblaðran — 20 seinagangur — 22 nl. — 23 kk — 24 fareind — 26 föl — 27 snæ •— 28 erfingi — 30 sókna — 34 róðan — 35 aka — 38 ólm -— 40 róg — 41 hem ■— 46 tía — 47 aaa ■— 50 dekur -— 52 slaufa ■—■ 54 rakar — 56 forug — 57 ðð — 58 na — 59 riðan — 60 doði — 62 NATO — 63 bæs — 64 bór — 65 Rut — 67 rit — 69 sk. — 70 st. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. Mayanar. — 2. Lán, sem veitt eru út á verð- mæta muni, sem bankinn geymir, þar til lánið er greitt. — 3. 2%—3 ára. — 4. Já, sólin er 700 sinn- um þyngri en allar reikistjörnur hennar til sam- ans. — 5. Á Breiðafirði. — 6. Salvador Dali. — 7. Sir Isaac Newton. —- 8. a) dönsk balletmær b) amerísk jazzsöngkona c) enskur rithöfundur. — 9. Nei, það er rangt. — 10. Blekbytta. Sannkallaður vítiseldur. Framhald af bls. 9. Svo byrjuðu krampateygjurnar. Þær byrjuðu í hnjánum og færðu sig hægt upp fæturna og upp í maga, og hann engdist eins og ormur á gólfinu af óbærilegum þjáningum með tíu mínútna millibili. Hann byrjaði að kasta upp og hélt áfram að kúgast löngu eftir að maginn var tómur. Höfuð hans varð altekið ægilegum bloss- andi verkjum, svo kvalafullum, að hann þreifaði aftur um hnakkann á sér, því að hann hélt hann væri höfuðkúpubrotinn. Að tveim dögum liðnum var Pete byrj- aður að berja höfðinu við vegginn í þeirri von að missa meðvitund. Það bar engan árangur — ekkert dugði — fyrr en hann seildist eftir sprautunni og hvíta duftinu og breyttist á firnm mínútum úr dýri í mann. Það eru engar skýrslur til um ástralska eiturlyfjaneytendur, sem komast undir læknishendur, en skýrslur læknanna á eiturlyfjasjúkrahúsinu í Lexington í Bandaríkjunum sýna, að meir en 80 af hundraði þeirra sjúklinga, sem brottskráð- ir eru þaðan, tekur til við eiturlyfin aft- ur innan tveggja ára. I heiminum eru þúsundir manna eins á vegi staddir og Pete. Það þarf að beita öllum ráðum til þess að forða öðrum þús- undum frá sömu hörmungum. — JOHN GODWIN. SMÆLKI PERRY CHARLES kom einu sinni inn í veitinga- hús og spurði: Þjónn, hafið þér froskafætur? Þjónninn: Nei, það er giktin sem lætur mig haltra svona. KONUNGUR VILLIMANNA ... Framh. af bls. 7. morðingjann lifandi og leiddi hann fyrir kviðdóm eyjarskeggja. En fyrstu árin kom Cooper oft einsamall aftur af manna- veiðum sínum. Friður komst smámsaman á á Melville eyju. Eyjarskeggjar dæmdu sjálfir fyrir öll smávægilegri afbrot, svo að konungur þeirra hafði tíma til að sinna öðrum málefnum. Hann ræktaði nautgripi og verzlaði með perluskeljar, en fyrst og fremst varð hann þó einhver frægasti vísundabani Ástralíu. Alls drap hann 27,000 vísunda, flutti að meðaltali út um 2,000 á ári og gaf þegn- um sínum rausnarlegan hlut af arðinum. Riffill, sem hann felldi með 3,000 vísunda, hangir nú í þjóðminjasafninu í Adelaide. Cooper giftist innfæddri stúlku, en þrátt fyrir landsvenjur aðeins einni. Með henni eignaðist hann son og tvær dætur. Cooper syrgði hana mörgum árum eftir andlát hennar. Hið furðulega ríki „Joe konungs“ varð fljótlega frægt um alla Ástralíu. Ibúar Darwin flyktust til eyjarinnar til þess að sjá Cooper skrautklæddan í forsæti í rétti eyjarskeggja. Mágur hans las upp ákæruna, vitnaleiðsla fór fram og síðan kvað Cooper upp dóminn, sem venjulega hljóðaði upp á nokkurra spjóta sekt. Reuben, sonur „Joe konungs,“ stundaði nám við Prince Alfred háskóla í Ádelaide. Hann var glæsilegur piltur og einn af frækn- ustu íþróttamönnum samtíðar sinnar. I skólanum setti hann nýtt met í hundrað metra spretthlaupi, og litlu munaði að hann hreppti sundmeistaratitil Ástralíu. Cooper ríkti yfir konungdæmi sínu í nærri fimmtíu ár. Hann andaðist 1934 og varð öllurn þegnum sínum harmdauði. ;,,Hann er dáinn,“ grétu menn, „hver verður nú faðir okkar?“ Eftir andlát hans leystist ættkvíslabandalagið upp, en friður hélst áfram. Hvorki svartir menn né hvítir þurfa framar að óttast um líf sitt á Melville eyju. — JOHN GODWIN. J^Bezt að augtýsa í VIKUNNI MANNAVEIÐAR skjátlast þér. Þú heklur ég sé hingað komin af því mig langi að eiga karlmann? Ég get án allra karlmanna verið. Ég kom af því þú varst að deyja — og af því faðir minn dó í urðinni hérna fyrir neðan. Þú heldur að ég sé skækja. Farðu." Hann lét hana tala út og sagöi svo hæglátlega: „Ég kem að sækja þig, Maria Cristina." Hún þagði. „Þú ert konan, sem ég ætla að eiga.“ „Nei.“ Hann tók blíðlega í axlir hennar og kyssti hana léttum kossi á vang- ann: „Þú ert bara hálfgerð ótemja ennþá. Ég kem aftur.“ Andartaki síðar leit hún snöggvast framan í hann, svo var hún horfin út í myrkrið án þess að kveðja. Hann heyrði skrjáfið í kjólnum hennar, svo heyrðist ekkert nema niðurinn í lindinni. Þá gekk hann fram á syllu- brúnina og stóð bar og horfði niður í dalinn. Hann beið uns hann þóttist viss um að hán væri komin heim. Þá sótti hann hestinn og teymdi hann að skríðunni. Hann vissi, að það var næsta ólíklegt að hann kæmist lifandi úr dalnum. Það mundi ganga kraftaverki næst, ef þeir heyrðu ekki til hans, þegar hann kæmi niður skriðuna. Vel gat lika svo farið, að hesturinn steyptist í myrkrinu, fótbrotnaði eða meiddist á annan hátt. Og ef hann kæmist heilu og höldnu niður skriðuna, þá mundi þessi ójafni eltingaleikur hefjast aftur. En hvað um það, hann átti ekki margra kosta völ. Hann hlustaði út í myrkrið. Það var alger kyrrð. Biðu þeir hans þarna niðri i myrkrinu? Voru þeir búnir að fanga Mariu Cristinu? Framliald í nœsta blaöl. HÚN SVEIF TIL JARÐAR Framh. af bls. 6. Hún tók líka þátt í skemmdarverkum þeim, sem framin voru í Cahingy raforkuverinu, og stjórnaði sjálf aðgerðum, þegar tvær eimlestir voru sprengdar í loft upp við Le Mans. I júní 1943 var hún að bíða eftir birgasendingu, sem varpa átti úr flugvélum, þegar öflugur flokkur Gestapomanna kom til að handtaka hana. Hún varðist hetjulega með marghleypu sinni, en særðist og var fönguð og lést í Belsen fangabúðunum. Það úir og grúir af hinum ótrúlegustu ævintýrum og af- reksverkum í þessari njósnabók. — IRENE DAVY

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.